Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 13.05.1992, Blaðsíða 8

Vestfirska fréttablaðið - 13.05.1992, Blaðsíða 8
tVESTFIRSKA' 8 _} Miðvikudagur 13. maí 1992 s Isafj arðarkaupstaður Hreinsunarátak Hreinsunarátak verður gert á hafnar- svæðinu frá efri mörkum hafnarinnar og niður í Suðurtanga (Edinborg - Básafell) nú í maí. Þeir sem eiga hluti á opnum svæðum skulu taka þá eða hafa samband við Reyni Torfason, verkstjóra hafnarinnar fyrir 20. maí nk., ellaverður þeim fleygt. Lóðarhafar eru jafnframt hvattir til að hreinsa vel til á lóðum sínum. ísafirði, 12. maí 1992. Hafnarstjóri. Starf á Elliheimilinu Starfskraft vantar í eldhús Elliheimilis ísafjarðar, um er að ræða hlutastarf. Upplýsingar í síma 3110 milli kl. 8.00 og 16.00. Útboð — Viðhald skólamannvirkja Tæknideild ísafjarðar f.h. Bæjarsjóðs Isafjarðar auglýsir eftir tilboðum í við- hald skólamannvirkja sumarið 1992. Um er að ræða tvö aðskilin útboð og geta væntanlegir bjóðendur boðið í hvort verkið sem er eða bæði. Útboð 1 varðar framkvæmdir við skóla- mannvirki við Austurveg. Helstu verk- þættir eru: a) Múrverk „tengibyggingar 2“ að utan og að hluta að innan. b) Málning „nýjabarnaskóla" og „tengibyggingar 2“ aðutan. c) Sprungu- og steypuviðgerðir á „ nýja barnaskóla “. d) Endurnýjunáeinniskólastofuí „ gagnfræðaskóla “. Útboð 2 varðar framkvæmdir við skóla- hús við Bakkaveg. Helstu verkþættir eru: a) Glugga- og glerskipti í hluta hússins. b) Sprungu- og steypuviðgerðir. c) Málunutanhúss. d) Einangrunþaks. Útboðsgögn verða afhent gegn 5.000,- kr. skilatryggingu, frá og með föstu- degirium 15. maí nk. á bæjarskrifstof- um í Stjórnsýsluhúsinu, Hafnarstræti 1. Tilboðum skal skila í lokuðum umslög- um, merktum „Útboð 1, skólar" og „Út- boð 2, skólar" eftir því sem við á, á bæjarskrifstofur fyrir kl. 11.00 föstu- daginn 29. maí nk. og verða tilboð þá opnuð að viðstöddum þeim bjóðéndum sem þess óska. Tæknideild ísafjarðar. Starfsmaður óskast Óskum að ráða starfsmann til sumar- afleysinga á bæjarskrifstofu nú þegar. Launakjör samkvæmt kjarasamning- um bæjarstarfsmanna. s Isafjarðarkaupstaður Útboð — Málun á skemmum á Asgeirsbakka Hafnarstjórn ísafjarðar býður út og óskar eftir tilboðum í málun á vöru- skemmu á Ásgeirsbakka. Verkið sem vinna skal er að hreinsa gamla málningu af veggjum og þaki og mála upp á nýtt. Verkinu skal lokið í síðasta lagi 14. júní 1992. Útboðsgögn fást afhent á Bæjarskrif- stofunni á ísafirði, Hafnarstræti 1, frá og með mánudeginum 18. maí nk. Tilboðum skal skila á Bæjarskrifstofur ísafjarðar, Hafnarstræti 1, merkt „Mál- un vöruskemmu" eigi síðar en mánu- daginn 25. maí 1992 kl. 11.00, þar sem þau verða opnuð í viðurvist þeirra bjóð- enda sem þess óska. Hafnarstjórn ísafjarðar. BOLUNGARVÍKURKAUPSTAÐUR Frá Húsnæðisnefnd Bolungarvíkur Hér með eru auglýstar til sölu 5 al- mennar kaupleiguíbúðir, sem eru tveggja og þriggja herbergja, að Stiga- hlíð 2 og 4 og að Þjóðólfsvegi 16, verka- mannabústaður að Þjóðólfsvegi 14 sem er þriggja herbergja íbúð, og leigu- og söluíbúð að Brúnalandi 1 sem er fjög- urra herbergja raðhús. Þá hefur verið ákveðið að leita eftir þörf á stærra íbúðarhúsnæði í Bolungarvík. Þeir sem telja sig vera í of litlu húsnæði og myndu vilja gera breytingu þar á eru hvattir til að sækja um svo könnun- in geti orðið marktæk. Umsóknarfrestur er til 10. júní næst- komandi. Húsnæðisnefnd Bolungarvíkur. Garðleigjendur Þeir sem ekki hyggjast nota garðland sem þeir hafa haft á leigu, vinsamleg- ast látið vita sem fyrst svo hægt sé að úthluta öðrum. Garðarnir verða plægðir strax og hægt verður að fara inn á þá. Þeir sem ekki geta beðið verða að merkja við. Munið að ganga vel um og ekki skilja eftir plast, ílát eða rusl á svæðinu. Garðyrkjustjóri. Atvinna í boði í kjötvinnslu Sláturfélagsins Barða á ísafirði. Óskum eftir að ráða vanan mann til al- mennra kjötvinnslustarfa. Nánari upplýsingar gefur Birkir í síma 4602 milli kl. 8 og 16 alla virka daga. Héraðsdómur Vestfjarða Ritari Staða ritara við Héraðsdóm Vestfjarða er laus til umsóknar, en ráðið verður í stöðuna frá 1. júlí 1992. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsækjendur þurfa að hafa góð tök á íslenskri tungu. Einnig er áskilin reynsla á sViði ritvinnslu. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist undirrituðum á skrifstofu dómsins að Hafnarstræti 1, 400 ísafirði, fyrir 5. júní 1992. ísafirði, 11. maí 1992. Héraðsdómari á Vestfjörðum, Jónas Jóhannsson. Píanótónleikar Beáta Joó og Zsuzsanna Budai halda píanó- tónleika á Suðureyn á föstudagskvöld kl. 20.30 og í Súðavík á laugardag kl. 17.00. Ungir fram- sóknarmenn funda N.k. laugardag, 16. maí kl framkvæmdastjórn Sambands 16:30. halda Félag ungra fram- ungra framsóknarmanna sam- sóknarmanna vió Djúp og eiginlegan fund í húsi Fram- sóknarmanna að Hafnarstræti LÖGREGLAN Á ÍSAFIRÐI OG ÍSAFJARÐARSÝSLU Hjólreiðamenn athugið! Nk. laugardag fer fram almenn reiðahjólaskoðun við lögreglu- stöðina á ísafirði frá kl. 14:00 til kl. 16:00. Tilvalið tækifæri fyrir fjölskylduna að fjölmenna með farskjótana til skoðunar og fá tilheyrandi viðurkenningu. Lögreglan. 8. ísafirði. Á fundinum verður fjallað vítt og breitt um hagsmuna- og áhugamál ungs fólks. Allir ungir framsóknarmenn og þeir aðrir, sem áhuga hafa á stefnu Framsóknarfiokksins, eru velkomnir. frcttutilkynning. Blómabúðin Elísa Hafnarstræti 11, sími 4722

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.