Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 27.05.1992, Blaðsíða 5

Vestfirska fréttablaðið - 27.05.1992, Blaðsíða 5
tVESTFlRSKA' Miðvikudagur 27. maí 1992 5 Ef lífið er saltfiskur eru Spánverjar lífsins listamenn — Spænsk saltfískveisla á Hótel ísafírði í tilefni af 60 ára afmæli SÍF í tilefni af 60 ára afmæli SÍ F, Sölusambands íslenskra fisk- framleiðenda verður boðið til Saltfisksveislu á veitingahús- um víðs vegar um landið, þar á meðal á FLótel ísafirði, Þriðjudagskvöldið 2. júní verða á Flótel ísafirði 2 spánskir meistarakokkar og bjóða upp á listilega mat- reidda spænska saltfiskrétti. Með í för verður hinn lands- kunni matargerðarmaður Rúnar Marvinsson þeim til halds og trausts. ✓ Isafj arðarstrætó: Skólabörn til fyrirmyndar Um leið og ég þakka fyrir ánægjulegt samstarf á liðnum vetri vil ég nota tækifærið og óska ykkur gleðilegs sumars. Ennfremur vil ég þakka ykkur sérstaklega fyrir prúða og elskulega framkomu. Það er mér sönn ánægja að geta sagt frá því, að öll umgengni um strætisvagninn og aðra bíla hefur verið til fyrirmyndar. Það var erfið ákvörðun á sínum tíma, að kaupa svo dýran og fullkominn bíl, sem er sá fullkomnasti sinnar tegundar hér á landi. Það hefur hins vegar sýnt sig að sú ákvörðun var ekki röng. Þökk sé góðum börnum. Sérstök kveðja til 10. bekkjar með ósk um ánægjulegt skólaferðalag. Ásgeir G. Sigurðsson. íslendingar hafa yfirleitt ekki verið með fjölbreytt úrval af uppskriftum þegar þeir hafa matreitt saltfiskinn í matinn, en Spánverjar, Portúgalar og ítalir hafa verið snjallir við að matreiða saltfisk á ótrúlega fjölbreyttan hátt og nú gefst tækifæri til að bragða nokkra af þessum réttum, þar á meðal saltfiskssúpu og saltfiskssalat. Þetta er því einstakt tæki- færi til þess að smakka listilega matreidda saltfisksrétti úr úrvals hráefni. álpGARDENA fyrir þig og þína fjölskyldu! tesl 3/85 . gut VESTFIRÐINGAR ATHUGIÐ Mikið úrval af garðáhöldum M.a. hjólbörur, slöngur, slönguhjól, úðarar, stunguskóflur, hrífur, klippur og margt fleira AIIAI Fjarðarstræti 22, Sími 4644 - Fax 4680 samciginlegl að ven gódar fermingargjaíír $cm unglingarnir vilja og þekkja. Panasonic schd52 Technics xhocd Panasonic SCHM22 ALSJÁLrVIRKU PLÖTUSPILARI, FULIKOMINN CEISLASPILARI, TVörALT SECULBAND, ÚTVARP, 200W MAGNARI, 7 BANDA TONJATNARI, HÁTALARA f VIÐARKASSAOC ALLT fJARSTÝRT. verð k ALSJÁLfVIRKU PLOTUSPILARI, rULLKOMINN CEISLASPILARI, TVOfALT SECULBAND, ÚTVARP, 2x40RMSW MAGNARI M/ SURROUND, KRArTMIKLIR HÁTALARA 2WAY, 50RMS W/100MSW OC ALLT rjARSTÝRT. verð KR.>4-<rorr^*“ HÁLTSJÁLfVIRKU PLÖTUSPILARI, TULLKOMINN CEISLASPILARI, TVörALT SEGULBAND, ÚTVARP, 40W MAGNARI, 5 BANDA TÓNJAfNARI, HÁTALARA f VIÐARKASSA OC ALLT rjARSTÝRT. VERÐ KR. SONY D-33 FERÐACEISLASPILARI MEÐ 8x"OVERSAMPLINC", MECA BASS OC HEYRNATÓLUM VERtT KÍ^JiÁHð? m m iii Panasonic nv-ci 8X ZOOM SJÁLFVIRKUR rOKUS T LUX AÐEINS Óöóóóódýrt PÓLLINN HF. Verslun S 3092 ---------------- Útvarp: FM/LW/MW 24 stööva minni (12 á FM) Magnari: 120 watta (2x60W) 5-banda tónjafnari Rafdrifin hækkun/lækkun Segulband: Tvöfalt kassettutæki Flraöupptaka Dolby B Samtengd afspilun Geislaspilari: Minni fyrir allt aö 16 lög Fyrir báöar stæröir af geisladiskum Lagaleitun Endurtekning Spólar inn í lög Fjarstýring: Mjög fullkomin,16 aögerðir. Hátalarar: 80 wött 3-way Booster JAPÖNSK GÆÐ\ DCX500 Verð með plötuspilara kr 56.890, - stgr. Verð án plötuspilara kr.49.990,- stgr. Verð með 4 diska geislaspilara 59.585,- stgr. Opið laugardag kl. 10-13 PÓLLINN HF. Verslun S 3092

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.