Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 02.04.1992, Blaðsíða 3

Vestfirska fréttablaðið - 02.04.1992, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 2. apríl 1992 3 Ættarmótið frumsýnt í Hnífsdal annað kvöld Litli leikklúbburinn á ísa- firði frumsýnir Ættarmótið eftir Böðvar Guðmundsson í Félagsheimilinu í Hnífsdal annað kvöld, föstudagskvöld 3, aprfl, kl. 20.30. Fjöldi af þekktum og minna þekktum góðborgurum á þar hlut að máli, bæði á sviði og baksviðs. Leikstjóri er Arnór Benó- nýsson, sem víða hefur komið við sögu þó að hann sé ekki orðinn fertugur: Hann hefur verið leikhússtjóri hjá Leikfé- lagi Akureyrar, formaður Fé- lags íslenskra leikara, forseti Bandalags íslenskra lista- manna og setið í stjórn Lista- hátíðar, auk þess sem hann hefur leikið í og leikstýrt fjölda leikrita á sviði og í sjón- varpi. Ættarmótið er fimmtugasta og sjötta uppfærsla Litla leik- klúbbsins, sem verður 27 ára gamall eftir þrjár vikur, þann 24. apríl (stofnaður 1965). Leikstjórinn Arnór Benónýsson og aðstoðarleikstjórinn Laufey Jónsdóttir. Bfldudalur: Grímuball í Baldurshaga Árlegt grímuball var haldið í félagsheimilin’u Baldurs- haga á hlaupársdaginn. Eins og við var að búast fjöl- menntu börn og unglingar á ballið í hinum skringilegustu búningum. Keppt var um besta grímubúninginn, og í lokin voru þrír þeir bestu valdir og verðlaunaðir. Yngsti þátttakandinn var tæplega tveggja mánaða gamall en sá elsti kominn yfir fertugt. Foreldrar og aðrir gestir greiddu atkvæði um bún- ingana. Sigurvegari varð hnykill (stúlka innan í honum), í öðru sæti varð jólatré (þó komið væri fram undir miðja góu) og í þriðja sæti varð kokkur. Róbert Schmidt. Frá grímuballinu í Baldurshaga. smá- auglýsingar FERÐA-GEISLASPILARI Til sölu geislaspilari (ferfta-) með batteríum á kr. 10 þúsund. Ási, sími 4304 eftir kl. 20. TÖLVUPRENTARI STAR LC 200 litaprentarí til sölu. Sími 3803. BÁTUR ÓSKAST Óska eftir aft kaupa kvóta- lausan bát, u.þ.b. 4 brúttó- tonn. Helst plastbátur, t.d. Færeyingur, stærri gerft, kemur til greina. Uppl. í s. 96-24445. SKÍÐASKÓR Til sölu Dynafit skíðaskór nr. 8V2. Sími 4230. SUBARU + VARAHLUTIR Til sölu Subaru 78, tvennra dyra, ásamt tveimur öftrum f varahluti. Sími 93-47779. SMÁBARNAOÓT Þarftu aft losna við smá- barnadót? Hann Ragnar Högna vantar fyrirferðarlít- inn stól, t.d. til að festa á borð. Hókus pókus stóll gæti t.d. komið sér vel. Sími 7525. MENNTASKÓLINN Á ÍSAFIRÐI Fjarnám - heimanám KÖNNUN Nánari upplýsingar um framhaldsnám á VestQörðum er að finna í blaðinu FRAMSÝN 1. tbl. 1. árg. aprfl 1992. Nafn Kennitala Hcimíli Hcimasími Vinnusími Mcnntun Þeir áfangar sem kynntir eru hér verða kenndir á haustönn 1992 ef næg þátttaka fæst. Fjöldi nemenda í hverjum áfanga verður takmarkaður. Merktu við þær greinar sem þú hefur áhuga á að stunda með aðstoð fjarkennslu á næstu haustönn. □ Danska (DAN 103). Ætlað þeim sem hafa grunnskólapróf eða sambærilega menntun. □ Enska (ENS 103). Ætlað þeim sem hafa grunnskólapróf eða sambærilega menntun. □ íslenska (ÍSL 103). Ætlað þeim sem hafa grunnskólapróf eða sambærilega menntun. □ íslenska (ÍSL 323): íslenskar bókmenntir 1550 - 1925. □ Saga (SAG 103); Fyrir byrjendur. Fjallað um sögu íslands eftir 1850. □ Saga (SAG 202); Fyrir byrjendur. Fjallað um fslandssögu frá upphafi og fram til 1850. □ Stærðfræði (STÆ 102): Ætlað þeim sem hafa grunnskólapróf eða sambærilega menntun. □ Þýska (ÞÝS 103): Fyrir byrjendur og með áherslu á ferðamál. Útfyllt eyðublaðið skal senda fyrir 6. júni 1992 merkt: Menntaskólinn á ísafirði FJARNÁM - HEIMANÁM Torfnesi 400 ísafirði GEYMIÐ A UGL ÝSINGUNA Farskóli Vestfjarða KÖNNUN Nánari upplýsingar um Farskóla Vestfjarða er að finna í blaðinu FRAMSÝN 1. tbl. l.árg apríl 1992. Nafh Kcnnitala Heimili Hcimasími Vinnusími Menntun Merktu við þær greinar sem þú hefur áhuga á að stunda á næstu haustönn. □ Tölvukennsla fyrir byrjendur. Word Perfect ritvinnsla. □ Word Perfect ritvinnsla fyrir lengra komna, útg. 5.0. □ WPerfect f. Windows. □ Windows. □ Opus Allt bókhaldsforrit. □ Bústjóri, bókhaldsforrit. □ Málmsuða fyrir iðnaðarmenn. Tilgreinið hvaða____________________ □ Málmsuða fýrir ófaglærða. □ Vökvakerfi 1. Námskeið fyrir iðnaðarmenn. □ Vökvakerfi 2. Framhald af vökvakerfi 1. □ 30 rúmlesta skipstjómamám. □ Enska fyrir byrjendur. □ Enska, námsefni 10. bekkjar gmnnskóla. □ Enska 102. □ Danska □ Fyrir bytjendur □ Fyrir lengra komna □ íslenska fyrir útlendinga. □ ftalska □ Fyrir byrjendur □ Fyrir lengra komna □ Vefnaðamámskeið. □ Fatasaumur. □ Bútasaumur. □ Matreiðsla. □ Meiraprófsnámskeið Er eitthvað annað sem þú hefðir áhuga á að geta stundað með aðstoð fjarkennslu? Ef svo er skrifaðu það hér að neðan. Útfyllt eyðublaðið skal senda fyrir 6. júni 1992 merkt: Menntaskólinn á ísaflrði FARSKÓLI VESTFJARÐA Torfnesi 400 ísafirði GEYMIÐ A UGL ÝSINGUNA

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.