Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 31.10.1985, Blaðsíða 7

Vestfirska fréttablaðið - 31.10.1985, Blaðsíða 7
vestfirska fRETTABLADIS Ljósa- stillingar Verðum með ljósastillingar laugardag 2. nóv. frá kl. 13.00. 0 Bílaverkstæði Sigurðar og Stefáns Seljalandsvegi 86 Sími 3379 Síminn okkar er 4011 vestfirska TTABLADIS Fimmtudagskvöld, opiö frá kl. 21.00 — 1.00 Jazzkvöld. Meðlimir úr Mezzoforte o. fl. leika. Föstudagskvöld, opið frá kl. 23.00 — 3.00 Dansleikur. Hljómsveit Eddu Borg (Fiction), skemmtir. Ath:Nú ertækifærið. Aldurstakmark 16 ár. Aðeins í kvöld. Laugardagskvöld, opið frá kl. 23.00 — 3.00 Dansleikur. Hljómsveit Eddu Borg leikur tónlist fyrir fólk á öllum aldri. Uppseltímat. Húsiðopnaðkl. 23.00. Aldurstakmark 18 ár Sunnudagskvöld, opið frá kl. 21.00 — 23.30 SPARIKLÆÐNAÐUR. MUNIÐ NAFNSKIRTEININ Nóvembernætur Laugardagskvöldin 9., 16. og 23. nóvember Boröhald hefst kl. 19.00. Þríréttaður matseöill Fram komam.a.: Maria Gunther, Benedikt Torfason, M.í. kvartettinn, Ólafur Kristjánsson, Magnús Reynir, harmonikkudúett Baldurs og Villa Valla, La Fiesta de Blas Opnað fyrir dansgesti kl. 23.15. BG flokkurinn skemmtir Miðaverð kr. 1.100. Pantanir i símum 3985 og 3803 Miðasala fimmtudag 7. nóv. kl. 21.00 UPPSALIR ISAFIRÐI SIMI 3985 Smáauglýsingar TIL SÖLU Cortina 1900. Bíll í toppstandi. Upplýsingar í síma 3105. ÍBÚÐ ÓSKAST 3ja herbergja íbúð óskast á leigu sem fyrst. Upplýsingar í síma 3447 og 4668. ATVINNA ÓSKAST 35 ára reglusamur fjölskyldu- maður óskar eftir góðri fram- tíðarvinnu. Hefur meira- og rútupróf. Vanur akstri. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 3447 og 4668. TIL SÖLU símaborð og spegill. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 4367. TAKIÐ EFTIR Til sölu AMC Matador, árgerð 1977. Bíll í topplagi. Selst á 100 þús. kr. staðgreitt. Upplýsingar í síma 4372. TIL SÖLU Toyota 8000 saumavél, árgerð 1979. Upplýsingar í síma 4433 eftir kl. 20.00. HÚSNÆÐI ÓSKAST Vil taka á leigu eitt til tvö rúm- góð herbergi undir vídeóleigu. Upplýsingar gefur Halldór í síma 4239 í hádeginu. Vinnusími 4266. TIL SÖLU í 602, Saab 96, árgerð 1974. Góður bíll. getur fengist í skiptum fyrir dýrari bíl, sem er tjónabíll eða bíll sem þarfnast boddýviðgerðar. Upplýsingar í síma 3367. Athuga- semd frá Reyni Reynir Ingason hafði samband við blaðið og vildi koma á framfæri leiðréttingu við frétt sem birtist í síðasta tbl. Vf. Þar var fjallað um vetrarstarf Sunnukórsins á Isafirði og mátti skilja á greininni að kórinn þyrfti að greiða stórar upphæðir í húsaleigu. Þetta er náttúrulega ekki rétt. Það sanna í málinu er að kór- inn hefur aldrei þurft að greiða leigu fyrir æfingahúsnæði, heldur hefur hann notið sérstakrar vel- vildar og góðrar fyrirgreiðslu. Er þessari leiðréttingu hér með komið á framfæri með kæru þakklæti til allra þeirra sem auðsýnt hafa kómum velvild og stutt hann í starfi. FASTEIGNA- VIÐSKIPTI ÍSAFJÖRÐUR: 2ja herbergja íbúðir: Túngata 3, íbúð á e.h. I sambýl- ishúsi. Rúmgóð. 3ja herbergja íbúðir: Hrannargata 10, ca. 60 ferm. íbúð. Laus strax. Góðir greiðslu- skilmálar. Stórholt 7, 75,9 ferm. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Stórholt 13, 90 ferm. ibúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Góð íbúð. Heimabær 5,80 ferm. íbúð á e.h. í fjórbýlishúsi. 4ra — 5 herb. íbúðir: Hlíðarvegur 3,4 herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Bílskúr fylgir. Stórholt 7,4 — 5 herb. íbúð, 117 ferm. á 2. hæð í fjölbýlishúsi. 5 — 6 herb. íbúðir: Fjarðarstræti 27, íbúð í tvíbýlis- húsi á góðum stað. Laus strax. Góðir greiðsluskilmálar. Einbýlishús/Raðhús: Norðurvegur 2, Hús sem verið er að gera upp. Mikið efni fylgir. ísafjarðarvegur 4, rúml. 100 ferm. einbýlishús. Smárateigur 1,130ferm. einbýl- ishús. Meðfylgjandi tvöfaldur bílskúr. Fitjateigur 6, ca. 125 ferm. ein- býlishús. Skipti koma til greina. Smiðjugata 2,140ferm.einbýlis- hús í grónu hverfi. Pólgata 10, einbýlishús á góðum stað. Bílskúr og eignarlóð. Litiabýli v/Seljalandsveg ein- býlishús. Góðir greiðsluskilmálar. Fagrihvammur, lögbýli. Með- fylgjandi fjós, hænsnahús og bílskúr, auk íbúðarhúss. Fagraholt 11, nýtt, fullbúið ein- býlishús. Skipti koma til greina. Hagstæðir greiðsluskilmálar mögulegir. Heimabær 3,2x55 ferm. einbýlis- hús. Gott viðhald. BOLUNGARVÍK: Vitastígur 15,76ferm. íbúð í fjöl- býlishúsi. Vitastígur 21, íbúðán.h. ítvíbýli. Góðir greiðsluskilmálar möguleg- ir. Stigahlíð 2, ibúð á 1. hæð í fjöl- býlishúsi. Skólastígur 12, 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Hafnargata 46,130 ferm. 6 herb. íbúð. Skipti á íbúð á ísafirði möguleg. Skólastígur 7, 2x66 ferm. stein- steypt parhús. Hjallastræti 39, 4ra herb. einbýl- ishús. Traðarstígur5, 70 ferm. einbýlis- hús, auk kjallara. Vitastígur 8, 180 ferm. 6 herb. einbýlishús. Hóll III. ca. 100 ferm. einbýlishús með 900 ferm. eignarlóð. Tiyggvi Guðmundsson hdl. Hrannargötu 2, ísafirði, sími 3940. i«di TIL SOLU RAÐHÚS, 2X952, AÐ UKÐARVEGI50 TIL GREINA KEMUR AÐ TAKA ÍBÚÐ EÐA BÍL UPP íKAUPVERÐ GETUR LOSNAÐ FLJÓTLEGA UPPL ÝSINGAR í SÍMA 4065

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.