Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 24.04.1985, Blaðsíða 8

Vestfirska fréttablaðið - 24.04.1985, Blaðsíða 8
Póllinn hf.: Selur vogir til Alaska Slunkaríki: Guðbjörg Lind Jónsdóttir sýnir Póllinn hf á ísafirði er að senda frá sér 11 tölvuvogir sem eiga að fara alla leið til vestur- strandar Alaska. Kaupandi er laxvinnslustöð í Alaska og eru kaupin gerð í samvinnu við systurfyrirtæki Pólsins í Bandaríkjunum en einhver hluti voganna er fram- leiddur þar samkvæmt fram- leiðsluleyfi frá Pólnum. Tveir menn frá Pólnum fara með til Sand Point í Alaska þar sem laxvinnslustöðin er og munu þeir vinna við uppsetningu voganna og kenna á þær. Vog- irnar verða allar samtengdar í eitt kerfi með eina IBM móður- I vestlirska I FRETTABLASI8 hefur heyrt AÐ vegurinn um Djúp sé mjög illa farinn eftir flutningabíla og sé sumsstaðar að heita ófær þar sem frost hefur farið úi jörðu. AÐ Isfirskir skátar hyggíst halda skátamót í Grunnavík dagana 11. til 14. júlí í sumar með bæði pomp og pragt. AÐ ríkissaksóknari sé búinn að gefa út kæru á hendur að- standendum ísafjarðarút- varpsins sem starfrækt var á Isafirði tvo daga í haust. Um 10 manns sem á einn eða annan hátt voru viðriðnir rekstur stöðvarinnar hefur verið stefnt til fógeta þar sem þeim verða birtar ákærur vegna meintra brota á útvarps- og fjarskiptalögum. Menn bíða nú spenntir eftir að sjá hvaða refsingar þeir eiga í vændum. tölvu. Samkvæmt upplýsingum Harðar Ingólfssonar er um 35% verðsins fyrir þessa sendingu Fyrirtækjaboðganga SRÍ fór fram á Seljalandsdal um síðustu helgi. 6 sveitir tóku þátt. Sveit Pólsins sigraði í 3. skipti í röð og vann þar með bikarinn til eign- ar. SRÍ vill þakka þeim sem tóku þátt í þessari skemmtilegu keppni fyrir þátttökuna. ÚRSLIT: 1. PÓLLINN HF Guðjón Ólafsson Einar Yngvason Brynjar Konráðsson 15.34 2. GUNNAROG EBENESER HF Sigurður Gunnarsson Gunnar Pétursson Bjarni Gunnarsson 17.58 3. HRAÐFRYSTIHÚSIÐ NORÐURTANGI HF Stígur Stígsson Guðbjartur Guðbjartsson Brynjar Guðbjartsson 18.09 Guðjón Ólafsson var í sigursveit Pólsins. falin í hugbúnaði og þarna er því verið að selja íslenskt hug- vit. 4. BÆJARSJÓÐUR ISAFJARÐAR Oddur Pétursson Jón Axel Steindórsson Bjarni Jensson 18.70 5. GAMLA BAKARÍIÐ Pétur Birgisson Jósef Gíslason Ari Aðalbjarnarson 19.55 6. SPORTHLAÐAN Gunnlaugur Jónasson Hermann Hákonarson Bókasafn Súðavíkurhrepps í Súðavík var opnað á ný í nýju húsnæði síðastliðinn sunnudag eftir að hafa verið húsnæðis- laust frá árinu 1978. Það var áður til húsa í grunnskólanum en varð að fara þaðan vegna þrengsla árið 1978 og hefur þar til nú verið geymt í kössum. Bókasafnið hefur nú verið settí kjallara Aðalgötu 2 í Nú stendur yfir sýning í Slunkaríki á 9 olíumálverkum eftir unga ísfirska stúlku, Guð- björgu Lind Jónsdóttur. Öll verkin hafa verið máluð í vetur og er þetta fyrsta sýning Guðbjargar sem lýkur námi í vor, í Myndlista- og handíða- skóla íslands. Guðbjörg sagði í Guðbjörg Lind Jónsdóttir. rúmgóðu húsnæði þar sem ekki er tjaldað til einnar nætur held- ur er því ætlað að vera þarna til frambúðar, að sögn Steins Kjartanssonar sveitarstjóra. Safnið á um 2600 bindi af bók- um en ekki eru þær allar til út- lána. Lögbundin framlög til safnsins hafa legið niðri síðustu ár en að sögn Steins verður nú reynt að bæta safninu það upp og verður lögð sérstök áhersla á stuttu samtali við Vf að það væri mjög gaman að geta byrjað að sýna á ísafirði. Myndir Guðbjargar eru allar málaðar með frekar gráum tónum og eru á milli þess að geta kallast „abstrakt“ og „figurativar." Myndirnar eru allar til sölu. Sýningin stendur til 6. maí. Vormót foreldra- ráðs SRÍ Vormót foreldraráðs Skíða- ráðs ísafjarðar verður haldið á Seljalandsdal fimmtudaginn 25. apríl 1985 (sumardaginn fyrsta) 02 hefst með nafnakalli klukkan 11:00. Keppt verður í svigi í flokk- um drengja og stúlkna á aldrin- um 7 — 16 ára. Skráning fer fram í Sporthlöðunni og er skráningargjald kr. 20. að kaupa barnabækur sem eru heldur fáar í safninu eins og er. Safnvörður hefur verið ráðin Ingibjörg Björnsdóttir en hún sá einnig um safnið síðustu árin sem það var á gamla staðnum. Bókasafnið verður opið á sunnudögum kl. 14:00 til 16:00 og á fimmtudögum kl. 20:00 til 22:00. Hörður Ingólfsson við hluta sendingarinnar til Alaska. Fyrirtækjaboöganga SRI: Póllinn hf. sigraði í þriðja sinn Jónas Gunnlaugsson 19.56 Bókasafn Súðavíkur- hrepps opnað á ný — eftir 7 ára hlé Línuveiðar ganga vel um þessar mundir og er uppistað- an í afla bátanna steinbítur. Úr Bolungarvík höfum við þær fréttir að menn séu farnir að róa með færi og fiski vel. Heyrst hefur af einum sem fékk rúm 2 tonn einn daginn en það var líka einstakt. En þeir hafa verið að fá um og uppundir tonnið á dag. Fjórir smábátar frá Þingeyri bitnum á línu að undanförnu og er því nógur fiskur í vinnslu i frystihúsinu þrátt fyrir stöðvun togaranna. Svo virðist sem kjaradeila út- vegsmanna og sjómanna sé að leysast ef undan er skilin deila sjómanna á Þingeyri um rétt til skipsplássa á heimabátum. BESSI landaði rúmum 150 tonnum á mánudaginn, mest karfa. GUÐBJARTUR er í slipp PÁLL PÁLSSON og GUÐBJÖRG hafa ekki verið á veiðum síðustu vikur vegna verkfalls. JÚLÍUS GEIRMUNDSSON er í slipp í Þýskalandi. HEIÐRÚN landaði 43 tonnum af blönduðum afla á fimmtu- daginn. SÓLRÚN kom inn á föstudag- inn með 17 til 18 tonn af rækju. DAGRÚN kom inn á fimmtu- daginn með 160 til 170 tonn af grálúðu. ELÍN ÞORBJARNARDÓTTIR landaði 135 tonnum af karfa og grálúðu á fimmtudaginn. GYLLIR landaði á mánudaginn um 200 tonnum af grálúðu. FRAMNES kom inn til ísafjarð- ar á mánudaginn með um 80 tonn af grálúðu. SLÉTTANES liggur bundið við bryggju á Þingeyri vegna verk- falls. SÖLVI BJARNASON landaði 82 tonnum af grálúðu og karfa á fimmtudaginn. TALKNFIRÐINGUR landaði 175 tonnum af grálúðu og karfa á laugardaginn. SIGUREY er á leið í siglingu til Þýskalands þar sem hún selur 29. apríl. HAFÞÓR er bundinn við bryggju vegna verkfalls. Það var greinilegt að börnin í Súðavík kunna að meta það að safnið var opnað á ný. BILALEIGA Nesvegi 5 - Súðavík S 94 - 4972 - 4932 Grensásvegi 77 - Reykjavík S 91-37688 Sendum bílinn Oplð allan sólarhrlnginn

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.