Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 18.06.1992, Blaðsíða 7

Vestfirska fréttablaðið - 18.06.1992, Blaðsíða 7
VESTFIRSKA --1 FRÉTTABLAÐIÐ I; Fimmtudagur 18. júní 1992 Isafjarðarbíó Sýnd sunnud. og mánud. kl. 9 Sýndar í næstu viku SKELLUM SKULDIIMIMI ÁVIKAPILTINIM b& hbbt GnPms siÆí Bn»pBt SVELLKALDAKLÍKAN Geysir í Tungudal Þessa mynd tók Pétur Bjarnason sl. laugardag inni í Tungudal í Skutulsfirði, þegar þar stóð yfir myndarlegt gos upp úr vatnsleiðslu í vegarstæði fram dalinn. Húsið á myndinni er innsta húsið í hinu nýja Seljalandshverfi. Ekki þurfti neina sápu eða svoleiðis til að efna til þessa fallega goss; nægilegt reyndist að rjúfa vatnsleiðsluna til kaupstaðarins og aðgangur ókeypis. SJALUNN Fimmtudagskvöld 20-01 Pöbbinn opinn Föstudagskvöld kl. 20-03 DISKÓTEK Frítt til 10 og V2 gjald til 12 Pöbbinn opinn sunnud., - miðvikud eins og vanalega 18 ár öll kvöldin Sæbjörg, slysavarnaskóli sjómanna, á Isafirði um mánaðamótin — en á Þingeyri 22.-26. júní Slysavarnaskóli sjómanna, Sæbjörg, verður með nám- skeið á Isafirði dagana 29. júní til 3. júlí. Boðið verður upp á tvenns konar námskeið, þ.e. almennt námskeið og smábátanámskeið. Sjómenn og skemmtibátaeigendur eru hvattir til að nýta sér þetta tækifæri til að auka kunnáttu sína á þessu sviði. A Isafirði er hægt að skrá sig á námskeiðin á eftirtöldum stöðum: Hjá Olíufélagi útvegs- manna, Suðurgötu, sími 3245, Olíufélaginu hf., Hafnarstræti 8, sími 3990, og á kvöldin í síma 3740 hjá Kristni Haralds- Byggðastofnun ísafirði ATVINNA Byggðastofnun óskar eftir að ráða starfskraft í afgreiðslu skrif- stofu stofnunarinnar á ísafirði. Starfið felst í almennum skrif- stofustörfum, gerð skuldabréfa og tilfallandi ritvinnslu. Við leitum að starfskrafti sem getur unnið sjálfstætt og hefur þekkingu á ritvinnslu, þekking á töflureikni og gagnasafni er einnig æskileg. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sam- bands íslenskra bankamanna. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 4633. Umsóknarfrest- ur til 1. júlí nk. syni, sem einnig veitir nánari ús Ólafs Hansson upplýsingar upplýsingar. og skráir þátttakendur í I Bolungarvík veitir Magn- símum 7200 og 7486. Isafjarðarkaupstaður Sundhöll ísafjarðar Vantar starfsmann strax (kvenmann) til afleysinga í sundhöll til 15. ágúst nk. Upplýsingar gefur íþróttafulltrúi í síma 3722. VIDEOHÖLLIN CUTTING CLASS Velkomin í Wurleigh mennta- skólann, þar sem álagið er að geraútafviðnemendurna. Hús- vörðurinn hatar unglinga. Nem- endurnir hneigjast að drykkju. Brian er nýsloppinn af geð- sjúkrahúsi og allir eru að tapa giórunni. Einhverjir fá alvarleg- an snert afskrópasýki og líkun- um fjölgar. INTHE EYEOF THESNAKE Eitt skref inn í frumskóginn og þú bíður þess aidrei bætur. Marc Anzer býr ásamt foreldrum sinum i Afríku. Hjónaband þeirra er í molum og þau rífast dag og nótt. Þetta hefur mikil áhrif á Marc og hann vill helst eyða öilum stundum í frumskóg- inum í nátægð snáka. Slöngur eru hans lif og yndi. Sjö árum seinna er Marc kominn til Genf í Sviss þar sem hann býr með móður sinni og vinnur á safni. Undarlegir hlutir fara að gerast þegar grófessor Baldwin kemur til vinnu á safninu. Hann er dut- arfullur sérfræðingur og hefur Maliku sem er gullfalleg ung stúlka sér til aðstoðar. THELMA & LOUISE V/Norðurveg Sími4853

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.