Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 29.08.1985, Blaðsíða 7

Vestfirska fréttablaðið - 29.08.1985, Blaðsíða 7
vestlirska FRETTAELADID ORKUBÚ VESTFJARÐA Stakkanesi 1 - Pósthólf 220 400 ísafjöröur Laus er staða RAFMAGNSTÆKNIFRÆÐ- INGS á tæknideild Orkubús Vestfjarða. Starfið felst í hönnun, áætlanagerð og verk- eftirliti/umsjón. Til greina kemur að ráða rafmagnsiðn- fræðing eða rafvirkja með staðgóða þekk- ingu/reynslu á sviði raforkudreifingar. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist deildar- stjóra Tæknideildar Stakkanesi 1, ísafirði. Umsóknarfrestur er til 23, september n.k. Allar nánari upplýsingar veitir deildar- stjóri tæknideildar í síma 94-3211. ORKUBÚ VESTFJARÐA Lögtaksúrskurður Hinn 27. ágúst 1985 var í fógetarétti ís- afjarðar kveðinn upp lögtaksúrskurður fyr- ir öllum ógreiddum opinberum gjöldum ársins 1985 auk dráttarvaxta og kostnaðar við lögtökin. Lögtökin má framkvæma að liðnum átta sólarhringum frá birtingu úrskurðar. 28. ágúst 1985 Bæjarfógetinn á ísafirði Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu Pétur Kr. Hafstein UPPSALIR ÍSAFIRÐI SIMI3985 Fimmtudagskvöld, opið frá kl. 21:00 — 1:00 Föstudagskvöld, opið frá kl. 23:00 — 3:00 Diskotek. Aldurstakmark 18 ár Laugardagskvöld, opið frá kl. 23:00 — 3:00 BG flokkurinn, Reynir, Svanfríður og Óli Sunnudagskvöld, opið frá kl. 21:00 — 23:30 SPARIKLÆÐNAÐUR MUNIÐ NAFNSKÍRTEININ Upppantað í mat laugardagskvöld ATHUGIÐ: Fyrirtæki og félög! Pantið tímaniega fyrir hópa BORÐAPANTANIR FYRIR MATARGESTI í SÍMUM 3985 OG 3803 HÚSIÐ OPNAÐ FYRIR MATARGESTI KL. 19:00 UPPSALIR ISAFIRÐI SIMI3985 yeitingahús Skeiði /' S 4777 OPIÐ d Fimmtudag Föstudag Laugardag Sunnudag kl. 21:00 kl. 19:00 kl. 19:00 kl. 21:00 1:00 3:00 3:00 1:00 Aldurstakmark 18 ár Húsið opnaó fyrir matargesti kl. 19:00 Snyrtilegur klæðnaður Borðapantanir í símum 4777 oq 3051 Póstur og sfmi Verkamenn óskast Óskum eftir að ráða verkamenn nú þegar. Upplýsingar veittar í síma 4666 eða 4253 HlGinor hf: Hefur þú saumakonuskap Við óskum eftir að ráða nokkrar saumakonur til starfa hjá Hleinum h.f., hálfan eða allan daginn. Upplýsingar veittar í síma 4570 eða Sólgötu 9, frá 1 — 5. Jón Baldvin og Arnar sigruðu Soda-streammótið í golfi fór fram um síðustu helgi. Var þetta fyrsta mótið á nýja golfvellinum í Tungu- dal, þar sem leiknar voru 2x9 holur. Þátttakendur í karlaflokki voru 21 og 3 í unglingaflokki og luku allir keppni. Var þetta í þriðja skiptið sem mótið er haldið. Úrslit urðu sem hér segir: Jón Bladvin og Arnar hafa sigrað í mótinu þau þrjú ár sem það hefur verið haldið. FASTEIGNA- VIÐSKIPTI ÍSAFJÖRÐUR: 2ja herbergja íbúðir: Grundargata 2, góð íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Túngata 18, 65 ferm. íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Laus strax. Aðalstræti 8a, ca. 70 ferm. íbúð í tvíbýlishúsi. Tangagata 8a, 2ja herb. íbúð á n.h. í tvíbýlishúsi. 3ja herbergja íbúðir: Stórholt 7, 75,9 ferm. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Stórholt 13, 90 ferm. íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Fjarðarstræti 51, 65 ferm. íbúð á e.h. í tvíbýlishúsi. 4 — 5 herbergja íbúðir: Seljalandsvegur 44, 75 ferm. íbúð á e.h. hæð í tvíbýlishúsi. Einbýlishús/Raðhús: Fitjateigur 6, ca. 130 ferm. ein- býlishús á einni hæð. Skipti á íbúð á Isafirði eða í Reykjavík koma til greina. Smárateigur 1,130ferm. einbýl- ishús ásamt bílskúr. Kjarrholt 7, 153,5 ferm. einbýlis- hús ásamt bílskúr. Miðtún 33, 2x90 ferm. raðhús. Skipti á minni íbúð í Reykjavík eða á ísafirði koma til greina. Fagraholt 11, nýtt fullbúið einbýl- ishús ásamt bílgeymslu. Þvergata 3, einbýlishús á góðum stað. Eignarlóð. Urðarvegur 49, nýtt steinhús ásamt bílskúr. Smiðjugata 2,140ferm. einbýlis- hús úr timbri. Uppbyggt frá grunni. BOLUNGARVÍK: Þjóðólfsvegur 16, 54ferm. íbúð í fjölbýlishúsi. Vitastígur 15,76ferm. íbúð í fjöl- býlishúsi. Vitastígur 21, 85 ferm. íbúð á n.h. í tvíbýli. Holtabrún 2, 2x83 ferm. nýtt ein- býlishús. Tryggvi Guðmundsson hdl. Hrannargötu 2, ísafirði, sími 3940. Blómabúöín Sími 4134 . vcstfirska Karlaflokkur Jón Baldvin Hannesson Kristján Kristjánsson Sigurður Th. Ingvarsson Unglingaflokkur Arnar Baldursson Ómar Dagbjartsson Gunnar Tryggvason 86 högg 88 högg 89 högg 79 högg (vallarmet) 91 högg 98 högg S-4: il L Þegar þú kemur suður, þá tekur þú við bílnum frá okkur á Reykjavíkurflugvelli. Svo skilur þú hann eftir á sama stað, þegar þú ferð. GEYSIR Bflaleiga Car rental BORGARTÚNI 24 — REYKJAVÍK — SÍMI 11015 Opið á laugardögum kl. 10:00 — 13:00

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.