Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 09.05.1985, Blaðsíða 7

Vestfirska fréttablaðið - 09.05.1985, Blaðsíða 7
 vestfirska TTABLADID 7 VERKALYÐSFELAGIÐ BALDUR ALÞÝÐUHÚSIÐ — ÍSAFIRÐI — SÍMI (94) 3190 ORLOFSHUS Verkalýðsfélagið Baldur lýsir eftir umsókn- um um dvöl í orlofshúsum félagsins. 1. í Flókalundi 2. að Hlugastöðum 3. að Einarsstöðum 4. að Svignaskarði Vikuleiga er nú kr. 2.500,00. Umsóknir þurfa að berast skrifstofu félags- ins í Alþýðuhúsinu á ísafirði, sími 3190 fyrir 15. þessa mánaðar. Að venju verður dregið úr umsóknum, ef þátttaka verður mikil. VERKALÝÐSFÉLAGIÐ BALDUR, ÍSAFIRÐI $ KAUPFÍLAG fSFIRfilNCA AÐALBÚÐIN, AUSTURVEGI 2 Starfsfólk óskast sem fyrst. Hálfs- og heilsdagsstörf. Æskilegt að viðkomandi sé eldri en 17 ára. Upplýsingar í síma 3755, Margrét. KRABBAMEINSFÉLAG ÍSAFJARÐARSÝSLNA AÐALFUNDUR Aðalfundur Krabbameinsfélags ísafjarðar- sýslna verður haldinn í Húsmæðraskólan- um Ósk á ísafirði, fimmtudaginn 9. maí 1985 kl. 21:00. EFNI FUNDARINS: 1. Snorri Ingimarsson læknir talar um brjóstakrabbamein og greiningu þess með röntgenmyndatöku. 2. Sigurður Árnason læknir talar um reyk- ingar. 3. Aðalfundarstörf Krabbameinsfélags Isafjarðarsýslna. Skýrsla stjórnar. Kosin ný stjórn. Allir eru velkomnir. Stjórn Krabbameinsdeildar ísafjarðarsýslna. Gamlar! Nýjar! Góðar! Ódýrar! Bóka- markaðurinn heldur áfram út þessa viku. Opið föstudags- kvöldtilkl. 22:00 og laugardag kl. 10:00 til 12:00 B OKA VERSLUN JÓNASAR TÓMASSONAR Isafjarðarkaupstaður Starfsvellir — Umsjónarmenn Störf tveggja umsjónarmanna starfsvalla eru laus til umsóknar. Um er að ræða starfs- velli við Stórholt og Hnífsdal. Sumarstarf. Lámarksaldur umsækjenda er 18 ár. Upplýsingar veitir undirritaður. Félagsmálafulltrúinn. Starfsfólk óskast til rækjuvinnslu Einnig maður með meirapróf Upplýsingar í síma 4308 á daginn RÆKJUVINNSLAN Vinaminni - 400 ísafirði Nnr. 3398-3905 - Sími 4308 - Postholf 284 HLÍFARKONUR Vorfundur verður haldinn í Húsmæðraskól- anum mánudaginn 13. maí kl. 20:00. Mætum allar. STJÓRNIN HJÓLBARÐAVERKSTÆÐI ÍSAFJARÐAR NJARÐARSUNDI 2 ÍSAFIRÐI, SÍMI 3501 Mikið úrval af sóluðum dekkjum Púströr í úrvali FASTEIGNA- VIÐSKIPTI ÍSAFJÖRÐUR: Stórholt 7, 3 herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Stórholt 13,85 ferm. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Mjallargata 6, rúml. 100 ferm. snyrtileg íbúð á n. h. í þríbýlis- húsi. Fjarðarstræti 51, 65 ferm. íbúð á e. h. í tvíbýli, auk 'h kjallara og 'h riss. 5 — 6 herbergja íbúðir: Fjarðarstræti 27, ca. 95 ferm. íbúð í tvíbýlishúsi, með stórum garði, á góðum stað. Einbýlishús/Raðhús: Kjarrholt 7,154 ferm. einbýlis- hús með bílskúr. Ný eldhúsinn- rétting. Skipti á fasteign í Reykjavík koma til greina. Miðtún 33, 2x90 ferm. raðhús, á góðum stað, fallegt útsýni. Seljalandsvegur 28, 160 ferm. einbýlishús á góðum stað. Urðarvegur 49, Steinsteypt, nýtt einbýlishús með góðum garði. Heimabær 3, 5 herb. einbýlis- hús á tveimur hæðum, auk riss og kjallara. Hlíðarvegur 36, 3x60 ferm. raðhús á góðum stað. Árgerði, 140 ferm. nýlegt, full- búið steinhús. Fagraholt 11, Nýtt, fullbúið einbýlishús með góðum garði. MAKASKIPTI Kleifarsel 6, Reykjavík, 80 ferm. raðhús, fullgert. Óskað eftir skiptum á íbúð á ísafirði. Tiyggvi Guomundsson hdl. Hrannargötu 2, ísafirði, sími 3940 Fimmtudagskvöld: Qpið frá kl. 21:00 — 1:00 Föstudagskvöld: Diskotek, aldurstakmark 16 ár Laugardagskvöld: Matur framreiddur frá kl. 19:00 — BG flokkurinn skemmtir, aldurstakmark 18 ár Sunnudagskvöld: Opið frá kl. 21:00 — 23:30 MATSEÐILL LAUGARDAGSKVÖLD FORRÉTTUR: Snigladiskur SÚPUR: Trjónukrabbasúpa úr Djúpinu Spergilsúpa a la creme AÐALRÉTTIR: •ft Smálúðuílök Belle mumier Heilsteikt lambafille með kryddjurtasósu •fy Grísalundii með sherryrjómasósu •fy Hreindýrasteik með villibeijasósu DESERTAR: Kiwiterta ■fV Blandaður ís sælkerans Borðapantanir í síma 3985 írá kl. 16:00 föstudag QDADT KLÆÐNAÐUR MUNIÐ NAFN- SKÍRTEININ UPP SALIR ÍSAFIRÐI, SÍMI 3985

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.