Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 18.07.1985, Blaðsíða 7

Vestfirska fréttablaðið - 18.07.1985, Blaðsíða 7
vestfirska fRETTABLAIID Nýjar myndir Nýtt líf, Paternity, My Bloody Valentine, Little Darlings, 1984, Up the Creek, Strok milli stranda, Harry & Son. Þessar eru ailar nýkomnar og margar fleiri góðar. Framhaldsþættir: Return to Eden, Einu sinni var í Ameríku, Ekkjurnar, Deceptions, Lace II o. fl. Væntanlegar myndir m.a.: Terminator, Korsíkubræðurnir, Fálkinn og snjó- maðurinn. Videohöljin við Norðurveg, sími4438 Píanóstillingar og orgelviðgerðir Pálmar Árni, hljóðfærasmiður verður á ferð um Vestfirði í byrjun ágúst- mánaðar. Beiðni um viðgerðir og stillingar veitt móttaka hjá Olafi Kristjánssyni í síma 7175, Bolungarvík. iir UPPSALIR ýý Fimmtudagskvöld: Opið frá kl. 21:00—1:00 Föstudagskvöld: Opið frá kl. 23:00 — 3:00 — Grafík — Aldurstakmark 16 ár Laugardagskvöld: Opið frá kl. 23:00—3:00 — Grafík skemmtir — Músík fyrir alla Sunnudagskvöld: Opið frá kl. 21:00 — 23:30 MATSEÐILL LAUGARDAGSKVÖLD FORRÉTTIR: ú" Hvítlauksnstaðir humarhalai ■fr Rjómalöguð kjörsveppasúpa AÐALRÉTTIR: ÍT Logandi lambalæn íramreitt í sal m/blómkáh, maís, bakaðri kartöflu og piparsósu Rjómalöguð piparsteik m/rjómasósu bakaðri kartöflu, blómkáh og salati ÍT Hamborgarkótiletta m/peru, maís, blómkáh og kartöflu EFTIRRÉTTUR: ÍT ís m/Creme de Grand Mamier Borðapantanir fyrir matargesti í síma 3985 Húsið opnað kl. 19:00 Rúnar Þórisson gítarleikari spilar dinner- músik fyrir matargesti ☆ CDADT KLÆÐNAÐUR MUNIÐ NAFN- SKÍRTEININ UPP SALIR ÍSAFIRÐI, SÍMI 3985 Slunkaríki: Sýningu Ólafs Guðmunds- sonar að Ijúka Á morgun lýkur málverkasýningu Ólafs Guðmundssonar í slunkaríki á Ísafirði. Ólafur sýnir nú i annað skipti, en fyrri sýningu sina hélt hann á Bókasafninu í fyrra. Ólafur sýnir nú 16 myndir, aðallega vatns- litamyndir, og eru þær aliar málaðar á þessu árí. Yfirbragð sýningarinnar nú er talsvert öðruvísi en sýningarinnar í fyrra. Þá fékkst hann eingöngu við að mála ísfirsk hús, en nú hefur hann engar beinar fyrirmyndir, heldur leikur sér með samspil for- ms og lita og þá einkum mildra lita. Þrjár myndir, málaðar með pastel og terpentínu, eru hins vegar með æpandi litum og skera sig því úr heildinni. Það er mikil gróska í myndlist- arlífi á Isafirði nú og næsta sýning verður opnuð strax á laugardaginn. Það verður ljósmyndasýning Svölu Jónsdóttur. Síðan mun hver sýn- ingin reka aðra, en salurinn hefur þegar verið bókaður fram í desem- ber. Halldóra Steinarsdóttir, sumar- hótelinu Reykjanesi, hríngdi og vildi gera athugasemd við ummæli Halldórs Sigurjónssonar, sveitar- stjóra á Hólmavík, í síðasta blaði. Þar segir m.a.: „Það er langt í næstu staði sem þjónusta ferðamenn eitt- hvað. Yfir sumarið eru það Brú og Djúpmannabúð, en á vetuma Borg- arnes og ísafjörður.“ Halldóra var ekki alveg dús við þetta, enda væri Reykjanes inni í myndinni líka og mikill ferðamannastraumur veríð þar í sumar. ’fasteig’na-’ VIÐSKIPTI ÍSAFJÖRÐUR: 2ja herbergja íbúóir: Grundargata 2, 2 herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. 3ja herbergja íbúðir: Stórholt 7, 80 ferm. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Stórholt 13, 90 ferm. íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Fjarðarstræti 38 vesturendi 65 ferm. íbúð á 2 hæð í fjölbýlishúsi. 4 — 5 herbergja íbúðir: Stórhoit 9, 4 herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Seljalandsvegur 44, 75 ferm. íbúð á e.h. [ tvíbýlishúsi, ásamt bílskúr. Sér inngangur. Einbýlishús/Raðhús: Smárateigur 1,130 ferm. einbýl- ishús ásamt bílskúr. Seljalandsvegur 85 (Litlabýli) ca. 100 ferm. 4ra herb. einbýlis- hús. Góðir greiðsluskilmálar. Kjarrholt 7, 153,5 ferm. einbýlis- hús ásamt bílskúr. Skipti í Reykjavík koma til greina. Miðtún 33, 2x90 ferm. raðhús. Skipti á minni ibúð á ísafirði eða í Reykjavík koma til greina. Urðarvegur 49, Nýlegt steinhús, ásamt bílskúr. Fallegt útsýni. Heimabær 3,2x55 ferm. einbýlis- hús, ásamt kjallara og risi. Upp- gert að hluta. Pólgata 10, 3x80 ferm. einbýlis- hús á góðum stað. Þvergata 3, einbýlishús á góðum stað. Eignarlóð. Seljalandsvegur 46, Lítið einbýl- ishús, að hluta til á tveimur hæðum. Tangagata 6a, 115 ferm. einbýl- ishús í grónu hverfi. Uppgert. Tiyggvi Guðmundsson hdl. Hrannargötu 2, ísafirði, sími 3940. Ekki gleyma Reykjanesi Sjóstangaveiðifélag ísfirðinga Almennur félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 18. júlí n.k. kl. 20:30, að Hafnarstræti 12, 2. hæð (Uppsölum). Nýir félagsmenn velkomnir. STJÓRNIN. fl m SKIPASMÍÐASTÖÐ MARSELLÍUSAR hf. V \ / A \ Símar: Skrifstofa 3575 - Lager 3790 LJ \—\ LJ Pósthólf 371 400 ísafirði Vantar járn- iðnaðarmenn — Rennismið — Vélvirkja — Plötusmiði og lagtæka aðstoðarmenn. Upplýsingar í síma 3575 — 3790.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.