Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 19.12.1985, Blaðsíða 8

Vestfirska fréttablaðið - 19.12.1985, Blaðsíða 8
8 Annáll íþrótta Betri árangur... Á ísafirði er mjög góð að- staða frá náttúrunnar hendi til skíðaiðkana og með tilkomu þeirra tækja er komið hafa á skíðasvæðið má segja að ísfirð- ingar hafi góða aðstöðu til skíðaiðkana á landsmælikvarða (þó alltaf megi bæta). Hvað með árangur, jú ísfirðingar hafa í fjölda mörg ár átt flesta af bestu skíðamönnum landsins. Þó held ég að síðasta landsmót á \Ql isafjarðarkanpstaðor íþróttahúsið ísafirði Umsóknir um tíma í íþróttahúsinu fyrir jan. — apríl 1986 berist til undirritaðs fyrir 31. des. n.k. Greiða þarf strax fyrir þá tíma er úthlutað verður. Sundhöllin Til og með 18. des. verður opið: Sunnud. kl. 10.00 —12.00 Mánud. kl. 7.00 — 8.00,17.00—18.30,20.00 — 21.00 Þriðiud. kl. 7.00 — 8.00,17.00—18.30, 20.00 — 21.00 (konur) Miðvikud. kl. 7.00 — 8.00,17.00 — 18.30,20.00 — 21.00 Fimmtud. kl. 7.00 — 8.00,17.00 — 18.30, 20.00—21.00 (fullorðnir) Föstud. kl. 7.00 — 8.00,17.00—18.30,20.00—21.00 Laugard. kl. 10.00—12.00,13.00—16.00 Gildir meðan skólasund er. Frá 19. des. til 5. jan. verður opið þannig: Sunnud. kl. 10.00 —12.00 Mánud. kl. 7.00 — 10.00,16.00—18.30,20.00—21.00 Þriðjud. kl. 7.00—10.00,16.00—18.30,20.00—21.00 (konur) Miðvikud. kl. 7.00—10.00,16.00—18.30,20.00—21.00 Fimmtud. kl. 7.00—10.00,16.00—18.30,20.00—21.00 Föstud. kl. 7.00—10.00,16.00—18.30,20.00—21.00 Laugard. kl. 10.00—12.00,13.00—16.00 Sundhöll og íþróttahús — Óskilamunir — í vörslu baðvarða er mikið af óskilamunum, m.a. fatnaður, sundföt, íþróttaföt (skófatnað- ur), úr og fleira. Eigendur hafi samband við baðverði fyrir 23. des. n.k. íþróttafulltrúi. I GLEÐILEG JOÍT\ afsláttur af maltöli, appelsíni og kóki Kók, 1V2 Iftri @ kr. 70,- Allir dagar: Þorláksmessa: Aðfangadagur: Annar jóladagur: Opið frá kl. 9.00 til 23.30 Opið til kl. 23:30 Opið til kl. 14.00 Opið til kl. 23.30 VÍSAR VEGINN Aðalstræti 20, sími 4408 vestfirska TTABlAOIS Siglufirði hafi verið hápunktur- inn. Knattspymuíþróttin hefur verið mjög visæl íþróttagrein hér á ísafirði, við höfum átt þokkalegt lið þar, en 1980 var nýr grasvöllur tekinn í notkun og það sagði strax til sin. 1981 áttu ísfirðingar lið í 1. deild knattspymu. Þama er mikið samspil milli aðstöðu og árang- urs. Þó þarf að sjálfsögðu meira til en aðstöðu til að ná góðum árangri. Sunddeildin hefur náð frá- bæmm árangri, hún býr við það að æfa í frekar lítilli laug, en með fjölbreyttum æfingum með sundinu svo sem þrek og hlaupaæfingum hefur sundfólk á ísafirði eignast marga af bestu sundmönnum landsins. Hvað með aðrar íþróttagreinar, svo sem frjálsíþróttir, ekki stundað- ar hér á ísafirði enda engin að- staða hér til iðkunar á frjálsum íþróttum. Ýmsar boltaíþróttir, sem stundaðar eru innanhúss hér hafa ekki náð neinum uppgangi hér á fsafirði, það vantar að- stöðuna. íþróttahúsið hér á ísa- firði er svo lítið að það er ekki hægt að stunda né ná árangri í íþróttum er stundaðar eru í íþróttahúsum, svo sem hand- bolta, badminton, blak, körfu- bolta. Þó hafa körfuboltamenn náð nokkuð góðum árangri með þrautseigju, enda stundað æfingar í íþróttahúsi Bolungar- víkur. Með bættri aðstöðu til iðkunar hinna ýmsu íþrótta næst að sjálfsögðu betri árangur en ekki bara það heldur gefur það aðstöðu til að vera með og finna eitthvað við sitt hæfi, ekki hafa allir áhuga á skíðum og knattspymu. Þar kemur að mínu mati nýtt íþróttahús að bestu gagni, stórt íþróttahús hér á ísafirði yrði ó- hemju mikil lyftistöng fyrir allt íþróttalíf hér, alveg sama hvaða íþróttagrein er stunduð og með tilkomu slíks húss yrði hægt að skapa unglingum eitthvað til að vera við og skapa öllum almenningi aðstöðu til hollrar hreyfingar þar sem enginn er háður veðri né vindum. í dag þykir það sjálfsagt að sambærilegt bæjarfélag og okk- ar eigi slíkt íþróttahús og oft er það fyrsta sem spurt er um þegar fólk er að leita eftir vinnu hér og hyggur á að flytjast hing- að hvemig íþróttaaðstaðan, íþróttahús — sundlaug. Margt þarf að laga og byggja upp hér hjá okkur og ekki er hægt að gera allt í einu. f- þróttahús kemur langffestum til góða og finnst mér að það eigi að vera forgangsverkefni, enda þetta sem fyrir er svo lítið að ekki er hægt að sinna skóla- nemendum svo vel sé. Bjöm Helgason íþrótta og æskulýðsfulltrúi Þessi mynd var tekin þegar fyrstu stúdentamir úr Öldungadeild MÍ. fengu afhent prófskírteini sín. Óskum Bolvíkingum og Vestfirðingum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs með þökk fyrir viðskiptin. Vilborg og Ingunn Hárgreiðslustofunni Ósk, Bolungarvík Óskum öllum Vestfiröingum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Þökkum veittan stuðning á árinu. Slysavarnadeild kvenna ísafirði Óskum farþegum okkar og öllum viðskipta- vinum, en þó sérstaklega skólabömunum gleðilegra jóla og farsœls komandi árs og þökkum árið sem er að líða. Asgeir og Héðínn Óskum öllum Vestfirðingum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Þökkum viðskiptin á líðandi ári. Ferðaskrifstofa Vestfjarða hf. Hafnarstræti 4 400 fsafjörður Óskum viðskiptavinum okkar, svo og Vestfirðingum öllum gleðilegra jóla og heillaríks komandi árs. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Vöruflutningar Guðríðar og Bjama

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.