Alþýðublaðið - 15.10.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.10.1924, Blaðsíða 2
9 Bæir og sveitir. At yfirlitl því yfir manntjöldann á Iandinu, fjölgunina síðustu þrjú árin og skiftingu manntjöidáns og fjölgunarinnar á kaupstaði eða bæl og sveitir, sem birt var nýiega hér f blaðinu eftir sfðustu Hagtíðindum, máttl sjá, að meira en öll mannljölgunln, sem er um 3000 alt tímabilið eða hér um bil 1000 á ári, hefir á tfmabiiinu farið f kaupstaðina. Mörgum mönnum er þetta áhyggjuefni, því að þeir þykjast sjá fram á það, að kaupstaðirnir vaxi með þessu sveitunum yfir höfuð, og telja það óholt þjóð- félaginu. Skoðunar þessarár gætir bæði meðal sveltarbúa og kaup- staðarbúa, og er auðséð, að hjá hinum fyrri stafar hún fyrst og fremst af hagsmunaástæðum sj&lfra þeirra, en hjá hinum sfð- ari verður hún ekkl skýrð á þann hátt, heldur virðist þar ráða meirá hugsun um þjóðfé- iaglð sem heild, enda á slíkur hugsunarh&ttur sér enn þá eðli- Iega fremnr stað þar. Ef káup- staðarbúar hugsuðu eingöngu um sinn hag og þá afskynsemi, væri þeim fólksfjölgun í kaup- stöðum kepplkefii, þvf að á fólklnu rís velmegunin, ef rétt er stjórnað, og ef vel væri stjórnað, gæti öll þjóðin hæglega lifað í kaupstöðunum sjö og jafnvel í Reykjavfk einni saman, En ©f mönnum er í alvöru mótstætt, að fólkið safnist f kaup- staðlna, þá dugir ekki að vola yfir þelrri staðreynd, heldur verð- ur að gera það, sem þarf, til að breyta um stefnu fólksstraumsins. Til þess nægir ekki að brjóta landsrétt á þeim, sem vilja fiytjast í kaupstaðina úr sveitunum, með fávfsiegum útllokunarlögum eða ákvæðum í húsnæðisreglugerð. Eí fóikið vlll ekki vera f sveit- unum og fær ekki að vera í kaupstöðunum, þá ter það yfir þá til útlanda, hvað sem hver segir. Til þess áð breyta um stefnuná verðnr að finna þær orsakir, sem vaida fóiksstraumnum i kaup- staðlna, og þegár þekking á þeim er fengin, að skapi skil- yrðl fyrlr því, að þær hverfi, og i nýjar ástæður til þess, að fólkið sé kyrt í sveitunum eða hveifi þáugað úr kaupstöðunum. Hvað dregur fólkið úr sveit- unum? Enginn vafi er á þvi frá sjónarmiði þess, er hér ritar, að það er þrá fólksins eftir meiri eða ef til vlll heldur nýrri menn- ingu og maira mannlegu sám- neyti. Fólk vill hafa yndi af lífi sfnu, og máður er manns gam- an. í kaupstöðum virðist fóiki þcss meiri kostnr, og þess vegna sæklr það þangað. Ef þeir menn, sem þykjast hafa vlt á þvf, hvað fólki sé fyrir b?ztu, og þykjast því eiga að ráða íyrir þvf, Kta svo á, að fóiki missýnist í þeasu, þá liggur ekki annað fyrir en að Ieiða það f sannieikann. Ef fólkið fer vllt vegar, þá vaníar það mentun, svo að þáð sjái íótum sfnum for- ráð, og mentun er það, sem fólkið sækist eftir og hygst að fá f kaupBtöðunum, og auk þsss ýmisleg þægindi, sem fremur er kostur á f kaupstöðum en sveit- um. Viðfangsefnið er þvf ekki eins flóklð og það sýnist verá. Með aukinnl mentun ætti að hverfa löngun fólksins úr sveitunum og koatur á mentun í sveitunum að háida því kyrru þar. Það llggur sem sé f augum uppi, að það eitt megnar að halda fóiki í aveitunum, ef þess er kostur þar, sem annars dregur það þaðan. Ráðið, ef menn vilja breyta núverandi staðreynd, er þvf það að gera lífið í sveitunum jafn- aðiaðandi fyrir fólkið sem f kaup- stöðunum. Að vissu ieyti standa sveitirnar víðast f sjálfu sér bet- ur að vígi en kaupstaðirnir sakir náttúrufegurðar landsins, sem þar er meirl, en það þarf að opna augu fólksins fyrlr henni. Til þess þarf alþýðumentun. Það þarf að gera störfin léttari og ljúfari. Til - þess þarf alþýðu- mentun. Það þarf að gera fólki kost á melra andlegu og Ifkam- legu samneyti f sveitum en nú er. Til þess þarf meiri alþýðu- mentun en nú er þar. Mt' iukinni aiþýðumentnn er hægt að halda fólkinu f sveit unum, ef menn vilja, og alþýðu- mentunina er hægt að auka, ef menn vilja, Nú er svo mikið fé 1 afgangs likamle^um þörfum þjóð- Alþýðublaðið | kemur út á hverjum virkum degi. Afgreiðils við Ingólfsstrœti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) öpin kl. 9J/a—10»/» árd. og 8—9 síðd. S i m a r: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. Verðlag: Ij Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. a Auglýsingaverð kr. 0,16 mm. eind. S Snoaaaaaooaoaaaoímiaaam Ljósakröniir, og alls konar hengi og horð- lampa, höfum við í afarfjöl- breyttu og fallegu úrvali. Heiðraður almenningur ætti að nota tæklfærið, meðan úr nógu er að velja, og fá lamp- ana hengda upp 6 k e y p Is. Virðingarfylst Hf. rafmf. Hiti & Ljðs. Laugavegl 20 B. — Sími 8B0. Útbralðlfi Alþýðublaðlð'j hvar sam þlð eruð og hvart sam þlð farlðl arinnar f framleiðslu hennar, að hún getur vel varlð miklu til fullnæglogar andlegra þarfa slnna. Hitt er annað mái, hvort þelr, s»m nú ráða, viija verja því til mentunar alþýðu, þó að það sé vfst, að því verður ekki betur varið. Reynslán sker úr þvf, og þá sé&t lfka, hvort þeim mönc- um f hópi ráðamannanná, sem telja sér núlega skltting fólksins f bæi og sveitir áhyggjuefni, er nokkur alvara, eða þeir að eins fárast yfir þessu til að draga at- hygli almennings frá nærstæaðsta umhugsunárefninu, baráttuni milli stéttar alþýðu og burgeisa, sem auðvaldsfyrirkomulagið skapar þjóðinnl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.