Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 01.08.1985, Blaðsíða 6

Vestfirska fréttablaðið - 01.08.1985, Blaðsíða 6
 Smáauglýsingar ÍBÚÐ ÓSKAST TIL SÖLU tll leigu sem fyrst. AMC Eagle, station, árg 1982, Upplýsingar í síma 4427 eftir skráður 1983. Fjórhjóladrif- kl. 19:00, vinnusími 3223. inn, Select drive. Ekinn 36 ÓSKAST TIL LEIGU þús. km. Verð 600 — 650 þús. skipti á ódýrari. Nemi í iðnskóla óskar eftir Upplýsingar í síma 94-6187 herbergi til leigu frá 1. sept. til 20. des. Fyrirframgreiðsla. ATHUGIÐ Upplýsingar í símum 3707 og Fimm mánaða hreinræktaður 4835 síamsköttur (læða) óskar eftir BARNAPÖSSUN góðu heimili. Upplýsingar í síma 4916. Eg er tæplega 3ja ára dama og mig vantar voða mikið ein- hvern til að passa mig frá kl. 8:00 til 12:00 á morgana. Þeir sem hafa áhuga hringi í mömmu eða pabba í síma 3325. I vestíirska FRETTABIAÐID . LAUST STARF Óskum að ráða nú þegar starfsmann til starfa við skráningu verkefna inn á diskettur og til að stjórna System /36 tölvu. Reiknistofa Vestfjarða Aðalstræti 24 — Sími 3854 og 3864 Fimm frábærar í Videóhöllinni Thisisthe storyof Bully Hayes! Savage Island alveg frábær ævintýramynd Missing in Action besta mynd Chuck Norris The Terminator æsispennandi mynd sem skilur áhorfend- ann eftir agndofa Ordeal by Innocent nýjasta mynd eftir sögu Agatha Christie’s The Karate Kid AUÐVI þrælgóð hasarmynd VIDl við Norðurveg, sfmi4438 ATVINNA Vantar mann til starfa á traktorsgröfu. Mikil vinna, góð laun. Upplýsingar gefur Einar í síma 3408 í matartímum. Byrjað á íþróttahúsi í haust? —álagðar gjaldatekjur mun hærri en áætlað haf ði verið, bæði á ísafirði og í Bolungarvík Veiðimenn athugið Til sölu veiðileyfi í Langadals- og Hvannadalsá í ágúst og september. Upplýsingar 1 síma 94-3077 eftir kl. 19:00. Stangveiðifélag ísfirðinga Álagðar gjaldatekjur Isafjarðar- kaupstaðar eru liðlega 8 milljónum hærri en gert hafði verið ráð fyrir í fjárhagsáætlun. Þrátt fyrir itrekað- ar tilraunir tókst Vf ekki að fá sundurliðaða tölu frá bæjarskrif- stofunum og er ekkert nýtt að erf- iðlega gangi að fá upplýsingar það- an. Við náðum hins vegar tali af Kristjáni Jónassyni, forseta bæjar- stjómar, og sagði hann að helsta ástæða þessarar aukningar væri að betur hefði gengið hjá rækjuverk- smiðjunum en ráð hefði verið fyrir gert. Kristján var ekki viss um að þessar 8 milljónir yrðu til ráðstöfunar í ár þar sem innheimta hefði gengið mjög illa á árinu. Ef vel gengi að innheimta taldi Krist- ján ekki ólíklegt að eitthvað yrði aukið við framkvæmdir. Fannst honum sennilegast að hafist yrði handa við íþróttahús. Taldi hann ráðlegt að fara a.m.k. í jarðvegs- skipti, því þá gæti bærinn sjálfur ráðstafað moldinni, en brýnt væri orðið að fylla upp fyrir bílastæðum. Gjaldatekjur Bolungarvíkur- kaupstaðar eru einnig meiri en áætlað var. Gert var ráð fyrir 22,5 millj. í útsvar og 5,2 millj. í aðstöðugjöld, en álögð útsvör reyndust vera 24,6 millj. og að- stöðugjöld 6,2 millj. Endanlegar tölur í fyrra voru 17,2 millj. í útsvör og 4 millj. í aðstöðugjöld, þannig að um töluverða hækkun er að ræða milli ára. Ólafur Kristjánsson, settur bæj- arstjóri, sagði umframtekjumar stafa af betra atvinnuástandi en búist hefði verið við. Hann sagði þá Bolvíkinga hafa nóg með þessa peninga að gera, þeir væm að losa sig frá byggingu íþróttahúss og leikskóla. „Svo em tvö verkefni í hönnun hjá okkur, viðbygging við sjúkra- húsið, sem áður var sjúkraskýli, og stækkun grunnskóla. Á næsta leyti er einnig lagning slitlagss á götur í nýja hverfinu okkar,“ sagði Ólafur Kristjánsson. ☆ VERSLUNARMANNAHELGIN: Fimmtudagskvöld: Opið frá kl. 21:00 — 1:00 Föstudagskvöld: BG flokkurinn skemmtir frá kl. 23:00- -3:00 Laugardagskvöld: BG flokkurinn skemmtir frá kl. 23:00 til 3:00 Sunnudagskvöld: Diskótek frá kl. 21:00 Allar veitingar öfl kvöldin MATSEÐILL LAUGARDAGSKVÖLD FORRÉTTIR: H Köld sjávarréttakæfa með hvítlaukssósu ir Kjötseyði með kjúklingabitum AÐALRÉTTIR: ic Aligrísasteikmeð rjóma, sveppasósu, gulrótum, maís, rauðkáli og brúnuðum kartöflum ir Nautafillesteik með bemaisesósu, salati, blómkáli og bakaðri kartöflu ÍT Griilsteiktir kjúklingar með salati og strákartöflum EFTIRRÉTTUR: ÍT Freskir ávextir í rjómavínlegi Borðapantanir fyrir matargesti í síma 3985 og 3803 Húsið opnað kl. 19:00 1:00 SPARI- KLÆÐNAÐUR MUNIÐ NAFN- SKÍRTEININ UPP SALIR ÍSAFIRÐI, SÍMI 3985 Tölvupappír á lager Tölvupappír sérprentaður ■ ■ Oll prentun Aukin tækni Meiri afköst Betri vinna Betra skipulag Styttri afgreiðslufrestur Grípið símann O0 hríngið í Ama í síma 3223 itik Prentstofan ísrún hf. © Pósthólf 116 — 400 Isafjörður

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.