Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 16.07.1992, Side 1

Vestfirska fréttablaðið - 16.07.1992, Side 1
IFIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 1992 22. TÖLUBLAÐ • 18. ÁRGANGUR IRITSTJÓRN OG AUGLÝSINGAR: SÍMI 94-4011 • FAX 94-4423 — Gistiheimili opnað á Suðureyri Sigurifn Sigurðardóttir hefur opnað gistiheimili að Hlíð- arvegi 5 á Suðureyri. Slíka þjónustu hefur lengi vantað þar. í boði eru bæði eins manns og tveggja manna her- bergi, og auk þess svefnþokapláss. Morgunmatur er fyrir þá sem þess óska, einnig eldunaraðstaða. Sjónvarp er í setustofu og sameiginlegar sturtur og gufubað (auk þess ný sundlaug í plássinu með heitum pottum). Síminn á nýja gistiheimilinu á Suðureyri er (94)-6179. í vor var eigendum númerslausra bífreiða og bílflaka gefinn kostur á að losna við bifreiðarnarsér að kostnaðar- lausu. Þótt mjög margir hafi þannig losað sig við siíkt má enn sjá bílhræ á almannafæri. Það er óvirðing við bæjar- búa og geyma bílflök og bílhluta á almannafæri. Vakin er athygli á því, að bannað er að skilja eftir eða geyma úrgang á þann hátt að valdið geti skaða, mengun eða lýtum á umhverfinu. Þetta gildir jafnt um smærri sem stærri hluti, svo sem kerrur, bílhluta, bíiflök o.s.frv. Heilbrigðísnefnd er heimilt að láta fjarlægja númerslaus- ar bifreiðar og bílflök og annað sem telst til umhverfislýta, að undangenginni viðvörun, t.d. með álímingarmiða. Um þessar mundir límir heilbrigðisfulltrúi bláa aðvörunarmiða á númerslausa bíla og bílflök. Eigendum er gefinn viku frestur til að fjartægja bifreiðarnar og verði tilmælum ekki sinnt verða þær fjarlægðar á kostnað eigenda. Allar nánari upplýsingar veitir heilbrigðisfulltrúi á skrif- stofutíma í sima 7087, fax 7088. Skrifstofa Svæðisstjómar málefna fatlaðra á Vestfjörð- um verður lokuð vegna sumarleyfa starfsfólks frá 20. júlí til 4. ágúst. Ef erindi geta ekki beðið úrlausnar er hægt að hafa samband við formann Svæðisstjórnar, Magnús Reyni Guðmundsson, í síma 94-3360. í Bolungarvík á laugardaginn Gamlir og góðir vinir í heimsókn á ísafirði Félagar úr Fornbílaklúbbi (slands (bílar og menn) voru fyrir skömmu á átta daga ferðalagi um Vestfirði. Myndin var tekin þegar hópurinn gerði stuttan stans við Stjórnsýsluhúsið á ísafirði í síðustu viku. Hér getur að líta tvo bíla og fjóra menn úr Reykhólasveit- inni, sem voru í förinni, og einn heimamann á ísafirði sem kom að skoða. Eldri Landróverinn þeirra Reykhólamanna er einn sá elsti á landinu, ef ekki elstur, kominn yfir fertugt, og hinn litlu yngri. Mennirnir eru, talið frá vinstri: Ólafur Erlingsson frá Reykhólum, bræðurnir Unnsteinn og Guðmundur Ólafssynir á Grund, Pétur Bjarnason fræðslustjóri og varaþingmaður og áhugamaður um gamla bíla, sem kom að skoða (hann á þrítugan grænan Willy's í góðu standi), og Stefán Magnússon á Seljanesi. Bestu kveðjur í Reykhólasveitina! Tíðarfarið fratnan af hvort sem er, guði sé lof“. sumrinu, votviðri og rok, í þcssari búgrein eru iðu- spillti mjög fyrir dúntekju lega sveiflur, bæði af nátt- á Vestfjörðúm þetta árið. úrunnar völdum og mark- Sú er þó huggun harmi aðsaðstæðna, ogþvíekkert gegn, að sogn eins bónda vonleysi í bændum þótt illa sem hefur umtaisverða gangi þetta árið og sveifian dúntekju til búdrýginda, að njður á við sé dýpri og verri „það fæst ekkert fyrir hann en menn muna eftir lengi. Hollur er heimafenginn baggi SLATURFELAGIÐ BARÐIf PÓLLINN HF. Rafþjónusta Raftækjasala Rafhönnun Rafeindaþjónusta Siglingatæki SALA Sj ón varps tæki Myndbandstæki Hljómtæki ÞJONUSTA Viðgerðir á radio og hljómtækjum Viðhald rafeindabúnaðar veiða og vinnslu

x

Vestfirska fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.