Alþýðublaðið - 15.10.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.10.1924, Blaðsíða 4
KE9y»USC2K,ll!lM en vegleysur, skógar og fen, þvi að i mannabyggðum eru engin lönd til. Hér a Nýja-íslandi er engin lifsvon á landi fyrir langan tima, en það eru til landar hér, sem segjast geta farið heim til íslands og sótt margar þús- undir af fólki. Getur verið, að þeir yilji gera það fyrir stjórnina hér og svo lika til að útvega sjálfum sér atvinnu af þvi i vinnuleysinu hér, en dottiö getur mór i hug, að þeir hinir sömu myndu kannske detta um eitt hvað á leiðinni sér óþœgilegt. Það má kann ske segja, að mér komi þetta litið við, þar sem ég er nú bráðum úr sögunni (yfir hálf-sjötugt), en mér finst, að ég vilji Islandl vel og öllu þvi fólki,jsem þar býr. Þess vegna hefi ég sett þetta hér fyrir utan alt, sem þó er ósagt." Maður sá, sem þetta skrifar, heitir Þórður Jónsson og er búinn að vera um 36 ár i Ameriku, nú siðast á Kýja-íslandi. Árið 1920 ætlaði hann að fara heim til Islands, en þegar til kom, var ait svo dýrt til ferðarinnar, að ,hann sa sér ekki fatrt að fram- kvæma það. Þar sem hann var orðinn svo fullorðinn maður, þá mátti hann ekki eyða öllu sinu, enda segir hann, að það hafl ekki veriö fyrir nema þá menn, sem áttu margar þúsundir, að hugsa til heimferðar. Hann getur þess einnig i bréfinu, að þegar hann skrifar þetta, 15. september, sé farið að gefa kúm á Nýja-íslandi, og ekki endi þaö fyrr en 1 mai i vor, svo að litið sé það betra en hér heima. Yfh> leitt lætur hann mjög illa yfir land- búnaðinum þar vestra og segir, að striðið hafi farið afarilla með fólk þar, og sé það alls ekki komið i samt lag qg nái sér ekki i mörg herrans ár enn þa. Hann segir, að það sé ekki hlaupið að þvi að verða rikur þar nú orðið, þött margir kann ske haidi það. Hann segist þekkja mjög vel ástsður manna i Manitoba, og er á honum að heyra, að það sé ekki sem glassi- legast alt laman. L. B. Umdaginnogveginn. Yiðtalstími Páls tannlæknis er kl. 10—4. Sjómannastofan. Sæmundur Jóhannesson konnari talar þar í kvðld kl. 8. Kirkjahljómleika ætlar Páll íaóifsson að halda annað kvöld ki. 9. Páll fer innan okamms utan (til Parfsai), og or þvi ekki að vita, hvenær aftor býðat tækltærl að njóta ágætrar Hstar hans. Er því vissara að sltja slg okki úr færí nú. Togararnir. Af fiskveiðum i ís komu f morgun togararnlr Skuli íógeti og EgUI Skalla- giímsson, báðir með góðan afla. Leiðrétting. Mishermt var það í blaðinu í gær, að togar- arnir Austri og Kári væru eign hf. >Ara íróða«, en átti að vera hf. >Kára<, sem nú hefir ból- festu f Viðoy, í gæzluTarðhald haafa verið cottir skipstjóri og stýrimaður á ^skófatnaðarskipinuc og auk þolrra íslendlngurinn, sem á þvi var. Þykir framburður þeirra við réttarrannsókn gruoSamleg- ur. Afengi hefir ekki fucdlst í skipinu vlð rannsókn nú, og segjast sklpverjar hafa kastað því í sjóinn. Ekki segjast þeir hafa komið annars staðar að landi en i Grindavik og á Sindi. Yel mtelt. »Guð hsfir ekkl ætlast tii, að nokkrir menn lifðu í alis nægtum, en aðrir hefðu ekki málungi matar.< Svö sagði séra Þorsteinn Jóhannesson I dómkirkjunni s. I. sunnudag. Var það skörulegt fiannmæli. Sjómaonafélagið. Félagar geta vltjað atkvæðáseðia til stjórnar- kosningar f Sjómannaféiaginu á afgrelðsiu Aiþýðublaðsins. i Nætarlæknir er f nótt Ðanfel Fjeldsted, Laugavogi 38, Sími 1561. Nýtt met í dómgreind, Einn af bæjarfulltrúum Hafnar- fjai&ar er öðru hvoru aö setja nýtt met í dómgreind. 1 vetur taldi hann þafi vera að ala á stéttaríg og úlfúö ao veita vérkamannafulltrdum hlutfallsrétt tll nefndarkoaninga (slá tillögu í þingskjolum alþingis frá i vetur). Okkar indlgo lltuða cheviot f kariœannv-, feimingar- og drengja fðt eru nú komln aftar f Austurstræti 1. Verð írá kr. 11.25 P*- meter. Asg. Gi Gunniaugsson & Co. Verðlækknn. Strausykur 55 aura l/i kg. HannesJónsson, Laugavegi 28. Spaðsaltað kjöt tunnan 187 kr. og 210 kr. Hannes Jónssoa Laugaveg 28. Takiö eftir! í dag og næstu daga sel ék>; strausykur á 1,15 pr. kg., ef tekin eru 5 kg. í einu. Símon Jónsson, Grettisgötn 28. Sími 221. í vor varö sami maður orðlaus af undrun yflr því svívirðilega at- ferli, l aö hreppur skyldi gera ítarlega tilraun til að bola manni burt úr hreppnum áður en hann yröi sveitlægur, en ao taka menn nauouga og flytja á sína sveit — þaö væri ekki nema eðli- legt og sjálfsagt eftir að menn væru búnir að þiggja styrk og missa rótt, úr því lög væru til þess. Hvort fulltrúi þessi er sneyddur allri tilflnDÍng til allra nemasjálfs sín, eða hann stendur í þeirri méiningu, að það fylgist að að missa rétt fyrir íátækrastyrk og að missa allar mannlegar tilfjnn- ingar, veit ég ekks. Rafni. Rltstjórl ®g ábjrrgðarraaðjr: Hallbjöra HalliórasoE. HtHgrtasi ISsaoiUstitoaar, lorgstftð&strwtl | -

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.