Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 05.09.1985, Blaðsíða 3

Vestfirska fréttablaðið - 05.09.1985, Blaðsíða 3
VEStfirska rRETTAELADID Sunddeild Vestra: Stuðningur foreldra og öflug sjálfboðavinna er grunnurinn Úr heims- pressunni: Ástin blífur í hæga- gangi Klúbburinn Öruggur akstur í Belgíu hefur tekið upp nýjar aðferðir í baráttunni gegn og hröðum akstri. Meðfram hrað- brautunum í Flæmingjalandi (þar sem menn tala flæmsku) hefur verið komið upp stórum auglýsingaspjöldum sem sýna ljósku brosa tælandi til öku- manna, varandi þá við því að „snel rijden is zo dom snel vrijen", sem á flæmsku útleggst: „Að aka of hratt er jafn heimskulegt og að sinna elsk- unni sinni of hratt“. f löndum Vallóna (sem eru frönsku- mælandi) verður stúlkan á spjaldinu ögn persónulegri: „Tu ne me seduis pas quand tu vas vite“ eða „Þér tekst ekki að fleka mig ef þú ekur of hratt“. Formaður klúbbsins, Willy Grysseels, segir að spjöldunum sé ætlað að ná til ökuníðinga á aldrinum 18 til 25 ára. „Við verðum að tala til þeirra á máli sem þeir skilja,“ er eftir honum haft. (Úr Newsweek) Þau fjárhagsvandræði sem Knattspymuráð hefur ratað í að undanfömu, hafa vakið upp spura- ingar um þann rekstrargrundvöll sem svona starfsemi hvQir á. Tii þess að forvitnast um það slógum við á þráðinn til Fylkis Ágústssonar, sem verið hefur í forsvari fyrir Sunddeild Vestra, en Sunddeildin hefur vakið athygli fyrir öfluga sjálfboðavinnu, nú sfðast þegar meðlimir hennar gengu á fjörar hér í nágrenninu og tíndu rusl. Sund- deildin hefur á undanfömum árum haft mikil umsvif og meðlimir hennar sýnt mikla samstöðu. „Rekstur Sunddeildarinnar kostaði 1 milljón á þessu síðasta ári“, sagði Fylkir. „Það er alveg ljóst, að það sem hefur lánast okkur best er að byggja upp gott samband við foreldrana og fá þá til þess að taka þátt í þessu með okkur. Við höfum fjármagnað starfsemina með allskonar sjálfboðavinnu, hreinsað fjörur, selt skít í garða og margt fleira. Svona rekstur gengur ekki ef bakstuðninginn vantar. Þessi öfluga sjálfboðavinna hef- ur líka komið okkur til góða þegar við höfum verið með aðrar fjáröfl- unarleiðir í gangi. Til dæmis svokallað „aurasund", en það er nokkurs konar áheitasund þar sem mönnum er gefinn kostur á að leggja fram ákveðna upphæð fyrir hvem kílómetra sem syntur er. Þetta hefur hlotið mjög góðar und- irtektir, ekki síst vegna þess að það er vitað að við vinnum líka. Það væri miklu erfiðara að vera alltaf að sníkja pening og vinna aldrei neitt. Foreldrar og aðstandendur hafa stutt geysilega vel við bakið á starfseminni og samstaðan verið góð. Sem dæmi má nefna að þegar Sunddeild Vestra keppti á Akur- eyri í sumar, þá áttu nær allir okkar keppendur foreldra á staðnum sem hvöttu þá til dáða og tóku þátt í gleði þeirra yfir góðum árangri. Slíkur stuðningur er náttúrulega alveg ómetanlegur fyrir keppend- uma.” Við spurðum Fylki hvað væri helst framundan í starfsemi Vestra. Hann sagði að nú væri starfsem- in að fara í fullan gang. „Við fömm núna í október til keppni í annarri deild síðan er unglingameistaramót Íslands í Þann 16. aprfl 1985 var haldinn stofnfundur deildar Psoriasis- og exemsjúklinga á Ísafirði og ná- grenni. Era 35 félagar í deildinni. Formaður deildarinnar er Rannveig Hjaltadóttir og með henni em í stjóm Jónína Emils- dóttir, Anna S. Kristinsdóttir, Kristín Einarsdóttir og Sigríður Kristinsdóttir. Félagar hafa fest kaup á ljósa- Reykjavík, þetta er það sem þegar er ákveðið, en væntanlega verða einhver fleiri mót sótt heim“. Fylkir sagði einnig, að í ráði væri að Sunddeildin gæfi út innanbæj- arsímaskrá fyrir fsafjörð og ná- grenni. Seldar yrðu auglýsingar í þetta rit og því síðan dreift í hús fólki að kostnaðarlausu. Svo væri félagsskíturinn jafnan trygg tekju- lind. Einnig sagði hann, að það þyrfti að fara og hreinsa fjömmar aftur eftir norðanrok sem gerði rétt eftir fyrri hreinsun. lampa og hafa fengið aðstöðu fyrir hann á Endurhæfingardeild Sjúkrahússins. Allir þeir sem hafa psoriasis og exem geta fengið afnot af lampan- um endurgjaldslaust frá kl. 5 — 8 á daginn. Þeir sem hafa áhuga á að notfæra sér þetta hafi samband við Rannveigu í síma 3803, Sigriði í síma 3994 og Kristínu í síma 3431. FASTEIGNA-i VIÐSKIPTI | ÍSAFJÖRÐUR: Uánagata 2, 3ja herb. íbúð. Aðalstræti 20, 3ja og 4ra herb. | íbúðir á 2. hæð og 2ja herb. íbúð ■ á 4 hæð. Afhendist tilbúnar undir . tréverk og málningu. Fjarðarstræti 59, 3 herb. íbúð á | 1. hæð. | Krókur 1, litið einbýlishús úr I timbri. Laust fljótlega. I Sundstræti 25, 3 herb. íbúð á 1. I hæð. Strandgata 5, 3 — 4 herb. íbúð . á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Urðarvegur 80, 2 herb. íbúð á 1. | hæð, tilbúin undir tréverk og • málningu 1. sept. n.k. Aðalstræti 20. 3ja og 4ra herb. | íbúð á 2. hæð og 3ja herb. íbúð | á 4. hæð. | Hlíðarvegur 35,3 herb. íbúð á 1. I hæð. I Mjallargata 8, einbýlishús ásamt I bílskúr, getur verið laus strax. Pólgata 5, 4 herb. íbúð á 1. hæð . í þríbýlishúsi ásamt íbúðarher- ! bergi í kjallara og bílskúr. Pólgata 5,3 herb. íbúð á efri hæð | í þríbýlishúsi ásamt risi og kjall- ■ ara. Laus fljótlega. Lyngholt11,rúmlegafokheltein- | býlishús ásamt tvöföldum bílskúr. | Stekkjargata 4, lítið einbýlishús. I BOLUNGARVÍK: Skólastígur 12, 3ja herb. íbúð á | 1. hæð. Góð kjör. | Holtabrún 7, 2x130 ferm. ófull- | gert einbýlishús. Laust fljótlega. | Stigahlíð 2, 3 herb. íbúð á 2. I hæð. I Skólastígur 20, 5 herb. íbúð á J tveimur hæðum í parhúsi. Hlíðarstræti 20, nýlegt einbýlis- . hús. Hóll II, einbýlishús ásamt stórri ■ lóð. Holtabrún 2, 130 ferm. ófullgert | einbýlishús. Skipti möguleg á | eldra húsnæði í Bolungarvík. SÚÐAVÍK: Njarðarbraut 8, einbýlishús úr | timbri, kjallari hæð og ris. ARNAR GEIR j HINRIKSSON.hdl. ! Silfurtorgi 1, ísafirði, sími 4144 | I-...... ------J Myndin er frá í vor, þegar sunddeUdin var í félagsskítnum. 35 í deild psoriasis- og exemsjúklinga UTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA HÓFST í MORGUN Opið frá kl. 10:00—16:00 í laugardag SFORTHIAÐAN hf SILFURTORGI 1 400 ÍSAFIRÐI SÍMI 4123

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.