Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 06.06.1985, Blaðsíða 6

Vestfirska fréttablaðið - 06.06.1985, Blaðsíða 6
vestfirska Fáum vikulega nýjar sendingar aí sumarefnum Kona óskast til afleysinga hálfan daginn frá 1. júlí — 9. ágúst. r K. I. vefnaðarvörudeild J Innilegar þakkir íyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginkonu minnar Pálínu Guðmundu Jónsdóttur Sundstræti 13, ísafirði Júlíus Guðmundsson. Sumar- hótelið í Reykjanesi Opnuðum 1. júní. GISTING OG ALLAR VEITINGAR EINNIG TÖKUM VIÐ AÐ OKKUR STÓRA HÓPA OG VEISLUR Upplýsingar í síma 94-4844. Verið velkomin. Póstur og sími Næturvörður 50% staða næturvarðar á loftskeytastöð er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 7. júní n.k. Upplýsingar veitir stöðvarstjóri. PÓSTUR OG SÍMI. Þökkum öllum þeim, sem auðsýndu okkur samúð við andlát og útför eiginkonu minnar, móður, tengdamóður og ömmu, Sigríðar Elísabetar Guðmundsdóttur, Bakkavegi 1, Hnífsdal. Sérstakar þakkir fæmm við læknum og starfsfólki Fjórðungssjúkrahússins á ísafirði. Ingimar Finnbjörnsson, börn, tengdabörn og barnabörn. rRETTABLADlD ísfirðingar, ferðafólk! Hjá okkur fáið þið ódýran heimilismat í hádeginu og á kvöldin. Saunan er opin eftir samkomulagi: Einkatímar, kvennatímar, karlatímar, fjölskyldutímar. Tímapantanir og nánari upp- lýsingar í síma 3043. Gistiheimilið Mánagötu 4 ísafirði, sími 3043. "'V',, iti 1111 VESTFIRÐINGAR ATHUGIÐ! Hinar vinsælu Boy George fléttur eru komnar í öllum litum P.S. Minnum á ágætisúrval af Finnwear náttkjóium, sloppum, sundbolum og strandfatnaði Alltaf eitthvað nýtt! Sendum í póstkröfu KRISMA Isafjarðarhátíð 5. — 7. júlí 1985 Keppni í sjóíþróttum Keppnisgreinar: Djúprall hraðbáta, dísel, bensín ogminni en 15 fet. 6. júlí. ísafjörður - Súðavík - Vigur - Reykjanes - Bæir - Æðey - Bolungarvík - ísafjörður. Siglingakeppni 6. júlí. 1 flokkur með forgjöf. Sjóstangaveiði 5. og 6. júlí. Karlasveitakeppni, kvermasveitakeppni, einstaklingakeppni. Seglbrettakeppni 7. júlí. 1 flokkur. Baujurall hraðbáta 7. júlí. Sömu Qokkar og í Djúpralli. Þátttaka tilkynnist sem fyrst og ekki síðar en 24. júní. Staðfestingar- gjald erkr. 500,00. Hvorttveggja sendist til Ferðaskrifstofu Vestfjarða, Hafnarstræti 6, sími 94-3457, 400 ísafjörður. * Serías.f. Ljóninu og Aðalstræti i SFORTHLAÐAN h.f. SILFURTORGI 1 400 ÍSAFIRÐI SÍMI 4123 VÖRUVAL FELAGSHEIMELIÐ HNIFSDAL verslun sem stendur undir nafni SJÁUMSTÁ ÍSAFJARÐARHÁTÍÐ!

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.