Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 05.03.1992, Blaðsíða 5

Vestfirska fréttablaðið - 05.03.1992, Blaðsíða 5
iVESTFIRSKA' S Abendingar til ís- firskra snjósleðakappa — sem æða með hávaða og látum yfir hvað sem fyrir er Ásthildur Cesil Þórðardóttir skrifar: Á Isafirði eru vetraríþróttir í hávegum hafðar, enda nokk- uð öruggt með snjóinn. fþrótt- ir og útivera göfga hverja sál og tengslin við snæviþakin fjöllin eru hverjum manni holl. Ein er samt sú tegund sports, sem hefur undanfarin ár gefið pumpunni í mér fullt gas af vonsku, og það eru snjósleðarnir. Þarna bruna þeir snjósleðamenn upp um fjöll og firnindi, með hávaða og látum. Og ekki bara það, þeir bruna yfir lóðir, gróður og hvað sem er. Menn verða að athuga að þyngslin á þessum sleðum eru gífurleg, og þó snjórinn hylji, getur verið gróður og annað undir. Snjósle'ðamenn verða að taka tillit til annarra íbúa, sérstaklega er þetta að verða vandamál núna þegar svo AL-ANON Ef þú berð umhyggju fyrir einhverjum sem á við áfengisvandamál að stríða getur AL-ANON leiðin hjálpað þér. Fundir eru á mánudögum kl. 21 í Aðalstræti 42 húsið opnað kl. 20.30. Framtalsaðstoð Bókhaldsþjónusta Viðskiptamannabókhald Launaútreikningur Tölvuvinnsla. FYLKIR ÁGÚSTSSON bókhaldsþjónusta Fjarðarstræti 15-400 Isafirði Sími 3745. Daglegar ferðir Reykjavík - ísafjörður Vöruflutningar Ármanns Leifssonar & 94-7548 og 91-10440 BÍLAÞJÓNUSTA DAÐA FJARÐARSTRÆTI20, 400 ÍSAFJÖRÐUR SÍMI 94-3499 Ar Smurstöð ir ir Hjólbarðaviðgerðir ir Bifreiðaviðgerðir - bílasala Föndurloftið Mjallargötu 5, sími 3659 LÆGRA VERÐ ÍSPRENTHF. PRENTSMIÐJA S 94-3223 margir sleðar eru komnir í umferð. Ég hugsa að oftast sé hér um hugsunarleysi að ræða, frekar en að menn ætli sér að skemma. Þess vegna skrifa ég þetta bréfkorn og segi: Snjó- sleðamenn, farið varlega, rjúkið ekki hugsunarlaust um allar trissur. Skógræktarfélag- ið og aðrir ræktunaráhuga- menn hafa gert lofsvert fram- tak í því að planta trjám í hlíð- ina, þessi tré eiga sér ekki við- reisnarvon ef þau eru keyrð niður af þungum farartækjum sem engu eira. Reynið að forðast að aka um þau svæði í hlíðinni og annars staðar, þar Ásthildur Þórðardóttir. sem búið er að planta, sýnið gát og minnið hver annan á, annars getur farið svo að þið fáið aðra bæjarbúa upp á móti ykkur. Við verðum öll að taka höndum saman og fara að hugsa um umhverfi okkar, og þótt fólk kannski leggi ekkert af mörkum til að græða upp bæinn okkar, þá að minnsta kosti reyna að skemma ekki það sem er verið að gera, og ég meina þetta líka í almennri umgengni um kaupstaðinn. Á hverju vori þarf til dæmis að laga för eftir bifreiðar á grassvæðum. Margir eru alltaf að reyna að stytta sér leið. Slökum nú aðeins á og njótum okkar nánasta um- hverfis, við missum ekki af neinu. Nema þeir sem alltaf eru að flýta sér, þeir missa af lífinu sjálfu. Með þökk fyrír birtinguna. Ásthildur Cesil Þórðardóttir. JR VIDEO Nýjar myndir í hverri viku THESTRANGER WITHIN Barn Mare Browning hvarf spor- laust á hrekkjavökunni fyrir fimmtán árum. Þá ber ókunnur maður að dyrum og kveðst vera sonur hennar - hún hleypir hon- um inn. Gleðin yfir því að hafa heimt son sinn aftur breytist brátt í skelfingu þegar hvert slysið rekur annað. Smátt og smátt gerir hún sér grein fyrir því að heimilislíf hennar er orðin martröð. EDWMDMX DEMMEILIOT CHR1ST0PHER PENN Returnfromthe River Kwai Ferðin heim frá Kwai-ánni er ein af síðustu sögum seinni heims- styrjaldarinnar sem enn á eftir að greina frá. Þetta er saga um hermenn sem kynntust hugrekki og notuðu það til að komast af. Sagan hefst í lok stríðsins og segir frá hópi breskra og ástr- alskra hermanna sem eru að verða úrkula vonar um aö slepþa lifandi frá lagningu hinn- ar illræmdu jarnbrautar sem kostaði svo marga bandamenn lífið. Þegar hyllir undir styrjaldar- lok ákveða Japanar að senda sterkustu stríðsfangana til Japana í síðustu von um sigur. Þeim er troðið inn í gripaflutn- ingavagna og hefja hina hæg- fara leið í gegnum frumskóginn á leið til sjávar. þegar þangað er komi verður þeim holað ofan í lest vöruflutningaskips sem mun sigla með þá yfir hafið inn á milli kafbáta óvinanna. Og dauðinn er alltaf nálægur... Vinsældalisti 1. Hard Way 2. Hudson Hawk 3. New Jack City 4. Hrói Höttur 5. Evil Dead 6. 'til I kissed 'ya 7. A Kiss before Dying 8. Chattahoochee 9. Dansar við úlfa 10. Die Hard 2 Hvar á að gista í Reykjavík ? Auðvitað á j Þar er stutt í verslanir og þjónustu t Þar eru einhver stærstu herbergi sem þekkjast í hótelum / Þar eru stór baðherbergi, bæði með sturtu og baðkeri y Þar eru rúmin stærst og breiðust j Þar eru herbergin hönnuð fyrir fjölskyldufólk / Þar er ekkert aukagjald fyrir börnín j Þar þarf ekki að rýma herbergin á hádegi á sunnudögum / Þar starfar fagfólk á öllum sviðum þjónustunnar og tekur vel á móti þér / Þar eru gæðin og kröfurnar samkvæmt alþjóðlegum staðli stærstu hótelkeðju heims / Þar er barnagæsla ef óskað er / Þaðan er stutt I Laugardalinn með ókeypis aðgangi að sundlauginni, húsdýragarðinum og skautasvellinu Eins manns herbergi kr. 3.400,- Tveggja manna herbergi kr. 4.700,- Morgunverður innifalinn í verði. Pað er engin spurning! Sigtúni 38, sími 91-689000 Fax: 91-680675 íslenskt hótel með alþjóðlegan blæ VERTU MEÐ I HAPPALEIK HOLIDAY INN OG BYLGJUNNAR °f...................................................................................... Happalelkur Holiday Inn Glæsilegur vinningur: Helgarferð til Reykjavíkur fyrir alla fjölskylduna, - flug, bíll, gistíng, veislumatur! Holiday Inn, Bílaleiga Akureyrar og íslandsflug bjóða vinningshöfum í helgarferð til Reykjavíkur, - gistingu á Holiday Inn fyrir alla fjölskylduna, máltíð á Setrinu og bílaleigubíl meðan dvalið er í höfuðborginni. Það eina sem þarf að gera er að svara þessum spurningum (krossið við réttu svörin) og senda til Bylgjunnar, Lynghálsi 5, II0 Reykjavík, merkt "Happaleikur Holiday Inn". Dregið verður 31. mars í beinni útsendingu á Bylgjunni . 2. Þeir sem gista á Holiday Inn njóta sérstakra kjara þegar þeir fara í Laugardalslaugina, húsdýragarðinn eða á skautasvellið. Þeir... 1. Hjón með tvö börn gista á Holiday Inn eina helgi. Hvað kostar gistingin fyrir börnin? □ O krónur □ 1.525 krónur D 3.250 krónur □ fá afslátt □ fá ókeypis inn □ þurfa að borga meira en aðrir Sendandi: Heimilisfang: Póstnr. ■^ofejcSlcU) Símí:

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.