Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 13.05.1992, Blaðsíða 7

Vestfirska fréttablaðið - 13.05.1992, Blaðsíða 7
J'ESTFIRSKÍ Miðvikudagur 13. maí 1992 Canon Það sem áður var ómögulegt sökum kostnaðar, er nú leikur einn með nýju tækninni Stækkun á litmynd á A-4 kostar aðeins kr. 225,- Stækkun á litmynd í A-3 kostar aðeins kr. 450,- Og stækkun á gömlu góðu svarthvítu myndunum kostar enn minna. En viljir þú fjölfalda fimmþúsundkalla, þá veröur þú aö nota þér ávöxtunartilboðin hjá bönkunum. LJOSRITUNI LIT Canoti OTRULEG TÆKNI í fjölföldun og stækkun litmynda Stækkanir af litskyggnum (slides) Ljósritun á glærur í fullum lit Eftirtökur og stækkanir á svart/hvítum Ijósmyndum Með Canon CLC 300 litljósrítunarvélinni gefst fólki kostur á nýjum og nær óþrjótandi notkunarmöguleikum í fjölföldun og stækkun litmynda GJORIÐ SVO VEL OG KYNNIÐ YKKUR MÖGULEIKANA PRENTSMIÐJA S 94-3223 Munið að það er ódýrt að f erðast með strætó STRÆTISVAGNAR ÍSAFJARÐAR Sumaráætlun gildir frá 1. júní til 31. ágúst SILFURTORG - HOLTAHVERFI Mánudaga-föstudaga 7:30, 8:30, 9:30, 10:30, 12:05, 13:30, 14:30, 16:30, 17:30, 18:30. SILFURTORG - HNÍFSDALUR Mánudaga-föstudaga 7:00, 8:00, 10:00, 13:00, 14:00, 16:00, 17:00, 18:00. / ferðum um Holtahverfi skal ekið um Hafnarstræti - Seljalandsveg - tengi- götu við Engi - Skutulsfjarðarbraut - Árholt - Hafraholt - Stórholt - síðan snúið við og ekið sömu leið til baka að hafnarsvæði, þar sem snúa skal við og aka að endastöð. I ferðum í Hnífsdal skal ekið um Hafnarstræti - Hrannargötu - Fjarðarstræti - Krók - Hnífsdalsveg - ísafjarðarveg - Strandgötu að Félagsheimilinu og síðan sömu leið til baka að hafnarsvæði þar sem snúa skal við og aka að endastöð. HOLTAHVERFI - SILFURTORG Mánudaga-föstudaga 6:45, 7:45, 8:45, 9:45, 10:45, 12:45, 13:45, 14:45, 16:45, 17:45, 18:45. HNÍFSDALUR - SILFURTORG Mánudaga-föstudaga 7:15, 8:15, 10:15, 13:15, 14:15, 16:15, 17:15, 18:15. Stoppað verður við kirkju - Seljalandsveg 2 - Seljalandsveg 24- Seljalands- veg 46 - Steiniðjuna Grænagarði - Brúarnesti - Vörumarkaðinn Ljónið - Hafraholt 50 - Hafraholt 2 - Stórholt 13, þar sem tímajöfnun verður. Ekið sömu leið til baka um hafnarsvæði að endastöð við Silfurtorg. Stoppistöðvar eru við Fjarðarstræti 57 - Hraðfrystihúsið í Hnífsdal-Ísafjarð- arveg 2 (Verslunin Búð) - Félagsheimilið, þar sem tímajöfnun verður, ekið sömu leið til baka - ekið um hafnarsvæði að endastöð við Silfurtorg. Bílasími í strætó er 985 20373. STRÆTISVAGNAR ÍSAFJARÐAR.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.