Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 01.06.1985, Blaðsíða 1

Vestfirska fréttablaðið - 01.06.1985, Blaðsíða 1
1. júní 1985 vestfirska 21. tbl. 11. árg. FRETTABLASIS Farþegaþjónusta—Vöruþjónusta Sumaráætlun, í viku hverri: 16 ferðir til Reykjavíkur FLUGLEIDIR 8 ferðir til Akureyrar Símar 3000 - 3400 - 3410 Sendum vestSrskum sjómönnum ogfjölskyldum þeirra kveðjurogámaðar- óskir á sjómannadaginn. Verslunin €Í^ ísafirði sími 3103 Meðal efnis í sjómannadagsblaði: „Það varð svona heldur hressileg sprenging" segir athafnamaðurinn Sigurður Sveins Guðmundsson um slysið sem varð til þess að hann missti sjónina, sjá bls. 16. „Leggjum á djúpið í Drottins nafni“ er yfirskrift sjó- mannadagshugvekju séra Jakobs Hjálmarssonar. Hann lýsir þeirri von að hispursleysi megi einkenna tal og gerðir sjómanna í trúarefnum. Bls. 5. Ólafur Pálsson, verkfræð- ingur, reifar ýmsar hug- myndir sem uppi voru um flugvallarstæði á ísafirði. Með grein hans eru myndir frá flugvallargerðinni á Skip- eyri 1959—'60. Sjábls. 10. Á bls. 12 er fjallað um bygg- ingu eignaríbúða aldraðra og því m.a. haldið fram að þærfæri ísfirðingum forystu í þjónustu við aldraða. Guðbjartur Ásgeirsson skipstjóri á Guðbjörgu vill ekki líkja fiskveiðum við að fara út í búð eftir mjólk. Bls. 6.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.