Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 15.05.1985, Blaðsíða 7

Vestfirska fréttablaðið - 15.05.1985, Blaðsíða 7
vesttirska I FRETTAELADID Fossavatnsgangan ’85: Heimsmeistari keppti sem gestur 9. Ingþór Bjamason, V 1.08.28 10. Einar Halldórsson, Á 1.14.26 11. Bjarni Jensson, V 1.15.55 12. Guðm. R. Kristjánss., Á 1.17.18 13. Heimir Hansson, V 1.17.48 14. Egill Rögnvaldsson, V 1.20.36 15. Jóhannes Kárason, Ak 1.21.26 16. Guðm. H. Brynjarsson, Ak 1.22.06 17. Ámi Aðalbjamarson, H 1.25.28 18. Jón Axel Steindórsson, V 1.28.25 19. Brynjar Konráðsson, Á 1.28.46 20. Kjartan Hauksson, Is 1.30.16 21. Pétur Birgisson, V 1.30.22 22. Jósef Gíslason, ís 1.37.15 23. Gísli Jón Hjaltason, Is 1.39.33 24. Jónas Gunnlaugsson, V 1.44.24 25. Tryggvi Aðalbjamar, V 1.46.04 26. Úlfur Guðmundsson, Á 1.56.21 Gestir: Eileif Mikkelsplass, Noregi 52.31 Pál Gunnar Mikkelsplass, Noregi 52.32 KARLAR 35 ÁRA OG ELDRl 1. Sigurður Aðalsteinsson, Ak 1.04.52 2. Bjöm Þór Ólafsson, Ólafsf. 1.04.55 3. Konráð Eggertsson, S 1.14.05 4. Jón Bjömsson Ak 1.15.45 5. Elías Sveinst i, Á 1.19.17 6. Oddur Pétursson, Á 1.21.57 7. Sigurður Jónsson, S 1.22.18 8. Amór Stígsson, S 1.23.16 9. Guðbjartur Guðbjartsson, ís 1.29.26 10. Sigurður Sigurðsson, H 1.31.17 11. Ásgeir Sigurðsson, S 1.32.49 12. Baldur Ólafsson, fs 1.32.54 13. Gunnar Pétursson, Á 1.36.27 14. Hjörtur Kristjánsson, ís 1.40.57 15. Þorlákur B. Kristjánsson. S 1.43.52 16. Jóhannes G. Jónsson, V 1.49.29 17. Pétur Pétursson, Á 2.09.04 Fossavatnsgangan fór fram síðastliðinn laugardag í besta veðri. Þátttaka var með allra besta móti þar sem yfir §0 manns tóku þátt og luku allir keppni, þótt vissulega væru þeir misfljótir að því. Fyrstir voru tveir norskir bræður sem kepptu sem gestir, en annar þeirra, Pál Gunnar Mikkelplass, var í landsgöngu og réðust úrslit í flokki karla 35 ára og eldri í henni með sigri Sigurðar Aðal- steinssonar frá Akureyri. Annar varð Björn Þór Ólafsson en þeir voru jafnir að stigum fyrir þessa göngu. í flokki karla 16 til 34 ára var Gottlieb Konráðsson búinn að tryggja sér sigur með því að sigra þrisvar en stig voru 2. Málfríður Hjaltad., Á 2.23.54 3. Sigurveig Gunnarsd., Á 2.24.51 16 — 34 ÁRA KARLAR 1. Haukur Eiríksson, Ak 59.24 2-3 Einar Yngvason, Á 59.46 2-3 Bjami Gunnarsson, Á 59.46 4 Baldur Hermannsson, Sigluf. 1.00.54 5. Ingþór Eiríksson, Ak 1.02.33 6. Brynjar Guðbjartsson, Á 1.04.26 7. Rögnvaldur Ingþórss., V 1.05.46 8. Þröstur Jóhannesson, Á 1.07.16 Frá verðlaunaafhend- ingu: Einar Yngvason, Bjarni Gunnarsson, Haukur Eiríksson og Baldur Hermannsson, fjórir fyrstu í flokki karla 16 — 34 ára. Lengst til hægri: Hall- dór Margeirsson. sigursveit Norðmanna í boð- göngu á síðasta Heimsmeist- aramóti. Fossavatnsgangan var síðasta trimmgangan í svonefndri ís- reiknuð þannig að besti árangur úr þrem göngum af fimm gilti. Úrslit: KONUR 16 — 34ÁRA 1. Stella Hjaltadóttir, Á 1.18.04 Tónlistarskóli Hinir árlegu vortónleikar Tónlistarskóla ísafjarðar verða haldnir í Alþýðuhúsinu á ísafirði á næstu dögum. Fyrstu tónleik- arnir verða laugardaginn 18. maí kl. 17:00, aðrir þriðjudagskvöld- ið 21. maí kl. 20:30 og þeir þriðju miðvikudagskvöldið 22. maí kl. 20:30. Efnisskrá er að vanda fjöl- breytt og mismunandi á öllum tónleikunum. Flestir nemendur skólans leika einleik, en einnig er ýmiss konar samleikur auk þess sem lúðrasveit skólans leikur á öllum tónleikunum. Tilboð í gerð grunns og plötu tónlistarskólahúss á ísafirði voru opnuð síðastliðinn mánu- dag klukkan 10:00. 6 tilboð höfðu borist og fara þau hér á eftir: 1. Formsf 1.864.000,- 2. Guðmundur Þórðarson 1.899.999,- 3. Ásberg Pétursson 1.999.880,- 4. Eiríkur og Einar Valur s.f. 2.029.560,- 5. ísverk 2.285.363,- 6. Jón Friðgeir Einarsson 2.383.900,- Kostnaðaráætlun hljóðaði upp á 1.830.500.- en sennilega hefur hún miðast við steypu- verð í Reykjavík sem er lægra en hér. Skólaslit Tónlistarskólans verða miðvikudaginn 29. maí kl. 20:00 í Alþýðuhúsinu, en að þeim loknum verður tekin skóflustunga að nýbyggingu skólans á Torfnesi. Nánar verður sagt frá skóla- slitunum í næsta blaði. Sumarhús Bylgjunnar Skipstjóra og Stýrimannafélagið Bylgjan auglýsir eftir umsóknum um dvöl í sumar- húsi félagsins. Húsið verður leigt út frá 25. maí til 15. september. Umsóknarfrestur er til 20. maí. Umsóknir skulu vera skriflegar. Nánari upplýsingar í síma 3475 og 4062. Skipstjóra og Stýrimannafélagið Bylgjan. Pósthólf 144 ísafirði. iV ☆ Miðvikudagskvöld: Dansað til kl. 3:00. Aldurstakmark 18. ár. Fimmtudagskvöld: Opið frá kl. 21:00 — 1:00 Föstudagskvöld: Diskotek, aldurstakmark 16 ár Laugardagskvöld: Matur framreiddur frá kl. 19:00 — BG flokkurinn skemmtir, aldurstakmark 18 ár Sunnudagskvöld: Opið frá kl. 21:00 — 23:30 p UPPSELT I MAT LAUGARDAGSKVÖLD 1 QPART. KLÆÐNAÐUR MUNIÐ NAFN- SKÍRTEININ UPP SALIR ÍSAFIRÐI, SÍMI 3985 Í'fasTeígna-í i VIÐSKIPTI i J ÍSAFJÖRÐUR: I 2ja herbergja íbúðir: | I Túngata 3, 65 ferm. íbúð í | I sambýlishúsi, nýuppgerð. | | 3ja herbergja íbúðir: I | Stórholt 13,85 ferm. íbúð á 1. I I hæð í sambýlishúsi. I , Stórholt 7, 76 ferm. íbúð á 1. | , hæð í sambýlishúsi. I 4 — 5 herbergja íbúðir: I Stórholt 9, 117 ferm. íbúð í | I fjölbýlishúsi. Lítur mjög vel út. | ] Seljalandsvegur 44, 75 ferm. [ 4ra herb. íbúð á e.h. í tvíbýlis- ! húsi. Sér inngangur. 5 — 6 herbergja íbúðir: Fjarðarstræti 27, íbúð ítvíbýl- ■ . ishúsi með stórum garði, á ■ ■ góðum stað. I Einbýlishús/Raðhús: I Kjarrholt 7, einbýlishús með | I bílskúr og góðum garði. Skipti | I á fasteign f R.vík koma til | I greina. | Miðtún 33,2x90 ferm. nýtt rað- hús á góðum stað. Fallegt út- ! . sýni. I Seljalandsvegur 84a, lítiðein- I I býlishús, 3ja herb. I Aðalstræti 22a, 2x30 ferm. lít- | I ið einbýlishús úr timbri. For- | I skalað. I Smiðjugata 2, 140 ferm. ein- I I býlishús úr timbri, uppbyggt I I frá grunni. I I Urðarvegur 49, nýtt steinhús | I með bílskúr. Fallegt útsýni. I Fagraholt 11, nýtt, fullbúið J J steinhús á einni hæð, ásamt J [ góðum garði. I Smárateigur 1,130 ferm. ein- | | býlishús auk bílskúrs. | Seljalandsvegur 46, lítið ein- . , býlishús á góðum stað. Fallegt . I útsýni. I BOLUNGARVÍK: | Stigahlíð 4, 51 ferm. 2 herb. | I íbúð í fjölbýlishúsi. I j Þjóðólfsvegur 16, 54 ferm. J J 2ja herb. íbúð i fjölbýlishúsi. I Holtabrún 16, 100 ferm. íbúð I • í sölu-og leiguíbúðakerfi í fjöl- • ] býlishúsi. Vitastfgur 15, 76 ferm. íbúð í J ■ fjölbýlishúsi. [ Holtabrún 14, 110 ferm. 4ra J herb. íbúð í sölu- og leigu- J , íbúðakerfi í fjölbýlishúsi. I Vitastígur 25, 100 ferm. 4ra ■ ■ herb. íbúðáe.h. ínýleguhúsi. ■ I Hafnargata 46, 130 ferm., 6 | | herb. íbúð auk bílskúrs. I I Hjallastræti 39, einbýlishús, J I hlaðið 1967. Stór lóð. • Holtabrún 7, 2x131 ferm. ný- • J byggt steinhús. Hagstæð [ [ greiðslukjör. I Holtabrún 2, 2x83 ferm. nýtt I ■ steinhús úr timbri. I Móholt 4, 108 ferm. raðhús á | | einni hæð. Byggt 1979. | [ Traðarland 8, 150 ferm. nýtt j ■ einbýlishús ásamt bílskúr. ■ Traðarstígur 5, 70 ferm. 4ra I J herb. einbýlishús.aukkjallara. | Vitastígur8,180ferm. 6herb. | I einbýlishús. Vikurhlaðlð. I I Völusteinsstræti 13, 105 ■ I ferm.einbýlishús.Byggt1962. J Holtastígur 22, 95 ferm. ný- ] J legt fullbúið einingahús úr J timbri. i Tryggvi j í Guömundsson: i hdl. : j Hrannargötu 2, ísafirði | ■ símí 3790. ■ I...........................J

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.