Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 07.11.1985, Blaðsíða 12

Vestfirska fréttablaðið - 07.11.1985, Blaðsíða 12
Byggingavörur—Húsgögn Teppi og dúkar Mikíourvái vestfirska FRETTABLASIS q E3|Q|Ö|@|Q|E3|Q|Q| ODODDDOD E3 Q QQ[ j QQ|Q|Q DDDDDDDD m m- = m m mnmn m rminrnpöi] Drn JON F. EINARSSON BQLUNGAVIK SIMI7353 OG 7351 Ræðukeppni I vestfirska ~~l mÉTTABLADIS hefur heyrt Að Þann sautjánda október síðastliðinn var frétt í Vest- firska fréttablaðinu um lélega lýsingu við Menntaskólann á ísafirði. Það var þá haft eftir Birni Teitssyni að þar sem bærinn ætti lóðina væri ríkið fremur tregt til að setja þar upp lýs- ingu. Eitthvað virðist frétt þessi hafa snert menn því að nú hefur lýsingin við M.í. verið bætt mjög. En hver skyldi hafa sett upp lýsinguna, Bærinn eða Ríkið...? Að sá sem ætlar að fara út í kúfiskframleiðslu á Suðureyri og lítillega var minnst á í þessum dálki hér um daginn sé nú farinn í mikla reisu til Evrópu meö túlk og fríðu föruneyti, og sé tilgangur far- arinnar að kaupa nokkurn flota fiskiskipa sem eigi að sjá væntanlegri verksmiðju fyrir hráefni. Að sífellt verði erfiðara að finna fólk f störf sem losna hjá ríki og bæ og hjá stærri fyrir- tækjum. Stöðugt erfiðara verður að keppa við hratt launaskrið f einkageiranum. Segja sumir að sé orðið um að ræða atgervisflótta á stór- um skala þar sem hæfasta starfsfólkið sé hreinlega keypt upp af smærri fyrir- tækjum sem í mörgum tilfell- um borgi tvöfalt hærri laun en ríki og bær. Þetta kemur svo væntan- tega niður á þjónustu þessara sömu aðila. AÐ þessi dálkur sé tvímæla- laust sá vinsælastl sem birtist á síöum blaðsins. Hafi sumir jafnvel orðið frægir að end- emum fyrir þær sakir einar að nafn þeirra birtist f þessum dálki. Vera má að einhverjum þyki þessi dálkur í rýrara lagi á þessum merku tfmamótum. Astæðan mun vera sú að það eru engin tíðindi í gangi sem hæfa stærð og velsæmi blaðsins nú þegar það á tíu ára afmæli. Sennilega er svo rétt að nota seinustu dálksentimetr- ana til þess að óska föstum lesendum dálksins til ham- ingju með afmæliö og vona aö þeir eigi eftir aö fylgja okkur f næstu tíu ár. Annað kvöld, föstudaginn 8. nóv- ember verður haldin í Alþýðuhúsinu á Ísafirði ræðukeppni. Þar munu eigast við lið Menntaskólans á ísa- firði og lið Verslunarskóla Islands. Keppnin hefst klukkan hálf níu og má geta þess að síðast þegar Engar umsóknlr Engar umsóknir hafa borist um þær stöður sem enn eru lausar til umsóknar hjá Ísafjarðarbæ. Er hér um að ræða stöðu byggingafulltrúa, Haukur Rækjubáturinn Haukur Böðv- arsson frá Ísafirði hefur verið leigður til skelveiða á Breiðafirði. Það eru nokkrir bændur á Barða- strönd i samvinnu við Flóka hf á Brjánslæk sem taka skipið á leigu. Þessir aðilar gerðu áður út bát sem hét Dagur en þurftu að selja hann og áttu þá ónýttan hörpudiskkvóta í Breiðafirði. keppt var hér, í fyrra, var mikið fjölmenni og höfðu menn mikla skemmtun af. Nánar verður fjallað um keppn- ina inni í blaðinu, þar sem birt er viðtal við Ásgeir Þór Jónsson for- mann skólafélags M.l. aðalbókara, og nú sfðast slökkvi- liðsstjóra. Veldur þetta nú þegar nokkrum vandkvæðum þar eð Jón Axel Steindórsson sem gegnt hefur starfi bókara hefur látið af störfum. Hafa þau mál verið leyst I samvinnu við Endurskoðunarskrifstofu Guð- mundar Kjartanssonar til bráða- birgða. á skel Að sögn Eiríks Böðvarssonar, eins hjá Niðursuðuverksmiðjunni á Isafirði sem á hluta í skipinu, er fyrirhugað að hann verði á þessum veiðum fram í endaðan mars í vet- ur. „Það er ekkert fyrir hann að gera héma heima,“ sagði Eiríkur „þetta er ekkert sem má veiða í Djúpinu." Línuaflinn er sæmilegur hjá stærri bátunum nú um þessar mundir. f Bolungarvík er FLOSI á línu og hefur afli hans verið á milli fjögur og hálft og sjö tonn á dag. GUÐNÝ og ORRI eru á línu frá fsafirði, og er þeirra afli svip- aður og Flosa. VfKINGUR fsafirði er með bilaða véi, og verður hann stopp tii ára- móta. í Bolungarvík hafa komið að landi 1700 tonn af loðnu og virðist ekkert iát þar á. GUÐBJARTUR landaði á mánudag sextíu tonnum og var meginhluti þess þorskur og grálúða. PALL PÁLSSON kom inn á þriðjudag, og var aflinn rúm fjörutíu tonn. Megin uppi- staðan var þorskur. JÚLfUS GEIRMUNDSSON er á veiðum. Júlíus mun sigla með aflann til Þýskalands, og fara næst í breytingar. GUÐBJÚRG er ú á leið til lands eftir fyrsta veiðitúr eftir að hafa verið í slipp. Giskað var á að aflinn væri á milli 110 og 120 tonn. ELÍN ÞORBJARNARDÓTTIR er í slipp. GYLLIR landaði f gáma á fsa- firði á laugardag, 36 tonnum. kom svo meö restina til Fiat- Inga Bára Þórðardóttir talar í ræðukeppni fyrir rúmu ári. Sjúkrahúsi ísafjarðar barst nýlega höfðingleg gjöf. Það var útgerðarfélagið Hrönn hf. sem færði Sjúkrahúsinu peningagjöf að upphæð kr. 500.000. Þessi gjöf er gefin í tilefni þess að 30 ár eru liðin frá stofnun fyrir- tækisins. Það er ósk stjómar- manna Hrannar hf. að féð verði notað til að kaupa lækninga- tæki fyrir sjúkrahúsið. Yfir- læknir veitti fénu viðtöku þann 1. nóv. sl. og vill hann koma á framfæri þökkum fyrir þessa stórhöfðinglegu gjöf. Á laugardag verður jarðsunginn í Bolungarvfk Einar Guðfinnsson, út- gerðarmaður. Hann fæddist 17. maí 1898 og lést 29. október 1985. eyrar, um tuttugu tonn. Afiinn var blandaður. FRAMNES I tandaði á ísafirði á mánudaginn, og fór það allt í gáma. SLÉTTANES kom með 116 tonn á fimmtudaginn síðasta, og var aflinn blandaður. SIGUREY er nú að fiska til að selja á Þýskaland, og fer að því loknu í slipp. DAGRÚN landaði á laugar- dag 27 — 8 tonnum, og var það að meginhluta ýsa, sem öll fór í gáma. HEtÐRÚN kom inn á laugar- dag með um 45 tonn, sett var í einn gám, en rest fór í vinnslu. Uppistaðan í aflanum var þorskur. BESSI landaði á mánudaginn á milli 65 og 70 tonnum, mest var það þorskur. TÁLKNFIRÐINGUR kom inn á sunnudag með 106 tonn, þar af voru 91 tonn afgrálúðu. BÍLALEIGA Nesvegi 5 - Súðavík S 94-4972 - 4932 Vatnsmýrarvegi 34 - V/Miklatorg S 91-25433 Afgreiðsla á Isatjarðarflugvelli S 94-4772 Sendum bílinn Opið allan sólartiringinn

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.