Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 17.12.1985, Blaðsíða 36

Vestfirska fréttablaðið - 17.12.1985, Blaðsíða 36
vesttirska 36 rHETTABLASIS Ferðir m.s. Fagraness í Djúp í desember og byrjun janúar Föstudagur Mánudagur Föstudagur Mánudagur Föstudagur 20. des. 1985 23. des. 1985 27. des. 1985 30. des. 1985 3. jan. 1986 Óskum starfsfólki og viðskiptamönnum gleðilegra jóla og nýárs með þökk fyrir samstarfið og viðskiptin á árinu. H.f. Djúpbáturinn, ísafirði UNDIR MERKI STEINGEITAR ellefta bók Snjólaugar Bragadóttur frá Skáldalæk. Bókaútgáfan öm og örlygur hefur gefið út elleftu bók Snjó- laugar Bragadóttur frá Skáldalæk. Nefnist hún Undir merki steingeit- ar. Aðalsögupersónan er ung ís- lensk stúlka sem fer til Los Angeles í Bandaríkjunum og verður heim- ilisvinur heimsfrægra poppstjama. Þar kynnist hún ótrúlegum fjöl- skylduflækjum, eiturlyfjaneyslu og miskunnarleysi samkeppninnar í háborg músiklífsins. Ung stúlkan uppgötvar að ekki er allt sem sýnist og fáu að treysta í hinu glitrandi og heillani umhverfi. Hún snéri heim reynslunni ríkari og eðli steingeitarinnar býður henni að læra svo lengi sem hún lifir. Bókin er sett og prentuð í Prent- stofu G. Benediktssonar og bundin Léttleiki í fyrirrúmi Stílhreinn, þýskur húsbúnaður frá + Hankar + Hillur + Hurðahúnar + Margt fleira Margir litir + Skápahöldur + Herðatré + Sápustatíf Opið alla virka daga frá kl. 8.00 til 18.00 Alhliða pípulagningaþjónusta Suðurgötu 9 Sími 3298 hjá Amarfelli. Kápumynd teiknaði Brian Pilkington. ðfSSÍSt; ÍSíitSÍSKS GUÐMUNDUR SKIPHERRA KJÆRNESTED síðara bindi. Saga hatrammra á- taka, taugastríðs og ofbeldisverka skráð af Sveini Sæmundssyni. Bókaútgáfan öm og Örlygur hefur gefið út síðara bindi ævi- minninga Guðmundar Kjæmested skipherra skráða af Sveini Sæm- undssyni. Fyrra bindið kom út fyrir síðustu jól og varð metsölubók. I seinna bindinu eru 140 ljós- myndir á 56 blaðsíðum er varpa skýru ljósi á þau hatrömmu átök sem Guðmundur segir frá í bók sinni. Á bókakápu segir m.a.: „Þetta er saga hatrammra átaka, taugastríðs og ofbeldisverka; saga um harð- fylgi og þrautseigju íslenskra varð- skipsmanna og óumdeildan for- ingja þeirra í baráttunni við ofur- efli, sem að lokum laut í lægra haldi. Sveinn Sæmundsson skráir sögu Guðmundar skipherra og barátt- unnar við breska ljónið sem náði hámarki er herskip reyndi að sökkva varðskipinu Tý. Breskir útgerðarmenn kröfðust þess að Guðmundur yrði rekinn í land og herskipamenn óttuðust hann og hötuðu. „Við erum ekki stríðsmenn”, sagði Guðmundur, „en þegar ráðist er á okkur með ofbeldi legg ég allt í sölumar til að verja sjálfstæði Is- lands.” Þetta ritverk er ómetanleg heim- ild um baráttu þjóðar fyrir tilvist sinni. Bókin Guðmundur skipherra Kjæmested er 280 blaðsíður. I henni er ítarleg nafnaskrá yfir alla þá er koma við sögu. Bókin er sett og prentuð í Prent- stofu G.Benediktssonar en bundin hjá Amarfelli hf. Sigurþór Jakobs- son hannaði kápuna.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.