Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 27.02.1992, Blaðsíða 3

Vestfirska fréttablaðið - 27.02.1992, Blaðsíða 3
s Isafjarðarprestakall Fundur um safnaðarstarf Priðjudagskvöldið 3. mars kl. 20.30 verður fundur í Stjórnsýsluhúsinu. Par mun sr. Örn Bárður Jónsson kynna hugmyndir um safnað- aruppbyggingu. Fundurinn er opinn öllu áhugasömu fólki um kirkjumál. Sóknarnefnd ogkvenfélag ísafjarðarkirkj u. Sérfræðingur Ragnar Daníelsen, sérfræðingur í hjartasjúkdómum, verður á heilsu- gæslustöð og sjúkrahúsi á ísafirði frá 28. febrúar - 1. mars nk. Tímapantanir í síma 4500 alla virka daga frá kl. 8.00 - 17.00. Mæðgur slasast í Hnífsdal MÆÐGUR beinbrotnuðu Starfsmenn Rækjuverk- í Hnífsdal á þriðjudaginn þeg- smiðjunnar Bakka, sem er þar ar strætisvagninn fauk á þær í skammt fyrir neðan, brugðust roki og hálku. Slysið varð á skjótt viðogkomumeðlyftara biðstöð við Verslunina Búð á vettvang og lyftu vagninum um fjögurleytið, þegar strætis- svo að unnt var að ná mæðgun- vagninn fauk út í snjóruðning um undan honum. Þær voru í snöggri vindhviðu. Þrítug fluttar á Fjórðungssjúkrahús- kona og tæplega fimm ára >ð á ísafirði og reyndist móðir- dóttir hennar sem voru ný- >n fótbrotin en litla stúlkan stignar út úr vagninum upphandleggsbrotin. klemmdust undir honum. Fagranesið til sölu Djúpbáturinn Fagranes (gamla skipið) er til sölu. Skipið er 134 brúttórúmlestir með 495 ha Listervél, smíðað úr stáli í Noregi 1963. Arnar G. Hinriksson hdl., Silfurtorgi 1, ísafirði Sími 4144. SAMVINNU TRVGGINGAR LtrtRYGGlNGAFEUaiÐ ANDVAKA Aðalfundur Aðalfundir Samvinnutrygginga g.t. og eignarhaldsfélagsins Andvöku g.f. verða haldnir í Ármúla 3, Reykjavík, þriðjudaginn 31. mars nk. og hefjast kl. 16.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og tillaga um breytingar á samþykktum. Stjórnir félaganna. Öll herbergi með baði, síma, sjónvarpi, og míníbar! S 91-18650 BÓKAMARKAÐUR BÓKHLÖÐUNNAR hefst á morgun, föstudaginn 28. febrúar Fleiri hundrud bókatitla á sérlega hagstæðu verði Mynda- og forskólabækur Barna- og táningabækur Skáldsögur og Ijóð Ævisögur og endurminningar Ferðasögur og grobbsögur Spennusögur og ástarsögur Einnig margir girnilegir bókapakkar BOKAVERSLUN JÓNASAR TÓMASSONAR Sími 3123, ísafirði Föstudag 28. 02. kl. 13-19 Laugardag 29. 02. kl. 10-14 og alla næstu viku á venjulegum verslunartíma

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.