Alþýðublaðið - 15.10.1924, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 15.10.1924, Qupperneq 1
 d$’®£h& úft 1924 Miðvlkadaglna 15. október 241. tóiublað. Erlend súnskejtl Khöfn, 14. okt. Anatolo France látlnn. Frá Paría er simað: Anatole France andaðist á sunnudaginn var. Fer útför hans fram á alþjóðar- kostnað. Verður hjarta hans og heili tekið og geymt á safni, eins og áður var gert við hjarta og heila Voltaires. Anatole France var fœddur 16. apríl 1844 í París, sonur bóksala þar, Hann gerðist snemma rithöf- undur, og kom fyrsta bók hans út áiið 1868. Gat hann sór mikla frægð fyrir ritstörf sín og var síð- ustu áratugina alfrægasti rithöf- undur Frakka 1896 var hann tek- inn í tðlu >hinna ódauðlegu< og kjörinn riddari heiðursfylkiDgarinn- ar. Bókmentaverðlaun Nobels hlaut hann og. Anatole France var mjög ákafur jafnaðarmaður, barðist af alefli gegn auðvaldinu og hernað- arbrauki þess og heflr oftíega tekið rækilega oían í við það í ræðum og ritum. Hafa nokkrar greinar biizt eftir hann í þýðingu hór i blaðinu, síðast ávarp til kvenna um baráttu gegn hérnaði 8. júlí í sumar. Loftsiglingln yflr Atlantshaflð. Frá Berlín er simað: Zeppelin- loftfarið Z 3 hafði á mánudaginn var verið komið 4000 kílómetra áleiðÍB vestur yfir Atlantshaf og stóðugt hafl loftskeytasamband viS stöðvar í Ameríku. NobelS'Verðlann. Undaniarið hefir nokkað verið rætt f biöðum hér um bókmenta- verðlaun Nobels, og hefir vlð þær umræður komlð f Ijós, að talað hefir verið am það, að oafngreint ísienzkt skáld (Einar Hjörleifsson að löggiltu ættar- nafni KvSrán) fengi þessl verð- launi Enn fremur hefir orðið opln- skátt, að nafngreindir menta- menn hér hafa skrifað brét um þetta til Svfþjóðar og víst held- ur látið á sér skilja, að verð- launin væru kærkomin, eða þá að minsta kosti það, að þeir Jegðust ekki á móti skildingun- um, ef úthiutun&rnefndln vildl henda þeim hingað. Alþýðnblaðið viil ekkl blanda sér f deilur þær, er spunnist hafa út af þessu. þótt það geti ekki stlit sig um að láta f ljós, að svo íramarlega s»m beinlfnis hefir verið farlð fram á það héð- Sn, að bókmentaverðlann Nobels væru veltt ákveðnum núlifandi íslendingi, þá eru það óviður- kvæmitegar og fyrlrlitlegar fjár- snfkjur, þvf að íslendingar geta sjálfír séð bókmentamönnum sfn nm fyrir lífsuppeldi, et þeir vilja, og sýnt þeim ailan þann sóma, er þ«ir verðskulda. >Þetta Iand á ærinn auð, ef menn kurtna að nota hann< — og verja honum. Hltt var heldur, að Alþýðu- blaðið vlldl nota þetta Nobels- verðlaunamál til þess að koma á framfæri hugmynd, sem skotið hefir verið að því út af þessu tilefui, og húo er f fáum orðum þessi: Ef tll þess kæml, að bók- meutaverðlaununum Nobels ætti að veita hlngað f eitt sklftl, þá ætti að ánafna þau þeim mannl, sem mesta bókmentafrægð hefir hlotið allra íslendinga, Snorra Sturlusyni, en ef ekki þættl fært að veita þau dauðum manni, þá bókmentalegnm arfþegum hans núllfandi og þó ekkl einum eln- stökum maani, heldur allri þjóð- Inni, því að sem heiid hefir hún getið sér bókmentaorðstir. Hvort sem heldur væri, ætti að nota féð tll þecs að styrkja með þvi Hlitavelti heldur SjúkrasamSag Reykjavík- ur 2. nóvember. Væntir nefndin almennrar aðstoðar samlags- manna og góðra undirtekta ai- mennings við söínunina. Nánara auglýst sfðar. Hiataveltanefndin. Dagsbrfin. Peir, sem vilja fá stykki í lanði fólagsins á melunum næsta ár, gefl sig fram við fjármálaritara Kristján V. Bjarnason, Bargþóru- götu 41, eigi síðar en 15. nóv. Þ. á. Melanefndin. Kvenmaður óskast í vlst á gott helmili í Árnessýslu, má hafa með sér barn. A. v. á. íslenzk skáid, svo sem tii hrykki, iu þess þó að iétta af auðvaldl ríkisins því, sem það leggur fram eða ætti að Ieggjs. Verðlauna- sjóðnum ættu skáidiu sjálf að stjórna, og hver ísiendingur, ssm sýnt gæti, að hann heítði ort bragiýtalausa vísu, og væri hún þó ekki tórn vitleysa, ætti ?.ð hafa atkvæð&rétt um stjórn sjóðsins og úthiutuu úr honum eftir venjuiegum iýðræðisregium, meðan skáldin vildu svo sjáif, en þá upp á elnræði htns bezta, er þau viidu það he'dur, Með þessu móti yrðu skáldin varla ver metin eða ver með þau farið en nú. Að svo raæitu er hugmynd þessi faiin þeim, er vilja, til fyrirgreiðslu og íramkvæmda, ef tæri býðst.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.