Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 20.06.1985, Blaðsíða 7

Vestfirska fréttablaðið - 20.06.1985, Blaðsíða 7
. vestfirska ~~1 7 Lúðrasveit Stykkishólms á ferð um Vestfirði Þessa dagana er óvenju hressilegur hópur á ferðinni um Vestfirði. Hér er um að ræða Lúðrasveit Stykkishólms, sem mun leika á a.m.k. 6 stöðum og er ekki að efa, að Vestfirðingar nota tækifærið til að lyfta sér upp við glymjandi homaþyt. I kvöld, fimmtudag. 20. júní leikur lúðrasveitin á Tálkna- firði, á morgun verða hádegis- tónleikar (kl. 12:45) á Bíldudal og tónleikar á Þingeyri um kvöldið. Síðdegis laugardaginn 22. júní verða tónleikar í fé- lagsheimilinu á Suðureyri. Á sunnudaginn verða tvennir tónleikar: þeir fyrri kl. 14:00 í Félagsheimili Bolungarvíkur og þeir síðari á ísafirði kl. 17:00 í samkomusal Grunnskólans við Austurveg. Ef vel viðrar, má eiga von á því, að tónleikamir verði haldnir úti undir beru lofti. Lúðrasveit Stykkishólms var stofnuð 20. apríl 1944 og er því komin á fimmtugsaldurinn. Sveitina skipa nú 21 hljóðfæra- leikari, og eru þeir á aldrinum 11 — 17 ára. Núverandi stjóm- andi hennar er Daði Þór Ein- arsson, skólastjóri Tónlistar- skóla Stykkishólms. Lúðrasveit Stykkishólms. James Haughton heldur tónleika Sumardvöl aldraðra Rauða Kross deildirnar á með líku sniði og undanfarin Vestfjörðum efna í sumar til sumur. sumardvalar fyrir aldraða Dvalist verður á Laugum í borgara á Vestfjörðum. Sælingsdal í 4 nætur. Farið verð- Þessi sumardvöl mun verða ur um Snæfellsnes, og gist eina I þessari viku verður James Haughton, píanóleikari, með þrenna tónleika hér um slóðir. Á fimmtudag verða tónleikar á Flateyri, föstudag í Bolungarvík og laugardaginn á Isafirði. James Haughton er tónlist- arkennari á Flateyri og hefur kennt þar undanfarin 4 ár. Hann fæddist í litlum sveita- kaupstað í uppsveitum Eng- lands. Sjö ára hóf hann nám á píanó og sextán ára gekk hann í tónlistarskólann í Coventry og nam þar hjá Bemhard King, Janet Gare og Vivian Langrish. Honum voru veitt verðlaun skólans fyrir frábæra frammi- stöðu og árið 1973 fór hann til London og hélt þar áfram pí- anónámi sínu í Konunglegu tónlistarakademíunni hjá Dennis Murdoch. Eftir að hafa tekið lokapróf úr Royal Academy of music tekið gráðu konunglega tónlist- arskólans og lokið atvinnuleik- araprófi þeirra, hóf hann nám í Institute of Education í Lund- únar Háskóla, en hélt þó áfram að taka tíma hjá Murdoch. Þegar því námi lauk hóf hann framhaldsnám í konunglegu tónlistarakademíunni. Tvö seinustu árin þar voru honum veitt verðlaun úr styrktarsjóði Sir Thomas White tvisvar sinn- um. Einnig fékk hann styrki úr James Haughton. minningarsjóði Dene Gilke og ferðasjóði Spencers. James hefur haldið marga tónleika sem einleikari, bæði með og án hljómsveitar, en nú- verandi verkefnaskrá er sú fyrsta í fjögur og hálft ár. Kjarnáborun — Sogfestibúnaður — ÍFASÍÉlGNA-i i VIÐSKIPTI i j ÍSAFJÖRÐUR: j 2ja herbergja íbúðir: j Grundargata 2, 2 herb. íbúð á 1. J I hæð í fjölbýlishúsi. [ 3ja herbergja íbúðir: ! Stórholt 7, 80 ferm. íbúð á 1. . [ hæð í fjölbýlishúsi. I Stórholt 13, 90 ferm. íbúð á 3. | ■ hæð í fjölbýlishúsi. | 4 — 5 herbergja íbúðir: I | Stórholt 9, 4 herb. ibúð á 1. hæð | 1 í fjölbýlishúsi. | I Seljalandsvegur 44, 75 ferm. I I íbúð á e.h. í tvíbýlishúsi, ásamt I I bílskúr. I • Fjarðarstræti 27, 90 ferm. íbúð í J ■ austurenda. Góðir greiðsluskil- J I málar. [ Einbýlishús/Raðhús: [ Smárateigur 1,130ferm. einbýl- ! [ ishús ásamt bílskúr. ■ Kjarrholt 7, 153,5 ferm. einbýlis- | ■ hús ásamt bílskúr. Skipti í ■ ■ Reykjavík koma til greina. I Miðtún 33, 2x90 ferm. raðhús. | | Fallegt útsýni. | I Urðarvegur 49, Nýlegt steinhús, I I ásamt bílskúr. J Heimabær3,2x55 ferm. einbýlis- J \ hús, ásamt kjallara. Uppgert að J • hluta. • Pólgata 10, 3x80 ferm. einbýlis- . ! hús á góðum stað. I Þvergata 3, 5 herb. einbýlishús á | I góðum stað. Eignarlóð. j Tryggvi j : Guomundsson: ! hdl. ! [ Hrannargötu 2, \ ísafirði, sími 3940. I..............................i nótt í Stykkishólmi. Á heimleiðinni verður siglt um Breiðafjörð. Allar nánari upplýsingar veitir Sigrún Gerða Gísladóttir Sólbakka, í síma 96-7770 frá 3. til 10. júlí frá kl. 17:00— 19:00. Einnig er tekið á móti pönt- unum á sama stað. Bora hurðagöt, gluggagöt, stigagöt, loftræstigöt o. fl. Borun Hafþórs Símar 7563 og 7304 Djúpmannabúð auglýsir: Höfum hafið árlegan sumarrekstur Áttu leið um Vestfirði? Ef svo er, þá er gott að njóta hvíldar og hressing- ar í söluskála okkar 1 Mjóafirði. Við bjóðum upp á: o Hamborgara o Heitar og kaldar samlokur o Smurt brauð o Pylsur og sælgæti o Kaffiveitingar og fleira Á bensínstöðinni bjóðum við: o Bensín og olíur o Grillkol og grillvökva o Vasahnífa o Rafhlöður o Gasvörur og margt annað Opið alla daga frá kl. 9:00 — 23:00 LÍTTU INN Djúpmannabúð Mjóafirði, ísafjarðardjúpi lir UPPSALIR Fimmtudagskvöld: Opið frá kl. 21:00 — 1:00 Föstudagskvöld: Kan skemmtir frá kl. 23:00 — 3:00 — Aldurstakmark 16 ár Laugardagskvöld: Opið frá kl. 23:00 — 3:00 — BG flokkurinn skemmtir. Síðasti dansleikur flokksins fyrir sumarleyfi Sunnudagskvöld: Opið frá kl. 21:00 23:30 P MATSEÐILL LAUGARDAGSKVÖLD FORRÉTTIR: ir Graflax m/rístuðu brauði og sinnepssósu Kjötseyði m/hleyptu eggi AÐALRÉTTIR: ir Rauðvínsgljáður svínahamborgarhryggur m/ gulrótum, blómkáli, ananas og sykurbrúnuð- um kartöflum ÍT Grísasneið m/ananas, hrísgrjónum ogkarrýsósu EFTIRRÉTTUR: ÍT Rjómaís m/heitrí koníakssósu Borðapantanir fyrir matargesti í síma 3985 og 3803 Húsið opnað kl. 19:00 QDART. KLÆÐNAÐUR MUNIÐNAFN- SKÍRTEININ UPP SALIR ÍSAFIRÐI, SÍMI 3985

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.