Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 04.07.1985, Blaðsíða 7

Vestfirska fréttablaðið - 04.07.1985, Blaðsíða 7
vestfirska FRETTAELADID íbúð óskast á leigu Fyrir 5 manna fjölskyldu frá 1. september. Upplýsingar í síma 97-7454, Neskaupstað. Dansleikur í Góðtemplarahúsinu, laugardagskvöld 6. júlí kl. 23:00 — 3:00 BORÐAPANTANIR FRÁ KL. 22:30 Komið og skemmtið ykkur í Gúttó! ÁSGEIR OG FÉLAGAR íbúð óskast Viljum taka á leigu 2ja til 3ja herbergja íbúð fyrir starfsmann okkar. Upplýsingar veitir Gestur Halldórsson í síma 3711, eða 3180 (heima). £ = Ísafjarðarhátíð. Framhald af bls. 8 bergsdóttur verður opin Stjórn verkamannabústaða á ísafirði Auglýsir hér með eftir kaupendum að íbúðum: I. íbúðum í fjölbýlishúsi sem verið er að reisa við Fjarðarstræti 55. Um er að ræða 9 íbúðir í 3ja hæða húsi. 3 íbúðir 2ja herbergja 56,3 ferm (80.04 fer. heildareign). 4 íbúðir 3ja herbergja 84,1 ferm. (106,27 ferm. heildareign). 2 íbúðir 4ra herbergja 93,3 ferm. (118,24 ferm heildareign). n. Eldri íbúðir og raðhús við Stórholt, Árvelli og Dalbraut. Nánari upplýsingar gefa: Jón Axel í síma 3722 og Pétur í síma 3190. Umsóknum sé skilað fyrir 15. júlí n.k. Vélsmiöjan Þór hf. Sími 3711 Slunkaríki og á Hótel ísafirði. Einnig verður sjóskíðasýning á Pollinum, og um kvöldið glaumur og gleði, að sjálfsögðu. Á sunnudeginum verður byrjað með seglbrettakeppni kl. 13:00. Baujurall hraðbáta hefst síðan á Pollinum kl. 15:00 og að öllum likindum verður sigl- ingakeppni á skútum strax á eftir. Bubbi gamli Morthens verð- ur með tvenna tónleika á Upp- sölum á sunnudag og verður þar og á Hótel ísafirði gleð- skapur fram eftir kvöldi. Sem sagt: Mætum öll! ☆ Ísafjarðarhátíð 1985 1ÍT Fimmtudagskvöld: Opiðfrákl. 21:00 —1:00 Föstudagskvöld: Grafík skemmtir frá kl. 23:00 — 3:00 — Aldurstakmark 18 ár — Allar veitingar Laugardagskvöld: Hljómsveitin Digital og Edda Borg skemmta frá kl. 23:00 — 3:00 Sunnudagskvöld: Opiðfrákl. 20:30 — 23:30 Bubbi Morthens verður með tónleika um kvöldið og hefjast þeir kl. 21:00—Aldurstak- mark 18 ár. ALLAR VEITINGAR — ÖLL KVÖLDIN Rúnar Þóris- son, gítarleik- ari, spilar dinn- ermúsík fyrir matargesti bæði kvöldin. ☆ Sunnudaginn kl. 16:00 verður Bubbi Morthens með tónleika fyrir alla MATSEÐILL FOSTUDAGS— OG LAUGARDAGSKVÖLD FORRÉTTIR: fr Ristaðir humarhalar m/ristuðu brauði it Sherrylöguð blómkálssúpa AÐALRÉTTIR: Ú' Ofnbökuð hreindýrasteik „Baden - Baden" m/gulrótum, peru og Waldorfsalati iý Rauðvínsgljáður hamborgarhryggur m/gulrótum, rauðkáli og rjómasveppasósu if Nautabuffsteik m/ristuðum sveppum EFTIRRÉTTUR: ir ís m/ heitri koníakssósu Borðapantanir fyrir matargesti í síma 3985 og 4067 Húsið opnað kl. 19:00 SPARI- KLÆÐNAÐUR MUNIÐ NAFN- SKÍRTEININ UPP SALIR ÍSAFIRÐI, SÍMI 3985 Gistið i hjarta borgarinnar Gistihúsið Barónstíg 13 Reykjavík sími 23918 FASTEIGNA- VIÐSKIPTI ÍSAFJÖRÐUR: 2ja herbergja íbúðir: Grundargata 2, 2 herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. 3ja herbergja íbúðir: Stórholt 7, 80 ferm. íbúö á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Stórholt 13, 90 ferm. íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Mjallargata 6 100 ferm snyrtileg íbúð á n.h. í suðurenda í þríbýlis- húsi. 4 — 5 herbergja íbúðir: Stórholt 9, 4 herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Seljalandsvegur 44, 75 ferm. íbúð á e.h. í tvíbýlishúsi, ásamt bílskúr. Sér inngangur. Pólgata 5 110 ferm. íbúð á n.h. í þríbýlishúsi. Bílskúr. Pólgata 5 105 ferm. íbúð á e.h. í norðurenda í þríbýlishúsi. Einbýlishús/Raðhús: Smárateigur 1,130 ferm. einbýl- ishús ásamt bílskúr. Seljalandsvegur 85 (Litlabýli) ca. 100 ferm., 4ra herb. einbýlis- hús. Mjög góðir greiðsluskilmálar. Kjarrholt 7, 153,5 ferm. einbýlis- hús ásamt bílskúr. Skipti í Reykjavík koma til greina. Miðtún 33, 2x90 ferm. raðhús. Fallegt útsýni. Skipti á minna hér eða í Reykjavík, koma til greina. Urðarvegur 49, Nýtt steinhús, ásamt bílskúr. Fallegt útsýni. Heimabær 3 2x55 ferm. einbýlis- hús ásamt kjallara og risi. Upp- gert að hluta. Pólgata 10, 3x80 ferm. einbýlis- hús á góðum stað. Þvergata 3, einbýlishús á góðum stað. Eignarlóð. Seljalandsvegur 46, Lítið einbýl- ishús, að hluta til á tveimur hæðum. Tryggvi Guomundsson hdl. Hrannargötu 2, ísafirði, sími 3940. Frá Krísmu og Baðstofunni BREYTTUR OPNUNARTÍMI Frá og með 13. júlí n.k. og til og með 17. ágúst n.k. munum við hafa lokað á laugar- dögum. OPIÐ Á FÖSTUDÖGUM Til klukkan 20:00 Baðstofan sími 4229 — Krisma sími 4414 Ljóninu, Skeiði Húsnæði óskast Óskum eftir að taka á leigu fjögurra her- bergja íbúð eða lítið einbýlishús á leigu sem fyrst. Upplýsingar á skrifstofu Niðursuðuverksmiðjunnar. Sími 3370. NIDURSUÐUVERKSMMN HF. Til sölu Er hlutur í verluninni IRPU. Upplýsingar gefnar í síma 4168 eða hjá Ragnari Haraldssyni í síma 7570.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.