Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 12.09.1985, Blaðsíða 7

Vestfirska fréttablaðið - 12.09.1985, Blaðsíða 7
I iitiifii rRSTTABLADID ATVINNA Viljum ráða starfsfólk LANDSBANKIISLANDS ÚTIBÚIÐ Á ÍSAFIRÐI Tónlistarskóli ísafjarðar Innritun nemenda fyrir skólaárið 1985 — 1986 fer fram að Smiðjugötu 5, dagana 16. — 20. september n.k. kl. 17:00 — 19:00 daglega. Nánari upplýsingar í síma 3236. SKÓLASTJÓRI ísafjarðarkanpstaðnr Laust starf Starf aðalbókara hjá bæjarsjóði er auglýst laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til miðvikudags 25. september n.k. Frekari upplýsingar veitir undirritaður í síma 94-3722 eða á bæjarskrifstofunum, Austurvegi 2. Bæjarstjórínn á ísafirði. ISAFIRÐI Fimmtudagskvöld, opið frá kl. 21:00 — 1:00 Föstudagskvöld, opið frá kl. 23:00 — 3:00 Diskotek. Aldurstakmark 18 ár Laugardagskvöld, opið frá kl. 23:00 — 3:00 BG flokkurinn skemmtir Sunnudagskvöld, opið frá kl. 21:00 — 23:30 SPARIKLÆÐNAÐUR MUNIÐ NAFNSKÍRTEININ Matseðill laugardagskvöld Forréttir: Hvítlauksristaðurhumarm/hvítlaukssmjöri Sherrylöguð blómkálssúpa Aðalréttir: Fylltur lambahryggur að hætti hússins m/gulrótum, salati og bakaðri kartöflu Ofnbakaður nautavöðvi m/piparsósu, salati, gulrótum, rósenkáli og bakaðri kartöflu Ristaðarsvínakótiletturm/rjómasveppasósu gulrótum mais, salati og Parísarkartöflum Eftirréttur: Engjakaffi m/rjóma BORÐAPANTANIR FYRIR MATARGESTI ( SÍMUM 3985 OG4318 HÚSIÐ OPNAÐ FYRIR MATARGESTI KL. 19:00 UPPSALIR ÍSAFIRÐI SÍM hv Veitingahús Skeiði © 4777 OPIÐ é Fimmtudag Föstudag Laugardag Sunnudag kl. 21:00 — 23:30 kl. 19:00— 3:00 kl. 19:00— 3:00 kl. 21:00 — 23:30 w Fyrirtæki, félagasamtök, sjómenn, starfsmannafélög! Talið við okkur í tíma, ef góða veislu gjöra skal Árshátíðir, matarveislur kvöldverðarfundir Þinghóll býður upp á veisluþjónustu fyrir minni og stærri hópa Pantið tímanlega, við bjóðum hámarksgæði og góða þjónustu Aldurstakmark 18 ár Húsið opnað fyrir matargesti kl. 19:00 Snyrtilegur klæðnaður Borðapantanir í símum 4777 oq 3051 Verið velkomin 1 rtí /íT 1 v__ í Þinghól Starfsfólk óskast strax Upplýsingar í síma 4308. Hy] RÆKJUVINNSLAN Vinaminni - 400 Isafirði Nnr. 3396-3905 - Simi 4306 - Pósthólf 284 Starfsmenn óskast í málningarvinnu Upplýsingar í síma 3221 og 3720. Pensillinn Tilboð óskast í 4ra — 5 herbergja íbúð að Stórholti 7, Ísafírði. íbúðin erfullfrágengin með vönduðum innrétt- ingum. Mjög gott útsýní. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Nánari upplýsingar gefur Katrín Fjeldsted Jónsdóttir, í síma 4067. FASTEIGNA- VIÐSKIPTI ISAFJÖRÐUR: 2ja herbergja íbúðir: Aðalstræti 8a, ca. 70 ferm. 2 herb. íbúð. Túngata 3, 65 ferm. íbúð í kjall- ara í fjórbýlishúsi. Túngata 18, 65 ferm. íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. 3ja herbergja íbúðir: Stórholt 7, 75,9 ferm. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Stórholt 13, 90 ferm. íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Hlíðarvegur 3, 70 — 75 ferm. íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Bílskúr. 5 — 6 herbergja íbúðir: Fjarðarstræti 27, rúmgóð íbúð í austurenda í tvíbýlishúsi. Einbýlishús/Raðhús: Smárateigur 1,130ferm. einbýl- ishús. Bílskúr. Seljalandsvegur 46, Lítið einbýl- ishús að hluta til á tveimur hæðum. Góðir greiðsiuskilmálar. Kjarrholt 7, 153,5 ferm. einbýlis- hús m. bílskúr. Skipti í Reykjavík koma til greina. Fitjateigur 6, 5 herb. nýlegt ein- býlishús. Skipti hér eða í Reykja- vík koma til greina. Miðtún 33, 2x90 ferm. raðhús. Skipti á minna hér aða í Reykja- vík koma til greina. Engjavegur 10,200 ferm. einbýl- ishús m. góðum garði og bílskúr. Gott útsýni. Urðarvegur 49, nýtt steinhús ásamt bílskúr. Fagraholt 11, nýtt fullbúið einbýl- ishús ásamt bílgeymslu. Skipti í Reykjavík koma til greina. Heimabær 3,2x55 ferm. einbýlis- hús. Gott viðhald. Pólgata 10, einbýlishús á 3 hæðum. Bílskúr. Litlabýli v/Seljalandsveg, 90 — 100 ferm. einbýlishús. Gott út- sýni. BOLUNGARVÍK: Stigahlíð 4, 2 54 ferm. íbúðir í fjölbýlishúsi. Stigahlíð 2, 3ja herb. íbúö á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Vitastígur 25, 4ra herb. íbúð á e.h. í fjölbýlishúsi. Hafnargata 46, 6 herb. íbúð á e.h. Bílskúr. Skólastígur 7, 2x66 ferm. parhús. Steinsteypt. Hjallastræti 39, 74 ferm., 4ra herb. einbýlishús. Traðarland 8,150 ferm. nýtt ein- býlishús, rúml. tilbúið undir tréverk. Holtastígur 22, 95 ferm. nýlegt, fullbúið einbýlishús. Tryggvi Guðmundsson hdl. Hrannargötu 2, ísafirði, sími 3940. Opið á laugardögum kl. 10:00 — 13:00 Blómabúðin Sími 4134

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.