Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 09.04.1992, Blaðsíða 6

Vestfirska fréttablaðið - 09.04.1992, Blaðsíða 6
mmma Skíðavikan á ísafirði 1992 Skíðavikan á Skíðagönguferð með fararstjóra Rúta fer frá Landsbanka- plani kl. 13.00 á föstudaginn langa og ekur upp á Botns- heiöi. Mannskapurinn leggur af stað frá Kristjánsbúð kl. 14.00, en göngunni lýkur á Seljalandsdal. Þetta er skemmtileg ganga fyrir alla. Silfurgötu 6, sími 3460, fax 94-3061. Verslunin Búð ísafjarðarvegi 4, sími 3611 Opið miðvikudaginn 15. apríl kl. 10.00-19.00, laugardaginn 18. aprílkl. 11.00-18.00. Kaupfélag ísfirðinga, Austurvegi 2, sími 3755 ^ KAUPFÍLAC ÍSFIIiÐllA Leggur og skel, Skeiði, sími 4070 Opið laugardaginn 18. aprílkl. 10.00-16.00. m LEGGUR OG SKEL fataverslun barnanna ísafjarðarapótek, Hafnarstræti 18, sími 3009 Opið miðvikudaginn 15. apríl kl. 9.00-18.00, laugardaginn 18. aprílkl. 11.00-12.00. Gönguferð um Eyrina með óvæntum endi Farin verður gönguferð um Eyrina á föstudaginn langa. Lagt verður af stað frá Hótel (safirði kl. 17.00. Gengið verður um gamla miðbæinn og skoðuð merkileg hús og annað sem fyrir augu ber, en göngunni lýkur við Sjóminja- safnið í Neðstakaupstað. Þarbíðurgöngumannaóvæntur glaðningur. Lofað er fyrirtaks upplyftingu fyrir alla. Vélsleðakeppni hefst á Botnsheiði á skírdag kl. 10.00. Keppnin fer fram við afleggjarann til Súgandafjarðar, þar sem áhorfendur geta séð vel yfir keppnissvæðið. ísafjaröar apóteh HVENi arp fp Xiii XLX\ OP] [Ð? í reitunum h kemur fra þjónustu eru opin í Sl ér í opnunni m hvenœr fyrirtœki dðavikunni. BL0MABUÐ ÍSAFJARÐAR HAFNARSTRÆTt 11 K 94-4134----— Opið skírdag og laugardaginn 18. apríl kl. 10.00-18.00, annan í páskum kl. 13.00-16.00, virka daga kl. 9.00-12.00 og 13.00-18.00. Víkurbær, Aðalstræti 24, Bolungarvík, sími 7130 Opið miðvikudaginn 15. apríl kl. 23.00-3.00, skírdag og laugardaginn 18. apríl kl. 20.00-00.00, páskadag kl. 00.15-4.00. mn straumur hf Silfurgötu 5, sími 3321, fax 94-4225 Opið laugardaginn 18. apríl kl. 10.00-14.00. Síðustu dagar afmœlisútsölunnar. Vitinn, mtinn Aðalstræti 20, sími 4408 Opið skírdag kl. 10.00-23.30, laugardaginn 18. apríl kl. 9.00-23.30, annan ípáskum kl. 11.30-23.30. Föndurloftið, Mjallargötu 5, sími 3659/3539 Gisting- verslun. Opið virka daga kl. 10.00-18.00, laugardaginn 18. apríl kl. 10.00-16.00. Björnsbúð, Silfurgötu 1, sími 3032 Opið miðvikudaginn 15. apríl kl. 9.00-19.00, laugardaginn 18. apríl kl. 9.00-13.00. HAMRABORG HF SÍMI 3166 ÍSAFIRÐI Hafnarstræti 7, sími 3166 Opið kl. 9.00-23.30 alla daga nema föstudaginn langa og páskadag. Mánagötu 1, sími 4306 Opið alla helgidagana kl. 11.30- 23.30 nema föstudaginn langa og páskadag kl. 11.30-21.00. ★ ★ ★ ★ ★ Miðvikudagur 15. apríl 10.00 Visa Cup. Alþjóðlegt skíðamót. 16.00 Líf og fjör á Silfurtorgi. Kakó og lummur. Styrkt- arsjóðurTónlistarskóla. Litli leikklúbburinntekurlagið. Torgsala. 20.30 Leiksýning: Ættarmótið eftir BöðvarGuðmunds- son. Litli leikklúbburinn sýnir í Félagsheimilinu í Hnífsdal. 20.30 Tónleikar í sal Grunnskóla Isafjarðar, á vegum Tónlistarfélags ísafjarðar. Guðrún Anna Tómasdóttir leikur á píanó. 23.00 í Víkurbæ: Trúbadúrinn Siggi Björns. Skírdagur, fimmtudagur 16. apríl 09.30 Visa Cup. Alþjóðlegt skíðamót. 10.00 Snjósleðakeppní á Dagverðardal. 14.00-15.00 Skiðakennsla á Seljalandsdal fyrir alla aldurshópa. 15.30 Á Seljalandsdal: Setning Skiðavikunnar, Halla Sigurðardóttir. Hugvekja, séra Magnús Erlingsson. Harmonikufélagar verða á staðnum. Hljómleikar, Síðan skein sól. 16.00 Kókómaltkynning á Gullhól á Seljalandsdal. Heitt kókómalt í boði. 20.00 Skemmtikvöld fyrir 13 ára og eldri í Féiags- heimilinu í Hnífsdal. Leikþáttur: Ég elska þig (nemend- ur Grunnskólansj. Karaoke-keppni, umsjón Eiríkur Björnsson. Dansleikur, stórhljómsveit MÍ leikur. Hljóm- sveit Grunnskólans kemur fram í hléi. Aðgangur kr. 500. Rúta leggur af stað frá Stórholti kl. 19.30, ekur Seljalandsveg og fer frá Landsbankaplani ki. 19.50. 20.00 í Víkurbæ: Bolvískt skemmtikvöld með Pálínu, Magnúsi og Karli. 21.00 Skemmtikvöld á Hótel ísafirði. Kvöidverður frá kl. 19.00. Hinn víðförli trúbadúr Siggi Björns. Aðgangur kr. 500. Sjallihn: Pöbbaball. Kvöldvaka með Síðan skein sól. Föstudagurinn langi, 17. apríl 11.00-12.00 Skíðakennsla fyrir alla aldurshópa. 13.00 Á Botnsheiði: Skíðagönguferð með fararstjóra. Komið saman við Landsbankann, rúta upp á heiði kl. 13.00. Gangan byrjar við Kristjánsbúð kl. 14.00. Lág- marksþátttaka tíu manns. 13.30 Á Seljalandsdal: Furðufatadagur. Félagar úr Litla leikklúbbnum aðstoða og verða með glens og gaman. Grunnskólanemar syngja lög úr leikritinu Þið munið hann Jörund. Grillveisla, sælgætisregn, skiða- þrautir. 15.00 Félagar úr Snjósleðafélaginu rúnta með börnin. Öryggishjálmur skilyrði. 17.00 Gönguferð um Eyrina í fylgd fararstjóra. Óvænt endalok!!! Þátttökugjald kr. 500. 00.15 Unglingadansleikur í Sjallanum: Síðan skein sól. 00.15 Dansleikur í Krúsinni: Dolby. Laugardagur 18. apríl 11.00-12.00 Skiðakennsla fyrir alla aldurshópa. 12.00 Á Seljalandsdal: Páskaeggjamót fyrir börn. Páskaegg frá Mónu. 15.00 Fallhlífastökk. 15.30 Plastpokakeppni fyrir alla fjölskylduna. Plast- pokar á staðnum. 17.00 Leiksýning: Ættarmótið eftir Böðvar Guðmunds- son. Litli leikklúbburinn sýnir í Félagsheimilinu í Hnífsdal. 20.00 I Víkurbæ: Siggi Björns, Jamsession. 21.00 Dansleikur í Sjallanum, 10-15 ára. Síðan skein sól. 21.00 Skemmtikvöld á Hótel ísafirði. Kvöldverður frá kl. 19.00. „Lítið eitt úr Víkinni" skemmtir. Aðgangur kr. 500.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.