Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 26.03.1992, Blaðsíða 5

Vestfirska fréttablaðið - 26.03.1992, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 26. mars 1992 Edinborgarhúsið er næsta hús við Pólinn. KÖKUBAZAR BRAUÐTERTUBAZAR verður í anddyri Ljónsins á morgun, föstudag 27. mars frá kl. 16. Komið og gerið góð kaup. Sundfélagið Vestri. VESTFIRSKA Hér skoða menn gamla og góða viðina uppi á lofti í Edinhorg- arhúsinu: Guðmundur Marinósson, Pétur Bjarnason og Kristján K. Jónasson. MYNDÁS Aðalstræti 33, ísafirði PASSAMYNDIR TILBÚNAR STRAX Það er rétt að fara að panta fermingarmyndatökuna flyndás Aðalstræti 33, ísafirði Skíðaferðir til ísafjarðar veturinn 1992 Ferðaskrifstofa Vestfjarða, Hótel ísafjörður og Flugleiðir bjóða freistandi skíðaferðir til Isafjarðar „Paradísar skíðamanna“ fyrir þá sem vilja njóta útivistar. Á ísafirði er alltaf mikið um að vera, skíðalöndin iða af mannlífi og í bænum er ýmislegt um að vera í menningar og skemmtanalífi. Skíðasvæðið á Seljalandsdal er aðeins 5 km frá bænum. Þar eru 3 skíðalyftur sem flytja um 2000 manns á klst. upp í skíðabrekkur sem eru við allra hæfi. Við lyfturnar er sjaldnast nokkur bið. Einnig eru troðnar skemmtilegar göngubrautir um fjöll og firnindi. í Skíðheimum er hægt að setjast niður og njóta veitinga, þar er hægt að fá skíði á leigu gegn vægu gjaldi og einnig er boðið upp á svefnpokagistingu þar. Hótelið og skemmtistaðirnir leggja sitt af mörkum til að dvölin verði sem ánægju- legust og margt er til skemmtunar og afþreyingar um helgar. VERÐ Á SKÍÐAPÖKKUM Fyrir mann í einbýli Fyrir mann í tvíbýli 2 dagar 3 dagar 15.600, - 19.900,- 13.600, - 16.900,- Innifalið í verði er flug frá og til Reykjavíkur, flutningur af og á flugvöll, gisting með morgunverði á Hótel ísafirði, akstur á Seljalandsdal ásamt lyftu- kortum. Flugvallarskattur kr. 300,- er ekki innifalinn. Upplýsingar hjá Ferðaskrifstofu Vestfjarða, Símar 94-3457 og 3557 ísafirði

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.