Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 16.07.1992, Blaðsíða 7

Vestfirska fréttablaðið - 16.07.1992, Blaðsíða 7
 VESTFIRSKA ^_______ Fimmtudagur 16. júlí 1992 7 --1 FRÉTTABLAÐIP |= = Isafjarðarbíó Sýnd fimmtud. og föstud. kl. 9 NJÓSNABRELLUR ^JDMPANY BU.SJNESS Þeir Gene Hackman og Mikhail Barysníkovfara hér aldeilis á kost- um íþessari skemmtilegu grín-spennumynd. Þeir njósna bæði fyrir austur og vestur, en taka höndum saman og snúa á báða aðila. „COMPANY BUSIXESr - SPENNANDI - FYNDIN - FRfiBJER! AA»lhlutvprk- fipnp Harkman na Mikhail Barvsnikov. Sýnd sunnud. og mánud. kl. 9 David Giler, sem gerði myndirnar Alien 1 og 2, kemur hér með eina frábæra stórspennumynd. „Taking of Beverly Hills" er mjög vel Sýnd á næstunni IKROPPUM LEIK KEITH CARRADINE KIM GREIST HARRY DEAN STANTON „PAYOFF", þrumu spennumyndméð Keith Carradine og Kim Greist. „PAYOFFu, mikill hasar og spenna um mann íhefndarhug. „PAYOFF", spennumynd sem kemur skemmtilega á óvart. Aðalhlutverk: Keith Carradine, Kim Greist og Harry Dean Stanton. Framleiðandi: Douglas Cook. Leikstjóri: Stuart Cooper. MYNDIN ER BYGGD Á SÖGUNNI „PAYOFF" EFT1R RONALD T. OWEN. SJALLINN Fimmtudagskvöld 20-01 Pöbbinn opinn i8ár Föstudags- og laugardagskvöld HÖRKUBALLHELGI með Galíleo á stórdansleikjum á föstudags- og laugardagskvöld í sínu besta formi eins og vanalega Láttu sjá þig 18 ár Pöbbinn opinn sunnud., - miðvikud eins og vanalega 18 ár öll kvöldin Ungmennafélagið Afturelding í Austur- Barðastrandarsýslu heldur hina árlegu fjölskylduhátíð í Bjarkalundi um verslun- armannahelgina. Hljóm- sveitin Herramenn, með Hörð G. Ólafsson í farar- .broddi, mun halda uppi fjörinu á laugardags- og sunnudagskvöldi. Hátíðin hefst á föstu- dagskvöldtnu með diskó- teki fyrir þá sem vilja taka helgina snemma. Hljómsveítin Elísa mun troða upp og jafnframt hita upp fyrir Herramenn á laugardagskvöldinu. Yfir helgina verður hald- in karaoke-keppni, sem lýkur með krýningu sigur- vegara á sunnudagskvöld- inu. Fyrir yngri kynslóðina verður boðið upp á leiki á daginn og barnaball á sunnudeginum. Nægilegt svæði er til að tjalda á og hreinlætisað- staða til fyrirmyndar. Stutt er í hesta- og bátaleigu. Á Reykhólum er sundlaug með heitum pottum og gufubaði. ÓÐINN BAKARI BAKARÍ 0 4770 VERSLUN S 4707 r SMA HAMSTRAR ATHUGIÐ Vantar karlkyns hamstur fyrir hana Hamstrínu. s. 3267. ÓDÝR OG NÝSKOÐAÐUR Til sölu Daihatsu Charmant árg. 1981 ek. aðeins 70 þús. km. Tilbúinn til að fara hvert á land sem er, eða bara í snattið í bænum. Hs. 4554 vs. 3223. SAAB 99 GL ’81 til sölu nýkominn úr viðgerð fyrir 80 þús. Selst á 120 þús. S. 3351. TIL SÖLU BMX-hjól á kr. 2.000,- í toppstandi. S. 4178. MAZDA 626 ÁRG. 79 tii sölu, vel með farinn. S. 3215. e.kl. 5. VOLVO 240 GL sjálfsk. árg. '88. S. 3676 e.kl. 7. ÍBÚÐ TIL SÖLU 3ja-4ra herb. íbúð í tvibýlis- húsi að Austurveg 13. S. 3215. HÚS EÐA STÓR ÍBÚÐ óskast á leigu, helst ( Hnífsdal. Þarf að vera laus í lok ágúst í síðasta lagi. S. 4433. TAPAÐ Tapast hefur svart seðla- veski úr anddyri Túngötu 20. S. 4329. ÓSKA EFTIR 3ja til 4ra herb. eða húsi á leigu á ísafirði eða í Hnífs- dal sem fyrst. S. 4326 í kvöld, fimmtudags- kvöld. JEPPADEKK Til sölu 36“ radial Mudder, litið notuð. S. 4326 i kvöld. TIL SÖLU Subaru station ’83, ek. 114 þús. S. 6192 e.kl. 19. NÝLEGT RÚM til sötu, 1,20. V.s. 3122 eða 3663. FALLEGUR BILL Til sölu Subaru coupe 4x4 vínrauður árgerð 1988 5 gíra, ekinn 44. þús. S. 4667. PÖSSUN Óska eftir að fá að passa barn á aldrinu 1-2 ára. Uppl. gefur Eva í s. 3681. TIL SÖLU 9“ White spoke felgur 5 gata undan Suzuki Fox. Gott verð. S. 1484. Setjum VESTFIRSKT í öndvegi

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.