Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 23.07.1992, Blaðsíða 10

Vestfirska fréttablaðið - 23.07.1992, Blaðsíða 10
FYRIR SUMARFRÍIÐ! Filmur og landabréf Blöð og tímarit Púsluspil og spil BOKAVERSLUN JÓNASAR TÓMASSONAR Sími 3123, ísafirði lllllllllllllllllllllllllll VESTFIRSKA FRÉTT ABLAÐlÖJ RITSTJÓRN OG ÁUGLÝSINGAR: SÍMI 94-4011 • FAX 94-4423 HóteC Tíókaíunáur Vatnsfiröi - 451 Patreksfjöröur Sími 94-2011 - Farsími 985-31808 Fjölbreyttur matseðill alla daga Sérstakur 3ja rétta matseðill öll föstudags- laugardags- og sunnudagskvöld HóteC Fíókaíunáur Vatnsfirði - 451 Patreksfjörður Sími 94-2011 - Farsími 985-31808 Bjartsýni hjá Sláturfélaginu Barða — Fjölbreytt framleiðsla fyrir norðanverða Vestfirði Sláturfélagið Barði hf. á Þingeyri rekur nú kjötvinnslu í húsnæði Norðurtangans hf. á ísafirði þar sem kjötvinnsla HN var áður til húsa. VEST- FIRSKA leit þar inn í vikunni og hitti Gest Elíasson, kjöt- vinnslumann og verkstjóra. „Viðtökurnar við kjötvöru- num frá okkur hafa verið mjög góðar. Eftirspurnin hefur ver- ið gífurleg og ærið verk að framleiða fyrir þann markað sem við höfum. Við höfum nokkurn veginn undan en mættum samt vinna betur. Dreifingarsvæði okkar er frá Bolungarvík til Þingeyrar, þ.e. allur norðurhluti Vest- fjarða. Við seljum sagað kjöt, saltkjöt, kryddlcgið kjöt og hangikjöt. Einnig úrbeinum við nauta-, og kálfa- og lambakjöt. Við framleiðum álegg, kæfu, rúllupylsu og lambaskinku. Við erum að mmm Gestur Elíasson kjötvinnslumaður (lengst til hægri), ásamt hluta starfsfólks Barða hf. í kjötvinnsl- unni í Norðurtanganum. RUM MEÐ SPRINGDYNUM SVÖRT HVÍT EÐA KRÓMUÐ 90 cm 26.950 stgr. 105 cm 34.120 stgr. 120 cm 38.140 stgr. 140 cm 42.760 stgr. 160 cm 51.550 stgr. Hvíldarstóll með skammeli Sérhannaður fyrir aldraða Verð kr. 58.320 stgr. Berjatínurnar komnar RÁSADupt KROSSVIÐUR - 9 ^ gott verð tilboð b vfrð ^rmorð ÚI beyki ð aðe«» 19.990 stgr. PARKET í ÚRVALI JFE Byggingaþjónustan hf. Bolungarvík S. 7353 prófa okkur áfram með 1 lambaskinkuna því hún hefur ekki verið á markaði í langan tíma. Við framléiðum allt kjötfars og fiskfars sem selt er á svæð- inu, nema hvað Kaupfélag fs- firðinga selur eigin fram- leiðslu. Við seljum „lamba- kjöt á lágmarksverði", hálfan skrokk sagaðan niður í poka. Samstarfshópur um sölu á lambakjöti stendur fyrir þeirri sölu og er 15% niðurgreiðsla á því sem við fáum. Við erum með súrmat fyrir þorrann og allt sem þarf í kringum hann. Hér vinna sjö manns en við þyrftum að vera fleiri“, sagði Gestur. „Ég er mjög bjartsýnn á framtíðina. Þetta getur alveg staðið undir sér, rekstrar- grundvöllur kjötvinnslunnar er mj ög góður ef V estfirðingar taka vel við framleiðslu okkar. Samstarfið við Norðurtang- ann hefur gengið mjög vel“, sagði Gestur. -GHj. Mikios Vaczi í Slunkaríki Á laugardaginn, 25. júlí, verður opnuð sýning á verkum ungverska listamannsins Miklos Tibor Vaczi í Slunka- ríki á ísafirði. Miklos Vaczi er fæddur í Budapest 1956 og lagði fyrst stund á myndlistarnám við ungversku listaakademíuna. Eftir sex ára nám í Ungverja- landi hlaut hann 2ja ára styrk til náms við ríkislistaskólann í Amsterdam árið 1981 og býr nú og starfar í Hollandi. Á sýningunni í Slunkaríki, sem er 12. einkasýning Miklosar, sýnir hann 13 Ijós- myndaverk og hefur gefið sýn- ingunni heitið „CARNI- VAL“. Sýningunni lýkur sunnudaginn 16. ágúst. Mynd eftir Miklos Vaczi.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.