Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 24.04.1985, Blaðsíða 7

Vestfirska fréttablaðið - 24.04.1985, Blaðsíða 7
vestfirska ntETTABLACID „Ég er ísafjarðarkrati“ Jón Baldvin Hannibalsson: verð, sem mest gæði og sem besta þjónustu. Oft kann að vera álitamál hvað telja skuli góða viðskipta- hætti. f sumum málum sem rakin eru í blaðinu hefur verið stuðst við Siðareglur Alþjóða- verslunarráðsins en þær reglur hefur verslunarstéttin sjálf sett m.a. til að stuðla að sanngjörn- um viðskiptum. Eftir þeim starfa auglýsingastofur víða um heim og einnig Samband ís- lenskra auglýsingastofa. Regl- umar hafa t.d. verið notaðar við úrskurð mála þar sem saman- burður á vörum er birtur í aug- lýsingum. Neytendavernd — Óréttmætir viðskiptahættir í nýjasta tölublaði Verðkynn- ingar Verðlagsstofnunar er greint frá nokkrum málum sem komið hafa til kasta neytenda- máladeildar Verðlagsstofnunar á árinu 1984. Slíkt yfirlit er birt árlega í Verðkynningu og hefur komið út þrisvar áður. Verðlagsstofnun sér um framkvæmd laga um verðlag, samkeppnishömlur og órétt- mæta viðskiptahætti, sem sett voru til þess að tryggja heil- brigða samkeppni og eðlilega verðmyndun fyrirtækja til bættrar þjónustu fyrir neytend- ur. í megingrein V. kafla lag- anna sem fjallar um óréttmæta viðskiptahætti og neytenda- vernd, segir að í atvinnustarf- semi er óheimilt að hafast nokkuð það að sem brýtur í bága við góða viðskiptahætti eða er óhæfilegt gagnvart neyt- endum. Það er því eitt af verk- efnum Verðlagsstofnunar að skera úr um slík mál og er það gert m.a. með því að taka til meðferðar kvartanir sem berast frá neytendum, félagasamtök- um og fleirum. Á síðastliðnu ári bárust flest- ar kvartanir og fyrirspurnir frá atvinnurekendum. Það dylst engum að samkeppnin á milli verslana fer vaxandi, en hag neytenda er best borgið ef sam- keppni milli seljenda á mark- aðnum er fólgin í því að bjóða neytendum sem hagstæðast ísfirðingar athugið LISTGLER býður mikið úrval af blýlögðu skart- gleri fyrir hús og heimili. Verð í bænum til sunnudagskvölds. Er með sýnishorn og tek mál og pantanir fyrir þá sem þess óska. Notið tækifærið og prýðið heimilið með listgleri. LISTGLER Ólafur Yngvi Högnason sími 3720 og (91)45133 Einar Gíslason í Salem ! tilefni af 40 ára starfsemi Salem safnaðrins, mun hinn vel þekkti kennimaður Einar J. Gíslason forstöðumaður Fíla- delfíu safnaðarins í Reykjavík heimsækja ísafjörð ásamt fleir- um, á sumardaginn fyrsta og dvelja fram yfir helgi. Guðsþjónustur verða í Salem kirkjunni, Hjálpræðishernum og ísafjarðarkirkju. Sjáið nánar um það í götuauglýsingum. Það er óþarfi að kynna Einar nánar, en við hvetjum alla til að sækja þær guðsþjónustur, sem aug- lýstar verða. Davíð ísraels kon- ungur sagði eitt sinn: „Ég varð glaður er menn sögðu við mig: Göngum í hús Drottins“ „Sælir eru þeir menn, sem finna styrk- leik hjá þér, er þeir hafa helgi- farir í huga.“ Sálm. 122:1 og 84:5 Fagnið nýju sumri með því að fara í hús Drottins, og látið þetta verða persónulega reynslu ykkar. Gleðilegt sumar. Fréttatilkynning. „Ég er ísafjarðarkrati,“ sagði Jón Baldvin Hannibalsson for- maður Alþýðuflokksins meðal annars þegar hann útskýrði stefnu flokksins í landsmálum á fundi í Alþýðuhúsinu á tsafirði á laugardaginn. Jón Baldvin og Karvel Pálmason héldu fundi á ísafirði og í Bolungarvík um helgina undir yfirskriftinni „Hverjir eiga ísland?“ Fjölmenni var á fundinum í Alþýðuhúsinu á laugardaginn og margar fyrir- spumir lagðar fyrir hinn nýja formann Alþýðuflokksins. Á sunnudaginn var fundur í Bol- ungarvík og um kvöldið í Dokkunni á ísafirði. Með þess- um fundum lauk fundaherferð formanns Alþýðuflokksins til kynningar á stefnu þeirri sem samþykkt var á síðasta flokks- þingi. VEITINGA.SXIJURINN DOKKnn Simi 4550 Gleðilegt sumar! Kaffisala 1. sumardagkl. 14:00—17:00 á vegum Kvenfélagsins Hlífar Síðasti vetrardagur: Matur framreiddur frá kl. 19:00 Hárgreiðsla sunnudag Sýning: Hárgreiðslustofan Ósk. Módelin verða í fatnaði frá Verslun Einars Guðfinnssonar hf. NEKTARDANSMÆRIN BARBARA Pólska svarið við Marlyn Monroe! Skemmtir miðvikudag og fimmtudag Nú kostar ekkert inn á fimmtudag og sunnudag! Maturkl. 19:00 — 22:30 föstudag og laugardag Muniðhina glæsilegu ljósmynda- sýningu Jóns Hermannssonar VEITINGXSMjURINN DOKKnn Sími 4550 FASTEIGNA- VIÐSKIPTI ÍSAFJÖRÐUR: 3ja herbergja íbúðlr: Stórholt 7, 3 herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Stórholt 13,85 ferm. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Mjallargata 6, rúml. 100 ferm. snyrtileg íbúð á n. h. í þríbýlis- húsi. Fjarðarstræti 51, 65 ferm. íbúð á e. h. í tvíbýli, auk '/2 kjallara og riss. 5 — 6 herbergja íbúðir: Fjarðarstræti 27, ca. 95 ferm. íbúð í tvíbýlishúsi, með stórum garði, á góðum stað. Einbýlishús/Raðhús: Kjarrholt 7,154 ferm. einbýlis- hús með bílskúr. Ný eldhúsinn- rétting. Miðtún 33, 2x90 ferm. raðhús, á góðum stað, fallegt útsýni. Seljalandsvegur 28, 160 ferm. einbýlishús á góðum stað. Urðarvegur 49, Steinsteypt, nýtt einbýlishús með góðum garði. Heimabær 3,5 herb. einbýlis- hús á tveimur hæðum, auk riss og kjallara. Hlíðarvegur 36, 3X60 ferm. raðhús á góðum stað. Árgerði, 140 ferm. nýlegt, fullJ búið steinhús. Fagraholt 11, Nýtt, fullbúið einbýlishús með góðum garði. BOLUNGARVÍK: Stigahlíð 4,2 herb. íbúð í fjöl- býlishúsi. Vitastígur 15, 3 herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Holtabrún 14, 110 ferm. íbúð í sölu- og leiguíbúðakerfi í fjöl- býlishúsi. Vitastígur 10, 6 herb. íbúð ásamt bílskúr. Hafnargata 46, 130 ferm., 6 herb. íbúð á e. h., auk 65% sameignar. Hjallastræti 39, Nýlegt 74 ferm. hlaðið einbýlishús, með góðri lóð. Bgvi mundsson hdl. Hrannargötu 2, ísafirði, sími 3940 k J

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.