Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 23.05.1985, Blaðsíða 7

Vestfirska fréttablaðið - 23.05.1985, Blaðsíða 7
vestfirska “RfiTTABLADID Frá Garð- yrkju- stöðinni á Grísará í Eyjafirði: Sumarblóma- og matjurtaplöntur í miklu úrvali. Sendum hvert á land sem er. & Garðyrkjustöðin á Grísará sími 96-31129 Sólgleraugu! fyrir dömur, herra, unglinga og börn Margar gerðir, gott verð Sumartískan! Hálsmen, Eyrnalokkar og armbönd í pastellitunum Verðlauna- gripir! Peningar og bikarar í úrvali Áletrun á staðnum Ferminga- og stúdenta- gjafir Opið frá kl. 10:00 - 18:30 laugardaga frá kl. 10:00-16:00 [rtúUaujaJ Silfurgötu 6, sími 3460 Laugardag 25. maí opið ld' 10:00 - 18:00 @stú‘ráí,tl985 fra Glit # Sunnudag 26. maí lokað 2. í hvítasunnu opiðW- Q 10:00 — 18-u B16inabW>n Umferðatakmarkanir ÓSHLÍÐ Næstu viku verður vegurinn um Óshlíð lok- aður á nóttunni frá kl. 22:30 að kvöldi til kl. 7:30 að morgni. Vegurinn er þó opinn að- faranætur laugardags og sunnudags. Næstu viku þar á eftir 3 — 7 júní verður líklega samskonar lokun. VEGAMÁLSTJÓRI Landsþing 15 Landsþing Landsambands Sjálfstæðiskvenna verður haldið á ísafirði dagana 7 — 9 júni n.k. Aðalmál þingsins mun verða nú- tíma konan heima og heiman. Framsöguerindi flytja. Oddrún Kristjánsdóttir, Konurog atvinnulíf. Esther Guðmundsdóttir, Konur í forystu. Geirþrúður Charlesdóttir, Menntunarmöguleikar kvenna. Ragnheiður Ólafsdóttir, Réttindi heimavinnandi. Búist er við að um 100 fulltrúar sæki þingið og sér stjórn Sjálf- stæðiskvennafélags ísafjarðar um undirbúning og móttöku full- trúa. Fréttatilkynning. Orlof hús- mæðra Orlofsnefnd ísafjarðar býður eins og undanfarin sumur hús- mæðrum á Isafirði til vikudval- ar, sér til hvíldar og hressingar, að þessu sinni verður dvalist að Laugarvatni dagana 1. — 7. júlí. Eins og flestir vita hefur Laug- arvatn upp á margt að bjóða m.a. fara í gönguferðir, sauna, sundlaug og margt fleira. Þær konur sem hafa áhuga á að dveljast þama hafi samband fyrir 15. júní samband við: Jónínu Kristjáns, s. 3815 Sóley Sigurðard., s. 3233 Kristjönu Sigurðard. s. 3794, sem gefa allar nánari upplýs- ingar. Askorun íbúar Holtahvertis hafa af því þó nokkrar áhyggjur þessa dag- ana, að erfitt verði um samgöng- ur við Eyrina í sumar. Þeir hafa það fyrir satt að engar almenn- ingsvagnaferðir séu áformaðar fyrr en í haust. Þarna þarf að bæta um betur og hefja strætó- ferðir strax um næstu mánaða- mót, þegar skólum lýkur. Megin- ástæðan fyrir því, sem öllum hlýtur að vera Ijós, er sú, að unglingum fer nú fjölgandi í hverfinu og þurfa þeir að sækja sumarvinnu í bæinn. Þeim er ekki bjóðandi upp á sumarlangt húkk. Aðrar ástæður hafa börn- in, þau vilja fara í sund, eða hitta vini sína í bænum. Að lokum má geta þess að allir þurfa að fara í banka, pósthús og verslanir, flestar þessar þjónustustofnanir eru langt fyrir utan hverfið. Hér með er skorað á bæjarstjórn að lyfta augnlok- um, horfa fram og hefja akstur almenningsvagna milli Holta- hverfis og Eyrarinnar 1. júní 1985. Jón Jóhannesson Lyngholti 4 FASTEIGNA- VIÐSKIPTI ÍSAFJÖRÐUR: 2ja herbergja íbúðir: Túngata 3, 65 ferm. íbúð í sambýlishúsi, nýuppgerð. 3ja herbergja íbúðir: Stórholt 13,85 ferm. íbúð á 1. hæð í sambýlishúsi. Stórholt 7, 76 ferm. íbúð á 1. hæð í sambýlishúsi. Heimabær 5, 80 ferm. íbúð á e. hæð í fjórbýlishúsi. Heimabær 5, 80 ferm. íbúð á n. hæð í fjórbýlíshúsi með 1/2 risi og 1/2 kjallara. 4 — 5 herbergja íbúðir: Stórholt 9, 117 ferm. íbúð í fjölbýlishúsi. Lítur mjög vel út. Seljalandsvegur 44, 75 ferm. 4ra herb. íbúð á e.h. í tvíbýlis- húsi. Sér inngangur. Pólgata 5, 110 ferm. íbúð á n.h. í þríbýlishúsi, ásamt bíl- skúrsrétti. Pólgata 5, 105 ferm. 5 herb íbúð á n.h. í þríbýlishúsi. 5 — 6 herbergja íbúðir: Fjarðarstræti 27, Ibúð í tvibýl- ishúsi með stórum garði, á góðum stað. Einbýlishús/Raðhús: Kjarrholt 7, einbýlishús með bílskúr og góðum garði. Skipti á fasteign í R.vík koma til greina. Seljalandsvegur 46, lítið ein- býlishús á góðum stað. Fallegt útsýni. Smarateigur 1, 130 ferm. nýtt einbýlishús, auk bílskúrs. Heimabær 5, 2x55 ferm. ein- býlishús auk riss og kjallara. Eldra hús í góðu ástandi. Urðarvegur 49, nýtt steinhús með bílskúr. Fallegt útsýni. Miðtún 33,2x90 ferm. nýtt rað- hús á góðum stað. Fallegt út- sýni. Seljalandsvegur 28, 160 ferm. einbýlishús á góðum stað. Fallegt útsýni. Stekkjargata 40, lítið einbýlis- hús á tveimur hæðum. Skúr fylgir. Árgerði, 140 ferm. nýlegt, full- búið steinhús. Tryggvi Guðmundsson hdl. Hrannargötu 2, Isafirði, sími 3940 ATVINNA Óska eftir að ráða nema í kjötiðnað. Upplýsingar veittar í Kjötvinnslu Kaupfélags ísfirðinga í síma 3991 ATH. — ATH. — ATH. Föstudagur 24. maí kl. 20:30. Kvöldvaka með veitingum. Sunnudagur 26. maí kl. 17:00. Samkoma. ATH. Breyttan tíma. Kafteinn Óskar Óskarsson, fyrrverandi flokksstjóri á ísafirði, stjórnar og talar. HJÁLPRÆÐISHERINN

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.