Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 02.05.1985, Blaðsíða 8

Vestfirska fréttablaðið - 02.05.1985, Blaðsíða 8
vestíirska rRETTABLASID Skátablaðið komið út Skátablaðið, 1. tbl. 1985 er komið út og er það að miklu leyti tileinkað Æskulýðsári. Birtar eru hugmyndir að starfi tengdu ári æskunnar og kjör- orðum þess: þátttaka — þróun — friður. Fjallað er um at- vinnuleysi ungs fólks, en at- vinnumál eru eitt af málefnum Æskulýðsráðs. Útilíf skipar sinn sess í Skátablaðinu og að þessu sinni er sagt frá Vetrardróttskátamóti um síðustu páska og væntan- legu móti um næstu páska. Stór hluti blaðsins eru viðtöl við starfandi skáta víðs vegar um landið. Föndursíðan er á sínum stað og nú er tauþrykk tekið fyrir. í þessu blaði er svo síðari hluti spaugilegu mynda- sögunnar um Baden Powell birtur. Bolungarvíkurkaupstaður Útboð Tilboð óskast í smíði á leikfangageymsluskúr fyrir leikskólann Glaðheima í Bolungarvík. Útboðsgögn eru afhent á Tæknideild Bol- ungarvíkurkaupstaðar og á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf., Aðalstræti 24, ísa- firði, gegn 500 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á bæjarskrifstofunni í Bolungarvík mánudaginn 13. maí n.k. kl. 11:00. Tæknideild Sfminn okkar er 4011 vestlirska I FRETTABLAÐID Forrá Bjóðum m.a. eftirfarandí hugbúnað sem er í notkun hjá fjölmörgi fyrirtækjum í dag: Fjárhagsbókhald Viðskiptamanna Lánadrottnabókhald Birgðabókhald Sölunótukerfi Pantanakerfi Launabókhald Tilboðakerfi Askrifenda/Félagaskrár Orkureikningakerfi Lífeyrissjóðskerfi Sjúklingabókhald Innleggjendakerfi afurða Tímaáætlun fyrir útkeyrslu Öll ofangreind kerfi eru fjölnota kerfi. Bjóðum alla þjónustu í dBase II 5 ára starfsreynsla. Hafið samband. SOFTVER sf Fi JSTA sími 91-68 71 Starfsfólk óskast vaktavinna Upplýsingar gefur Jósefína í síma 3166 HAMRABORG HF. AÐALFUNDUR Aðalfundur Samvinnutrygginga g.t. og Líf- tryggingafélagsins Andvöku verða haldnir í Samvinnutryggingahúsinu, Ármúla 3, Reykjavík, fimmtudaginn 23. maí n.k. og hefjast kl. 13:30. Dagskrá verður samkvæmt samþykktum félaganna. Stjórnir félaganna Færri slys í mars Samkvæmt slysaskýrslu Um- Einnig er vert að benda á að ferðarráðs fyrir mars 1985, sem þeim sem hljóta meiri háttar að venju er unnin úr skýrslum meiðsli fjölgar úr 21 í 40 frá lögreglu, þá hafa slys í mars- sama mánuði í fyrra. Orsakir mánuði ekki orðið færri í langan þessarar fjölgunar á slösuðum tíma. stafa vafalaust m.a. af of hröð- Það vekur þó athygli að fjöldi um akstri miðað við aðstæður, slasaðra er mun meiri en und- því færð og veður hefur verið anfarin ár. Sérstaklega meðal með eindæmum gott víðast farþega, en þeim fjölgar úr 14 í hvar mars 1984 í 30 í mars 1985. Kynningarfundur Fyrsta ráð Málfreyja á íslandi heldur kynn- ingarfund á Hótel ísafirði laugardaginn 4. maí kl. 13:30. Þær konur, sem vilja kynnast starfseminni, eru hvattar til að mæta. MÁLFREYJUDEILDIN SUNNA Til aukinna þæginda fyrir viðskiptavini hefur opnunar- tíma verslunarinnar verið breytt. Hér eftir verður verslunin opin virka daga kl. 10:00 — 18:30 og laugardaga kl. 10:00 — 16:00. Athugið: Við höfum opið í hádeginu. m '—4 Silfurgötu 6, sími 3460 Skrifstofustörf Starfsfólk vantar á skrifstofu vora í fast starf og til sumarafleysinga. Störfin eru aðallega fólgin í útreikningi á bónus og vinnulaunum. Unnið á tölvu að mestu leyti. Upplýsingar á skrifstofu og í síma 3870. íshúsfélag ísfirðinga

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.