Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 11.07.1985, Blaðsíða 3

Vestfirska fréttablaðið - 11.07.1985, Blaðsíða 3
1 Flugbeittur Bubbi Morthens Bubbi sagðist hafa heyrt að Grænlendingum hefði verið meinaður aðgangur að veitingastað einum á ísafirði, sökum þess að þeir hefðu verið erfiðir með víni. Bubbi Morthens hefur nú lokið miklu hljómleikaferðalagi um Vestfirði. Á hann lof skilið fyrir framtakið, enda virðist kjálkinn oftar verða útundan en hitt þegar listamenn og aðrir flakka um land- ið. Á sunnudagskvöldið hélt Bubbi tónleika að Uppsölum á ísafirði. Mættu um 140 manns til að hlýða á kappann, þar á meðal blm. Vf. Kvöldið áður hafði hann spilað í Súðavík og fengið um 50 manns, þannig að hann virðist höfða meira til fólks en margir aðrir. Um leið og Bubbi steig á fjalirn- ar á sunnudagskvöldið sáust merki hins breytta lífernis hans: hann er Dagana 11 — 14 júlí n.k. halda skátafélögin á ísafirði skátamót í Grunnavík. Mótið hefst fimmtudaginn 11. júlí með mótssetningu kl. 21.00 og verð- ur slitið sunnudaginn 14. júlí kl. 13.00. Á mótinu verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá svo sem siglingar, gönguferðir, þrauta- brautir, kennslupósta, íþrótta- leiki, varðelda og fleira. Auk skáta frá ísafirði munu skátar frá Bolungarvík, Borgarnesi, Kópavogi og e.t.v. víðar koma á nú stæltur og frísklegur, enda segist hann hafa sagt skilið við heim vímugjafanna og snúið sér að vaxt- arrækt í staðinn. Virtist hann fullur vanþóknunar á hegðan nokkurra drukkinna unglinga á fremsta bekk. Sátu þeir þar gjammandi og um miðja tónleikana hafði það farið svo í taugamar á Bubbas að hann vísaði einum þeirra drukknu á dyr ef hann ekki þegði. Bubbi kom víða við á tónleikum sínum. Milli laga sendi hann á- deiluskeyti í ýmsar áttir. Hann sakaði háttsetta menn í kerfinu um að hylma yfir kókaín- og heróín- neyslu hér á landi, enda neyttu margir þeirra þessara efna sjálfir. Hann deildi á forstjóra frystihúsa mótið. Einnig verða sérstakar fjölskyldutjaldbúðir á mótinu þar sem skátar, foreldrar skáta og þeir sem áhuga hafa á þátt- töku geta dvalið yfir mótstím- ann. Þátttökugjald í fjölskyldu- búðir er kr. 1200,- fyrir fullorð- na og kr. 600.- fyrir börn, inni- falið í því er meðal annars far- gjald með Fagranesinu. Allar nánari upplýsingar um mótið veitir Gísli Gunnlaugs- son, símar 3205 og 3902. fyrir að byggja sér hallir og aka um á dýrum bílum í stað þess að borga fiskverkafólki mannsæmandi laun. Hann varpaði fram þeirri spurn- ingu hvort raunveruleg ástæða hinna lágu launa væri sú að meiri- hluti fiskverkafólks væri konur. Ennfremur kom hann með eina pillu sérstaklega fyrir Isfirðinga. Hann sagðist hafa heyrt að Græn- lendingar hefðu ekki fengið inn- göngu á veitingastað nokkurn í bænum vegna þess að þeir hefðu S.l. laugardag komu saman í fundarsal bæjarráðs ísafjarðar sóknarprestur og fulltrúar sóknarnefndar ísafjarðar- prestakalls, bæjarráð ísaf jarðar, Magnús Þorkelsson, fornleifa- fræðingur, og Ingimar Jóhanns- son, aðstoðarmaður hans. Tilefni þessa fundar var, að lokið var fomleifauppgreftri í landi Kirkjubóls í Skutulsfirði, sem unninn var á vegum bæj- arins. Magnús gaf fundar- mönnum skýrslu um uppgröft- inn og hvað hefði komið út úr frumathugunum. í máli hans kom fram, að á undan torf- kirkju sem þarna var síðast hefði verið timburkirkja og að fyrst hefði verið byggð þarna S.l. laugardag var opnuð ný álma í byggingavöru- og hús- gagnaverslun Jóns Friðgeirs verið erfiðir með víni. Bubbi sagð- ist mundu leggja haus sinn að veði að í bænum væru sjóarar og aðrir sem ekki væru nein bleyjuböm í meðferð áfengis. Sagði svo: „Þetta er rasismi!“ og var vondur. Tónleikar Bubba stóðu í tæpa tvo tíma og voru áhorfendur vel með á nótunum allan tímann. Bubbi var ekki með neina hljóm- sveit á bakvið sig heldur spilaði sjálfur á munnhörpu og kassagítar og komst mjög vel frá því. kirkja á 11. öld. Ein heilleg beinagrind fannst við uppgröft- inn og var hún send suður til frekari rannsóknar. Aðrar jarð- neskar leifar sem fundust voru ekki það heillegar, að það þætti taka því að rannsaka þær betur. Af fundinum hélt hópurinn inn að Kirkjubóli, þar sem Magnús útskýrði frekar fyrir mönnum hvernig verkið hefði verið unnið. Þar flutti sóknar- presturinn bæn og síðan var farið með þær jarðnesku leifar sem upp höfðu komið í kirkju- garðinn í Réttarholti og þær jarðsettar þar við stutta athöfn. Þar með var þessu máli lokið og þessi kirkja og þessi kirkju- garður úr sögunni. Einarssonar í Bolungarvík. Um er að ræða 450 ferm. viðbygg- ingu sem er næstum þreföldun ! FASTEIGNA- i VIÐSKIPTI I ÍSAFJÖRÐUR: I Aðalstræti 20, 3ja og 4ra herb. I íbúðir á 2. hæð og 2ja herb. íbúð I á 4 hæð. Afhendast tilbúnar undir I tréverk og málningu. I Seljalandsvegur 12, (Þórsham- I ar), 2x65 ferm. einbýlishús. Laust I eftir samkomulagi. | Fjarðarstræti 59, 3 herb. íbúð á | 1. hæð. ■ Krókur 1, lítið einbýlishús úr ■ timbri. Laust fljótlega. | Sundstræti 27, 3ja herb. íbúð á I 1. hæð. I Engjavegur 30, einbýlishús. I Laust eftir samkomulagi. • Sundstræti 25, 3 herb. íbúð á 1. I hæð. ! Strandgata 5, 3 — 4 herb. íbúð ! á neðri hæð í tvíbýlishúsi. I Urðarvegur 80, 2 herb. íbúð á 1. ■ hæð, tilbúin undir tréverk og ■ málningu 1. sept. n.k. | Aðalstræti 20. 3ja og 4ra herb. | íbúð á 2. hæð og 3ja herb. íbúð | á 4. hæð. I Stórholt, 3 og 4 herb. íbúðir. ! Hlíðarvegur 35,3 herb. íbúð á 1. ■ hæð. ■ Túngata 13, 2 herb. íbúð í kjall- ■ ara í þríbýlishúsi. | Mjallargata 8, einbýlishús ásamt | bílskúr, getur verið laus strax. I Pólgata 5, 4 herb. íbúð á 1. hæð I í þríbýlishúsi ásamt íbúðarher- I bergi í kjallara og bíiskúr. I Pólgata 5,3 herb. íbúð á efri hæð I í þríbýlishúsi ásamt risi og kjall- I ara. Láus fljótlega. I Lyngholt11,rúmlegafokheltein- • býlishúsásamttvöföldumbílskúr. | Stekkjargata 4, lítið einbýlishús. ' BOLUNGARVÍK: ! Skólastígur 12, 4 herb. íbúð á 2. ! hæð. Getur selst á góðum kjörum. I Holtabrún 2, 2x130 ferm. ófull- I gert einbýlishús. Laust fljótlega. I Stigahlíð 2, 3 herb. íbúð á 2. | hæð. • Skólastígur 20, 5 herb. íbúð á I tveimur hæðum í parhúsi. ! Hlíðarstræti 20, nýlegt einbýlis- I hús. [ Miðstræti 6, eldra einbýlishús í ! góðu standi. Grunnflötur 70 ferm. ■ Laust fljótlega. ■ Hóll II, einbýlishús ásamt stórri I lóð. | Holtabrún 2, 130 ferm. ófullgert | einbýlishús. Skipti möguleg á | eldra húsnæði í Bolungarvík. j SÚÐAVÍK: • Njarðarbraut 8, einbýlishús úr I timbri, kjallari hæð og ris. ARNAR GEIR ! HINRIKSSON.hdl. Silfurtorgi 1, l ísafirði, sími 4144 .......J á verslunarrými frá því sem var. Mun öll aðstaða stórbatna auk þess sem unnt verður að fjölga vöruflokkum og auka fjöl- breytni. Sérstakt „vinnufata- horn” verður í nýju álmunni, þar sem seldur verður fjöl- breytilegur vinnufatnaður frá Max. Auk þess er ætlunin að vera með í „vinnufatahorninu” öryggisbúnað fyrir hinar ýmsu starfsgreinar, hjálma, öryggis- skó o.þ.h. Sportvörur verða væntanlega á boðstólum í versluninni áður en langt um líður. Á næsta ári verða liðin 30 ár frá því Jón Friðgeir Einarsson hóf sjálfstæðan atvinnurekstur og verður þess minnst þegar þar að kemur. í versluninni starfa nú 4 menn, tveir verslunarstjórar, þeir Jónatan Sveinbjörnsson, byggingarvörudeild, og Gunnar Hallsson, húsgagnadeild, en auk þeirra starfa í versluninni Einar Þór Jónsson og Guðrún S. Bergþórsdóttir. Einar, Guðrún, Gunnar og Jón Friðgeir í nýju versluninni. Skátamót í Grunnavík Fornleifauppgreftri lokið við Kirkjuból Bolungarvík: Verslun JFE stækkuð

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.