Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 15.08.1985, Blaðsíða 7

Vestfirska fréttablaðið - 15.08.1985, Blaðsíða 7
vestfirska FRCTTABLAOID Söluíbúðir fyrir aldraða: Helmingurinn seldur og margir farnir að borga f dag verða opnuð tilboð i bygg- ingu annars áfanga söluíbúða fyrir aldraða á vegum Hlifar. Byggt verður hús við enda fyrri áfanga, en þar verða 42 íbúðir í fjórum stærð- um, frá 55 til 79 fermetrar að stærð. Söluverð íbúðanna er frá 1,6 til 2,1 miilj. króna. Halldór Guðmundsson í Hlíf tjáði fréttamanni að nú þegar væri komin góð hreyfing á sölu íbúð- anna. Þegar væri helmingur íbúð- anna seldur og nokkrir byrjaðir að greiða inn á íbúðir sínar. Sagði Halldór að stefnt væri að því að ljúka byggingunni að fullu w m I. i Þegar þú kemur suður, þá tekur þú við bílnum frá okkur á Reykjavíkurflugvelli. Svo skilur þú hann eftir á sama stað, þegar þú ferð. GEYSIR Bílaleiga Car rental BORGARTUNI 24 — REYKJAVIK — SIMI 11015 Útlitsteikning af hinum nýju söluíbúðum aldraðra. fyrir 1. október 1987. Sagði hann að áhuginn fyrir þessu nýja formi á íbúðabyggingum fyrir aldraða væri mun meiri en á sínum tíma, þegar fyrri áfanginn var reistur, en það var 1977 — 1982 að leiguíbúðimar 30 voru smíðaðar. Þá gekk í raun fremur báglega að koma íbúðum út. Halldór sagðist vera þeirrar skoðunar að tilkoma þessara 42 íbúða mörkuðu talsverða breytingu til batnaðar á húsnæðismálum í bænum, enda ekki vanþörf á. Innilegar þakkir fyrir hlýhug og samúð við fráfall eiginmanns míns Hjartar Sturlaugssonar bónda, Fagrahvammi. Guðrún Guðmundsdóttir, börn, stjúpsynir og fósturbörn. 0 SIMINN OKKAR ER4011 vestlirska FRETTABLAEID — Leiguskipti — Qska eftir leiguskiptum á endaraðhúsi í Reykjavík og 2 til 3 herbergja í búð á ísafirði. Upplýsingar gefur Gestur Halldórsson í síma 3711 eða 3180. Vélsmiðjan Þór hf. Starfsmenn og keppendur á gotfinóti Vestfjarða un síðnstn beigi. Ingi Magnfreðsson Vest- fjarðameistari í golfi — Allt í járnum á síðustu brautinni Ingi Magnfreðsson varð Vest- fjarðarmeistari i golfi um síðustu helgi í eitilharðri keppni við Þóri Sigurðsson. Eftir keppnina á laug- ardag i Bolungarvfk var Ingi með 5 högga forystu, iék 18 holumar á 85 Föstudagskvöld: Diskótek frá kl. 23:00 — 3:00 — Aldurstakmark 18 ár Laugardagskvöld: Opið frá kl. 23:00 — 3:00 — BG flokkurinn skemmtir Sunnudagskvöld: Opið frá kl. 21:00 — 23:30 Munið sérréttaseðilinn fimmtudagskvöld, föstudagskvöld og sunnudagskvöld MATSEÐILL LAUGARDAGSKVOLD 17. ÁGÚST FORRÉTTIR: íý Rjómalöguð aspargussúpa ir Rækjur í sherryhlaupi AÐALRÉTTIR: ÍrRoastbeef „Bemaise"m/gulrótum, sveppum og bakaðrí kartöflu ir Lyngkryddað lambalærí m/lyngmóasósu, fjalla- grösum og bakaðrí kartöflu ÍT Grísakótiletta m/ananas, maís, gulrótum og rjómasveppasósu EFTIRRÉTTUR: ÍT Is m/heitri súkkulaðisósu Borðapantanir fyrir matargesti í síma 3985 og 3035 Húsið opnað fyrir matargesti kl. 19:00 SPARI- KLÆÐNAÐUR MUNIÐ NAFN- SKÍRTEININ UPP SALIR ÍSAFERÐI, SÍMI 3985 höggum . Næstir honum eftir fyrri dag vom þeir Birgir Sigurðsson Bolungarvík og Sigurður Th. Ing- varsson ísafirði, iéku báðir á 88 höggum. Á sunnudag var leikið á golf- vellinum nýja í Tungudal. Greini- legt var að sá völlur var erfiðari, enda léku allir keppendur á nokk- uð fleiri höggum en daginn áður, aðeins Árni Sigursson bætti árang- ur sinn, og Þórir lék á sama „skori” og fyrr, 90 höggum. Undir lok keppninnar tók Þórir Sigurðsson að síga fram úr keppi- nautum sínum og nálgaðist Inga, var keppni þeirra afar hörð og jöfn og mátti engu muna á síðustu hol- unni. t flokki unglinga hafði Araar Baldursson nokkra yfirburði og lék hann vellina samtals á 161 höggi, sem er frábær árangur hjá svo ungum manni. Greinilegt er áð í unglingaflokknum eru mjög efni- legir kylfingar. URSLIT I KARLAFLOKKI: högg 1. Ingi Magnfreðsson ís .... 179 2. Þórir Sigurðsson ís.......180 3. Sig. Th. Ingvarsson ís .... 185 4. Birgir Sigurðsson Bol .... 188 5. Einar V. Kristjánsson fs . . 189 6. Arnar G. Hinriksson ís . . . 211 7. Hinrik Kristjánsson Flat . . 215 8. Árni Sigurðsson ts........218 9. Halldór G. Einarsson Bol . 221 10. Hálfdán Kristinsson Bol . . 222 Þrír hættu keppni. ÚRSLIT í DRENGJAFLOKKI: 1. Arnar Baldursson fs...161 2. Ómar Dagbjartsson Bol . . . 170 3. Þórður Vagnsson Bol .... 178 4. Gunnar Tryggvason fs . . . . 193 FASTEIGNA- VIÐSKIPTI ÍSAFJÖRÐUR: 2ja herbergja íbúðir: Grundargata 2, 2 herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Túngata 12, 65 ferm. íbúð í kjall- ara í sambýlishúsi. Túngata 18, 65 ferm. íbúð á 2. hæð í sambýlishúsi. Laus strax. Aðalstræti 8a, ca. 70 ferm. íbúð í tvíbýlishúsi. Tangagata 8a, 2ja herb. íbúð á n.h. í yvíbýlishúsi. Laus strax. 3ja herbergja íbúðir: Stórholt 7, 75,9 ferm. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Stórholt 13, 90 ferm. íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. 4 — 5 herbergja íbúðir: Seljalandsvegur 44, 4ra herb. íbúð á 2. hæð í tvíbýlishúsi. Fjarðarstræti 27, 6 herb. íbúð í austurenda tvibýlishúss. Laus strax. Einbýlishús/Raðhús: Smárateigur 1,130ferm. einbýl- ishús ásamt bílskúr. Seljalandsvegur 85 (Litlabýli) ca. 110 ferm. einbýlishús. Góðir greiðsluskilmálar. Seljalandsvegur 46, lítið einbýl- ishús að hluta á tveimur hæðum. Laus fljótlega. Kjarrhoit 7,153,5 ferm. einbýlis- hús ásamt bílskúr. Skipti í Reykjavík koma til greina. Miðtún 33, 2x90 ferm. raðhús. Skipti á minni íbúð í Reykjavík eða á (safirði koma til greina. Aðalstræti 22a, 2x30 ferm. for- skalað einbýlishús. Góðir greiðlu- skilmálar. Smiðjugata 2,140 ferm. einbýlis- hús úr timbri. Uppbyggt frá grunni. Urðarvegur 49, nýtt steinhús ásamt bílskúr. Fagraholt 11, nýtt fullbúið einbýl- ishús ásamt bílgeymslu. Heimabær 3,2x55 ferm. einbýlis- hús ásamt risi og kjallara. Þvergata 3, einbýlishús á góðum stað. Eignarlóð. Pólgata 10, 3x80 ferm. einbýlis- hús á góðum stað. Tangagata 6a, 115 ferm. einbýl- ishús í grónu hverfi. Uppgert. BOLUNGARVÍK: Þjóðólfsvegur 16, 54 ferm. íbúð í fjölbýlishúsi. Vitastígur 15, 76ferm. íbúð ífjöl- býlishúsi. Vitastígur 21, 85 ferm. íbúð á n.h. í tvíbýli. Vitastígur 10,2x90 ferm., 6 herb. íbúð ásamt bílskúr. Skólastígur 7, 2x66 ferm. stein- steypt parhús. Holtabrún 2, 2x83 ferm. nýtt ein- býlishús úr timbri. Móholt 4, 108 ferm. raðhús á einni hæð. Traðarstígur 5, 70 ferm. 4ra herb. einbýlishús. Tryggvi Guðmundsson hdl. Hrannargötu 2, ísafirði, sími 3940. Opið á laugardögum kl. 10:00 — 13:00 Blómabúðin Sími 4134

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.