Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 12.03.1992, Blaðsíða 6

Vestfirska fréttablaðið - 12.03.1992, Blaðsíða 6
6 Fimmtudagur 12. mars 1992 <Q& Fimmtudagur 12. mars 18.00 Stundin okkar. 18.30 Kobbi og klíkan (2/26). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulíf. 19.30 Bræörabönd (5/6). 20.00 Fréttir. 20.35 íþróttasyrpa. 21.00 Fólkið í landinu. 21.30 Evrópulöggur. 22.25 Úrfrændgarði. 23.00 Ellefufréttir og skákskýringar. 23.20 Dagskrárlok. Föstudagur 13. mars 18.00 Flugbangsar. 18.30 Hvutti. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Tíðarandinn. 19.25 Guð sé oss næstur (4/7). 20.00 Fréttir. 20.35 Kastljós. 21.10 Gettu betur (Mennta- skólinn á Akureyri - Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra. 22.15 Samherjar. 23.00 Eins og gengur (Business as Usual). Bresk bíó- mynd frá 1987. Aðalhlutverk Glenda Jackson og John Thaw. 00.25 Dagskrárlok. Laugardagur 14. mars 14.55 Enska knattspyrnan. Bein útsending: Sheff. Wed. - Manch. Utd. 16.45 íþróttaþátturinn. 18.00 Múmínálfarnir. 18.30 Kasper og vinir hans. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkom. 19.30 Úr ríki náttúrunnar. 20.00 Fréttir. 20.35 Lottó. 20.40 '92 á Stöðinni. 21.05 Fyrirmyndarfaðir (21/22). 21.30 Listrænn glæpur. Bresk sjónvarpsmynd frá 1990. Morðgáta í anda Agöthu Christie. 23.15 Sálarflækjur (Crimes of Heart). Bandarísk bíó- mynd frá 1986. Aðalhlutverk Diane Keaton, Jessica Lange, Sissy Spacek og Sam Shepard. 00.55 Dagskrárlok. Sunnudagur 15. mars 14.10 Pési rófulausi. 15.35 Ef að er gáð (10). Þáttaröð um barnasjúkdóma. Klof- inn hryggur. 15.50 Kontrapunktur. Norðmenn og íslendingar eigast við. 16.50 Rætur rytmans. Lokaþáttur. 17.50 Sunnudagshugvekja. 18.00 Stundin okkar. 18.30 39 systkini í Úganda. Lokaþáttur. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Vistaskipti. Lokaþáttur. 19.30 Fákar. 20.00 Fréttir. 20.35 Leiðin til Avonlea (11/13). 21.20 Straumhvörf I. Papós. Heimildamynd. 21.50 Skyndikynni (A Small Dance). Bresk sjónvarps- mynd frá 1991. Hlaut Evrópuverð- launin (Prix Europa) sem afhent voru í Borgarleikhúsinu I nóvember. 22.45 Skákskýringar. 22.55 Lagið mitt. 23.05 Dagskrárlok. Mánudagur 16. mars 18.00 Töfraglugginn. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulíf. 19.30 Fólkið i Forsælu (26/27). 20.00 Fréttir. 20.35 Simpson-fjölskyldan. 21.00 (þróttahornið. 21.30 Litróf. 22.00 Enn við kjötkatlana. Lokaþáttur. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þingsjá. 23.30 Dagskrárlok. Þriðjudagur 17. mars 18.00 Líf í nýju Ijósi. 18.30 íþróttaspegillinn. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulíf. 19.30 Roseanne. 20.00 Fréttir. 20.35 Ár og dagar líða. Lokaþáttur um málefni aldraðra. 21.00 Sjónvarpsdagskráin. 21.10 Óvinur óvinarins. Lokaþáttur. 22.00 Bobby Kennedy. Heimildamynd um Robert F. Kennedy. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. Miðvikudagur 18. mars 18.00 Töfraglugginn. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Tíðarandinn. 19.30 Steinaldarmennirnir. 20.00 Fréttir. 20.35 Skuggsjá. 20.50 Tæpitungulaust. Fréttamenn spyrja gest. 21.20 Byggt og barist (The Fighting Seabees). Bandarísk mynd frá 1944. Aðalhlutverk John Wayne og Susan Hayward. 23.05 Ellefufréttir og íþróttaauki. 23.30 Dagskrárlok. Fimmtudagur 12. mars 16.45 Nágrannar. 17.30 Meðafa. 19.19 19.19. 20.10 Eiginkona Clarks Gable. 20.45 Lífið um borð. Einn túr með togaranum Ottó N. Þorlákssyni. 21.20 Óráðnar gátur. 22.10 Feigðarflan. Bandarísk frá 1990. Stranglega bönnuð börnum. Frumsýning. 23.45 Línudans. Eins konar sjálfsævisaga gaman- leikarans Richards Pryor. 1986. Bönnuð börnum. 01.20 Dagskrárlok. Föstudagur 13. mars 16.45 Nágrannar. 17.30 Gosi. 17.50 Ævintýri Villa og Tedda. 18.15 Ævintýri í Eikarstræti. 18.30 Bylmingur. 19.19 19.19. 20.10 Kænar konur. 20.35 Ferðast um tímann. 21.20 Svartskeggur sjóræningi. Gamansöm fjölskyldumynd frá Disney, 1968. Aðalhlutverk Peter Ustinov. 23.20 Klessan (The Blob). Spennumynd frá 1988. Stranglega bönnuð börnum. Frumsýning. 00.50 Blóðsugan (Nick Knight). Stranglega bönnuð bæði börnum og fullorðnum. Frumsýning. 02.20 Dagskrárlok. Laugardagur 14. mars 09.00 Með afa. 10.30 Kalli kanína og félagar. 10.50 Af hverju er himinninn blár? 11.00 Dýrasögur. 11.15 Litla lestin. 12.00 Landkönnun National Geographic. 12.50 Ópera mánaðarins: Cosi fan tutti, gamanópera eftir Mozart. 15.10 Þrjúbíó: Doppa og kengúran. 16.25 Stuttmynd. 17.00 Glasabörn (2). 18.00 Popp og kók. 18.30 Gillette sportpakkinn. 20.00 Fyndnar fjölskyldusögur. 20.25 Maður fólksins (11/12). 20.55 Á norðurslóðum. 21.45 Á vaktinni (Stakeout). Gamansöm spennumynd frá 1987. Aðalhlutverk Richard Dreyfuss og Emilio Estevez. Bönnuð börnum. Frumsýning. 23.45 Fæddur 4. júlí (Born on the 4th of July). Óskars- verðlaunamynd frá 1989. Leikstjóri Oliver Stone. Aðalhlutverk Tom Cruise og Willem Dafoe. Bönnuð börnum. Frumsýning. 02.05 Upp á líf og dauða (Stone Killer). Spennumynd með Charles Bronson. Stranglega bönnuð börnum. 03.40 Dagskrárlok. Sunnudagur 15. mars 09.00 Maja býfluga. 09.25 Litla hafmeyjan. 09.45 Barnagælur. 10.10 Sögur úr Andabæ. 10.35 Soffía og Virginía. 11.00 Flakkaö um fortíðina. 12.00 Popp og kók. 12.30 Bláa byltingin (6/8). 13.25 Mörk vikunnar. 13.55 ítalski boltinn. 15.50 NBA-körfuboltinn. 17.00 Dansahöfundarnir. 18.00 60 mínútur. 18.50 Kalli kanína og félagar. 19.00 Fúsi fjörkálfur. 19.19 19.19 20.00 Klassapíur. 20.25 Heima er best (3/13). 21.15 Michael Aspel og félagar. Nýr viðtalsþáttur. 21.55 Uppgjörið (Home Fires Burning, 1989). Frum- sýning. 23.30 Brúðkaupið (La cage aux folles). Frönsk grín- mynd frá 1986. 01.00 Dagskrárlok. Mánudagur 16. mars 16.45 Nágrannar. 17.30 Litli folinn og félagar. 17.40 Besta bókin. 18.00 Hetjur himingeimsins. 18.30 Kjallarinn. 19.19 19.19. 20.10 Italski boltinn. Mörk vikunnar. 20.30 Systurnar. Framhaldsflokkur. 21.20 Með oddi og egg (4/7). 22.45 Svartnætti (Night Heat). Nýr spennumyndaflokkur. 23.35 Leiðin til Marokkó (Road to Morocco). Gamanmynd frá 1942. Aðalhlutverk Bing Crosby, Dorothy Lamour, Bob Hope og Ant- hony Quinn. 00.55 Dagskrárlok. Þriðjudagur 17. mars 16.45 Nágrannar. 17.30 Nebbarnir. 17.55 Orkuævintýri. 18.00 Allirsem einn (1/8). 18.30 Eðaltónar. 19.19 19.19. 20.10 Einn í hreiðrinu. 20.40 Óskastund. 21.40 Hundaheppni. Lokaþáttur. 22.35 E.N.G. Framhaldsflokkur. 23.25 Vandræði (Big trouble). Gamanmynd frá 1985. Leikstjóri John Cassavetes. Aðalhlutverk Peter Falk og Alan Arkin. 01.00 Dagskrárlok. Miðvikudagur 18. mars 16.45 Nágrannar. 17.30 Steini og Olli. 17.35 Félagar. 18.00 Draugabanar. 18.30 Nýmeti. Tónlistarþáttur. 19.19 19.19. 20.10 Múrinn fallinn. U:n á þriðja hundrað morð austur-þýskra land- amæravarða á fólki sem reyndi að flýja vesturfyrir. Ekki við hæfi barna. 21.05 Vinir og vandamenn. Framhaldsþáttur. 21.55 Ógnir um óttubil (Midnight Caller). 22.45 Slattery og McShane bregða á leik (3/7). 23.15 Tíska. 23.45 Séra Clement. Sannsöguleg frá 1988. Aðalhlut- verk Louis Gossett Jr. og Malcolm Jamal-Warner. 01.15 Dagskrárlok. Forstöðumaður Norræna félagið á íslandi auglýsir eftir starfsmanni til þess að veita forstöðu Norrænu Upplýsingaskrifstofunni á ísa- firði. Umerað ræða50% starfog æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. maí nk. Góð kunnátta í dönsku, norsku eða sænsku nauðsynleg. Hlutverk Norrænu Upplýsingaskrifstofunnar er að veita upp- lýsingar um og kynna starfsemi Norður- landaráðs og Norræna félagsins og sinna afmörkuðum, oftast svæðisbundnum verkefnum fyrir fyrrgreinda aðila. Umsóknum, er tilgreina aldur, menntun og fyrri störf, skal skila til Norræna félags- ins, Norræna húsinu við Sæmundargötu, 101 Reykjavík fyrir 1. apríl nk. Sigurður R. Símonarson, framkvæmdastjóri Norræna félagsins. Launafulltrúi Starf launafulltrúa á skrifstofu Orku- bús Vestfjarða er laust til umsóknar. Um er að ræða 50% starf. Reynsla af skrifstofustörfum er mjög æskileg og viðkomandi þarf að geta unnið mjög sjálfstætt. Umsóknarfrestur er til 25. mars. nk. Allar frekari upplýsingar gefur Bjarni Sólbergsson í síma 3211. Orkubú Vestfjarða Stakkanes 1, sími 3211 kVESTFIRSKAl verður haldinn á Hótel ísafirði miðviku- daginn 18. mars ’82 kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ása Aradóttir, vistfræðingur flytur erindi um birki og landgræðsluskóga. 3. Brynjólfur Jónsson framkvæmda- stjóri Skógræktarfélags íslands mætir á fundinn. Stjórnin. mi FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Hér með er auglýst laust til umsóknar starf fulltrúa framkvæmdastjóra F.S.Í. Starfssvið: Annast úrvinnslu launa, þ.m.t. vinnuskýrslna. Greiðslu launa, launa- gjalda og skatta. Fylgjast með öllum kjarasamn- ingum sem varða starfs- fólk og veita upplýsingar um starfskjör. Umsjón með innheimtu og greiðslu reikninga, úr- vinnslu ýmissa upplýs- inga úr bókhaldi og skýrslugerð. Fulltrúi er ábyrgur gagnvart fram- kvæmdastjóra. Leitum að: Starfsmanni með við- skiptalega menntun og/ eða reynslu. Viðkomandi þarf að hafa frumkvæði. Gert er ráð fyrir að fulltrúinn hefji störf um mánaðamótin mars — apríl eða fyrr eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma 4500. Skriflegar umsóknir sendist fram- kvæmdastjóra í pósthólf 215, 400 ísa- fjörður, fyrir 20. mars nk. íbúð óskast Leitum að 2 - 3ja herbergja íbúð til leigu fyrir starfsmann, á Eyrinni eða í nágrenni. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri alla virka daga í sxma 4500.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.