Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 19.03.1992, Blaðsíða 7

Vestfirska fréttablaðið - 19.03.1992, Blaðsíða 7
lVESTFIRSKA' Fimmtudagur 19. mars 1992 7 Ísafjarðarbíó GRÍN- SPENNUMYNDIN LÖGGAN Á HÁU HÆLUNUM Sýnd fimmtud. og föstud. kl. 9. V. I.WARSHAWSKI A private detective with a name as tough as she is. Hér er komin skemmtileg grín-spennumynd er segir frá „Warshawski“-löggunni, sem kallar ekki allt ömmu sína. Hin frábæra leikkona, Kathleen Turner, er hér aldeilis í stuði. Framieiðendur eru þeir sömu og gerðu metmyndina „Honey, I ShrunktheKids11. „FRÁBÆR MYND MEÐ FRÁBÆRUM LEIKURUM" Aðalhlutverk: Kathleen Turner, Jay 0. Sanders, Charles Durning, Nancy Paul. Framleiðendur: Penny Finkelman Cox/John Marsh. Leikstjóri: Jeff Kanew (Revenge of the Nerds). Isafjarðarbíó MÁL HENRYS Sýnd sunnud. og mánud. kl. 9 ÍYTHiNG, ÍETHtNG MORE. HAR Stórleikarinn Harrison Ford leikur hardsnúinn lögfraeö- ing sem hefur allt af öllu, en ein byssukúla breytir lífi hans svo um munar. Ilarrison Ford og Annette Bening leika aðalhlutverkin í þessari mynd, og er leikur þeirra alveg frábær. Leikstjóri Mike Nichols iWorking Girl, SilkwoodL Starfskraftur óskast á skrifstofu allan daginn. Verkefni: Launaútreikningur og fleira. Áhugasamir sendi umsóknir merktar Básafell hf. í pósthólf 312, ísafirði. Isafjarðarbíó Stórgrínmynd í sérflokki Stóri skúrkurinn Sýnd í næstu viku. Nánar auglýst í Vestfirska Isafjarðarbíó Spenna, grín og brellur Brellubrögð 2 Sýnd í næstu viku. SPENNA, GRÍN OG Spennumynd eins og þær gerast bestar. Grínmynd eins og þú vilt hafa þær. Brellur af bestu gerð. Bryan Brown og Brian Dennehy fara með aðalhlutverk- in eins og í fyrri myndinni, undir leikstjórn Richard Franklin. SJALLMN Fimmtud. kl. 20-1 pöbbinn opinn Stebbi Hilmars og Eyjólfur Kristjáns skemmta Þeir voru hér í fyrra og gerðu allt vitlaust og nú ætla þeir að endurtaka það. Það er nokkuð öruggt 18 ár vægt gjald Stórdansleikir Föstudags- og laugardagskvöld með hljómsveit RÚNARS ÞÓRS Hljómsveitina skipa: Rúnar Þór gítar - hljómborð Jónas H. trommur Jón Ólafs. bassi Steini Magg. gítar Föstudagskvöld kl. 20-03 frítt inn til 10 og Vz gjald til 12 Laugardagskvöld kl. 23-03 18 ár Pöbbinn opinn sunnud. - miðvikud. eins og vanalega ÓKEYPIS smá- auglýsingar VANTAR ódýra hitatúbu, 100-200 lítra, má leka eða vera biluð. S. 7604. RETRIEVER-HVOLPAR Efnilegir hvolpar í boði. Mamman hreinræktuð Golden Retriever, pabbinn blandaður Golden Retrie- ver/Labrador. Gætu orðið afbragðs veiðihundar. S, 94-2025. BARNAVAGN Til sölu Silver Cross t vagn. S.3041, jarna- DAGMAMMA Get tekið börn í pöss un kl. o—\c. Li 8 Lyrinm. Jónína, s. 4168. ÍBÚÐ ÓSKAST Óska eftir 3ja herb. ibúð á leigu, helst á (safirði. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. gefur Þorgerður, s. 4397. VAGGA Tágavagga til sölu. S. 3041. TIL SÖLU Nissan Patrol ’84, stuttur, 5 gíra, diesel, 32“ dekk. S. 7603. PVOTTAVÉL ÓSKAST óska eftir að kaupa notaða sjálfvirka þvottavél. S. 3711.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.