Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 20.08.1992, Blaðsíða 4

Vestfirska fréttablaðið - 20.08.1992, Blaðsíða 4
VESTFIRSKA Fimmtudagur 20. ágúst 1992 FRETTABLAÐIÐ J= VIDEO DIAMOND SKULLS Hugo Buckton á flest þaö sem hugurinn gimist, fallega eigin- konu, aðalstign og völd í pen- ingaheimi Lundúna. Eöa svo virðist á yfirboröinu. Hann logar nefnilega af afbrýðissemi og grunsemdum um að eiginkonan Ginny haldi við starfsfélaga. Að lokinn mikilli veislu kvöld eitt sest Hugo undir stýri og ekur síðan yfir unga konu. Hann fyll- ist skelfingu og flýr af slysstað en farþegarnir sverja þess dýr- an eið að þegja yfir þessu. Grun- semdir vakna þó. Var þetta slys? Eða reyndi Hugo að myrða eiginkonu sína. THE WIZARD Fred Savage sem leikur í sjón- varpsþáttunun „Bernskuárin“ á Stöð 2 er lagður af stað í sina mestu ævintýraferð, þvert yfir Bandaríkin á puttánum og hér er mikil spenna og ævintýri. Gorey (Fred Savage) er 13 ára og þreyttur á fjölskyldunni. Pabbinn er búinn að reka stjúp- móðurina burt, stóribróðir er of- beldisseggur og litli bróðir, sem er átta ára, hefur ekki sagt auka- tekið orð í sjö mánuði - nema eitt: „Kalifornía“!Corey ákveður að gera eitthvað fyrir Jimmy. Þeir leggja af stað saman til Kalifomíu og ferðin er bæði spennandi og viðburðarík. «tua« mn s»lai tK ■ BtAU títjww^ Þúsundir titla í gífurlega rúmgóðu húsnæði JR VÍDEÓ Mánagötu 6 S 4299 Frosti hf. í Súðavík 50 ára Endurbætur HESTUR Til sölu 7 vetra klárhestur með tölti, ekki fyrir ovana. Uppl. í s. 4686 (Linda). Halldór Jónsson (Dóri Jóns), fyrrverandi skrifstofustjóri Frosta hf. tók einnig hraustlega til matar síns eins og vænta mátti af manni með hans vaxtarlag. KETTLINGAR fást gefins. Sími 3736 í hádeginu og á kvöldin. Hljómborg sf. ® 3072 Auðunn Karlsson, stjórnarformaður Frosta hf. og yfirverk- stjóri, og Ingimar Halldórsson, framkvæmdastjóri, standa hér sveittir við að grilla ofan ■ mannfjöldann. Jóhann R. Símonarson (Jói Sím), skipstjóri á Bessanum, gerði matnum góð skil, sem var hans von og vísa. Grjónótek á Nauteyri Dansleikur verður hald- inn í Félagsheimilinu á Nauteyri á laugardags- kvöldið. Hinn landsþekkti plötusafnari og plötusnúð- ur Sigurjón Samúelsson á Hrafnabjörgum mun sjá um fjörið og raða á fóninn plötum úr einu mesta plötusafni landsins, sem hann er löngu orðinn kunn- ur fyrir. Grjónótekið (diskótekið) hefst kl. 23 og verður haldið uppi fjöri til morguns. -GHj. SMA IÓDÝRT Unglingahúsgögn til sölu. Einnig fataskápur úr furu. Sími 3704 á kvöldin. Skrifstofustjórinn, Steinn Ingi Kjartansson, var allvígalegur við kjötbakkann, en hann var líka við grillið með Auðuni og Ingi- mar. Myndbandstæki kr. 29.900 stgr. Hljómplötur med 40% afslætti Video-upptökuvél kr. 59.800 stgr. Hljómtæki, ferdatæki, vasadiskó Hljómborg, Hrannargötu 2, ísafirði, sími 3072 í tilefni af 50 ára afmæli Frosta hf. í Súðavík sl. mán- udag héldu stjórnendur fyrir- tækisins almenna grillveislu í hlíðunni, fyrir Súðvíkinga og gesti og gangandi. Tjaldað hafði verið umhverfis bílast- æðin framan við frystihúsið og komið þar fyrir borðum og stólum. Stóðu síðan forráða- menn Frosta hf. sveittir við að grilla pylsur og nautasteik ofan í mannskapinn. Allir fengu fylli sína af mat og öl- föngum og mikill mannfjöldi sótti veisluna eins og sjá má af myndunum. Skip Frosta, þeir Bessi, Kofri og Haffari, voru öll í höfn og var hærinn fánum prýddur í tilefni afmælisins. -GHj. Mikill mannfjöldi sótti grillveisluna og sést hér hluti gestanna. á Sævangi Sævangur á Ströndum. Nú er utinið af fullum krafti við pð einangra og klæða utan félagsheimilið Sævang á Ströndum. „Húsið var mjög illa far- ið að utan og það varð að taka það í gegn. Félögin í Kirkjubólshreppi eiga húsið, Ungmennafélagið, Lestrarfélagið, Kvenfélag- ið og sveitaríélagið sjálft. Húsið var vígt 1957 en bygging þess hófst 1953. Sævangur hefur í gegnum árin verið helsti samkomu- staður Strandamanna", sagði Hildur Björnsdóttir húsvörður í samtali við blaðið. -GHj.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.