Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 14.11.1985, Blaðsíða 6

Vestfirska fréttablaðið - 14.11.1985, Blaðsíða 6
6 Föndur- vörurnar eru komnar O Bast O Tágar OFilt O Strigi o Penslar O Lím o Kúlur o Bjöllur O Pípuhreinsarar o ofl. ofl. Hafnarstræti 11 ísafirði, sími 3221 ICEir HELGAR- SEÐILL 15. — 17. NÓVEMBER Forréttir: Innbökuð grafin smálúðuflök í Hollandaisesósu mlristuðu brauði ☆ Hvítlauksristuð hörpuskel mlheitri hvítvínssósu ☆ Rjómalöguð hörpuskel m/heitri hvítvínssósu Fiskréttir: Grillaðir humarhalar mlristuðu brauði og heitri humarsósu ☆ Ristuð þorskflök í engifersósu mlkrydduðum hrísgrjónum og blómkáli Kjötréttir: Lambapiparsteik í jurtakryddsósu mlostgljáðum kartöflum og grænmeti ☆ Pönnusteiktar grísakótilettur mlpaprikusósu ☆ Sinnepssteikt nautafillet Desert: ís mlávöxtum Verið velkomin Borðapantanir í síma 4111 ATH.: UPPPANTAÐ LAUGARDAGS- KVÖLD 16. NÓV. HÓTEL (SAFJÖRÐUR SÍMI 4111 0 Mlnnlng Matthíasar Út er komin bókin „Þjóðskáldið séra Matthfas Jochumsson” eftir Ólaf I. Magnússon frá tsafirði. Höfundur bregður upp svipmyndum úr lffi skáldsins, ævi þess og starfi. Bókin er skrifuð og gefin út f tilefni af því að 11. nóvember 1985 eru liðin 150 ár frá fæðingu séra Matthfasar. Sumt af því sem höfundur greinir frá hefur ekki fyrr sést á prenti. Til dæmis eru rakin blaða- skrif Gests Pálssonar og séra Matthíasar vegna sjónleiks þess síðamefnda um Helga magra, sem fmmsýndur var á Akureyri árið 1890. í bókinni eru ennfremur birt sýnishom af mörgum bestu kvæð- um séra Matthíasar. Höfundurinn Ólafur I. Magnús- son er fæddur á ísafirði, en hefur verið búsettur í Reykjavík síðustu 30 árin. Hann var lengi starfandi sem gjaldkeri og bókari Háskóla Islands. Herra Pétur Sigurgeirsson, bisk- up, ritar formálsorð og segir þar meðal annars: „I bókinni kemur hvarvetna í ljós aðdáun höfundar á séra Matthíasi. Bókin er skrifuð á góðu máli. Hún er skýr og falleg frásögn af Þjóðskáldinu”. Bókin „Þjóðskáldið séra Matt- hías Jochumsson” er 148 blaðsíður að stærð. Prentstofa G. Benedikts- sonar annaðist prentun, en Amar- fell hf. annaðist bókband. Höfund- ur gefur sjálfur bókina út, en Inn- kaupasamband bóksala sér um að dreifa henni. Bókin hefur verið send í bóka- verslanir. Útgefandi. Gáf'u skjá og myndband Kynning á starfi grunnskóla í landinu fór fram á laugardaginn 2. nóv. síðastliðinn. Lionsklúbbur Bolungarvíkur hélt daginn hátíðlegan með því að færa grunnskólanum í Bolungarvík að gjöf myndbandstæki og skjá. Voru tækin afhent við hátíðlega viðhöfn í lok kynningardagsins í skólanum. Að sögn skólayfirvalda í Bolungarvík er þetta afskaplega kærkoniin gjöf og á eflaust eftir að reynast skólanum þarfur þjónn í tæknivæðingu nútímans. Veitingahús Skeiði S 4777 OPIÐ: Fimmtudag ........kl. 21.00 — 23.30 Föstudag..........kl. 19.00— 3.00 Laugardag.........kl. 19.00— 3.00 Sunnudag .........kl. 21.00 — 23.30 F Baldur Brjánsson hinn lands- kunni töframaður um helgina FÖSTUDAGUR KL. 19:00 HERRA- KVÖLD Sjávarréttahlaðborð Lystauki við dyrnar Gunnar Hólm og Silli sjá um dinnermúsík Baldur Brjánsson töframaður, ný og óvænt atriði. Leynigestur. Karlakór hússins — söngur, grín og gleði Hljómsveitin DECIBEL leikur fyrir dansi Konur velkomnar kl. 23:00 og síðar Kynnir: Úlfar Agústsson LAUGARDAGUR: Matur framreiddur frá kl. 19:00 Baldur Brjánsson skemmtir /tií d -----—-"0% Höfum opnað verslunina Selið að Aðalstræti 20 sími 4550 Úrval af dömu-, herra- og unglingafatnaði Einnig gólfdúkar og gólfteppi Gjörið svo vel að líta inn G. E. Sæmundsson hf. sími 3047 BÍLKRANI FOCO bílkrani með 1,5 tonna lyftigetu er til sölu. Gott verð ef samið er strax. Upplýsingar í síma 3155 og 3558

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.