Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 02.07.1992, Blaðsíða 3

Vestfirska fréttablaðið - 02.07.1992, Blaðsíða 3
VESTFIRSKA FRÉTTABLAÐIP |- Fimmtudagur 2. júlí 1992 I leikskóla er gaman í góðviðrinu á mánudag brugðu fóstrurnar á leikskól- unum á Isafirði sér í bæinn með krakkana og settust niður við innganginn í Stjórnsýslu- húsið og tóku lagið. Sungið var af krafti / leikskóla ergam- an og fleiri barnalög. Öll börn- in báru kórónur á höfði og gengu í lögreglufylgd um bæ- inn í tvöfaldri röð og var hala- rófan æði löng. Mannskapur- inn virtist skemmta sér hið besta eins og sjá má. -GHj. Donald Judd Þessar myndir voru teknar við opnun sýningar á verkum naumistans (mínímalistans) Donalds Judd í Slunkaríki um helgina. Hann er heims- þekktur sem einn af frumkvöðlum þeirrar stefnu í myndlist. A efri myndinni er annað verkanna á sýningunni: kassi. Einnig Úlfar í Hamra- borg að byrja á bók um Judd og tveir sýningargestir til vinstri. Einfaldleiki einkennir stíl mínímalista. Kannski hefði farið best á því að hafa bara eitt verk á sýningunni; úr því að verkin eru tvö, þá er hitt sem betur fer líka kassi. Neðri myndin er tekin utan af götu: Jón Sigurpálsson á tali við sýningargest. Hvernig ætli Úlfari gangí með bókina? Sýningin er opin til 17. júlí, miövikudaga til sunnudaga frá kl. 16 til 18. Hvað er um að vera á næstunni? Skemmtistaðir: 3.-4. júlí Siggi Björns, trúbadúr Vagninn, Flateyri 3.-4. júlí Sambandið, Reynir Guðmundsson Krúsin, ísafirði 3.-4. júlí Herramenn SjaUinn, ísafirði 3.-4. júlí Herramenn Víkurbær, Bolungarvík 10.-11. júlí K.K. Vagninn, Flateyri ll.júlí Stjórnin SjalUnn, ísafirði 17.-18. júlí Sniglabandið Vagninn, Flateyri 17.-18. júlí Galíleó Sjallinn, ísafirði 24. júlí Hljómsveit Geirmundar Víkurbær, Bolungarvík 24.-25. júlí Guðmundur Rúnar Vagninn, Flateyri 24.-25. júU Síðan skein sól SjaUinn, ísafirði Hljómleikar: 2. júlí RúnarÞórisson, gítar Frímúrarasalurinn 28. júlí Sólrún Bragadóttir, sópran og Þórarinn Stefánsson, píanó Frimúrarasalurinn Markaðsdagur: 18. júlí Markaðsdagur í Bolungarvík Myndlist: 27. júní-19. júlí DonaldJudd Slunkaríki 25. jtilí—16. ág. Micklos Váczi Slunkaríki Júlímánuður Guðmundur Thoroddsen Hótelísafjörður Júlíbyrjun ÞóraB. Jónsdóttir, tréplattar Öldukaffi, ísafirði með spakmælum, sölusýning Samkomur , heimsóknir, íþróttir o.fl.: 3.-4. júlí Flæðareyrarhátið Flæðareyri í Jökulfjörðum 3.-4. júU Sjóstangaveiðimót Bolungarvík/Ísafjörður 7. júlí BÍ-Fram, bikarkeppnin Torfnesvöllur 8.-10. júlí Eldriborgarar úr Hallgrímskirkjusöfnuði Heimavist MÍ 17.-18. júlí Hestamannamót Storms SandaríDýrafirði 18.-19. júU Opna BB-golfmótið GoIfvöUurinn í Tungudal Alladagakl. 19 Útsýnisflug með Flugfél. Erni ísafjarðarflugvöUur Alla daga Skoðunarferðir með Eyjahn Sundahöfn Ennfremur ýmsar skoðunarferðir á vegum Ferðaskrifstofu Vestfjarða Látið vita um það sem ei á döfinni i rélags- og menningailífi síðai í sumai, til Nonænu upplýsingaskrífstofunnai, Hafnaistiæti 1, ísafiiði, sími 3393/3722, eða til Vestfiiska fiéttablaðsins, Aðalstiæti 35, ísafiiði, sími 4011, fax 4423. Canon LIT-UOSRITUN - LÍKA Á BOLI! Enn opnast nýir möguleikar í sambandi við Ijósritun í lit Ti! viöbótar þeim ótal möguleikum sem nýja lit-ljósritunarvélin okkar býður upp á, þá gefst fólki nú kostur á að setja sínar eigin myndir, teikningar eða texta á boli. KOMDU OG KYNNTU ÞÉR MÁLIÐ! ISPRENTHF. PRENTSMIÐJA ® 94-3223

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.