Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 03.09.1992, Blaðsíða 11

Vestfirska fréttablaðið - 03.09.1992, Blaðsíða 11
VESTFIRSKA FRÉTTABLAPIÐ |. Fimmtudagur 3. september 1992 11 Ísafjarðarbíó Sýnd fimmtudag og föstudag kl. 9: BARAÞU Andrew Kelly McCarthy Preston Toppleikarar í fjörugri og splunkunýrri gamanmynd. í friunum getur allt gerst. Clifford er i frii með kærustunni sinni. Þegar önnur kona kemur i spilið breytist Sýnd sunnudag og mánudag kl. 9: OSYNILEGIMAÐURINN Women want him for his wit. Tlii C.I.A. wants him for his body. ADMídc wants is his ÓSÝNILEGI MAÐURINN - dúndrandi skemmtun til enda. ÓSÝNILEGI MAÐURINN - með Chevy Chase og Daryl Hannah. ÓSÝNILEGI MAÐURINN - gerft af John Carpenter. Á næstunni Þeir cferðu. allt xritlaust tiér um dacjinn Nú eru þeir komnir aftur! UPPLYFTING UPPLYFTING UPPLYFTING UPPLYFTING Brjálað ball með einni skemmtilegustu danshljómsveit á íslandi í dag Gamla góða upprunalega bandið! FÖSTUDAGS- OG LAUGARDAGSKVÖLD KL. 11-03 Þú mætir 18 ár => ^ co j O <N (/> •” CÖ Œ CC c LU < E > 3 « ^ ^ k> X Z ± 'O o « CQtJ CO 2 SJALLINN Pöbbinn opinn fimmtudagskvöld til sunnudagskvölds til kl. 1. 03 - B æj arráð sfundirnir orðnir eitt þúsund — Bolungarvík kaup- staður í átján ár W o n *o | BOLUNGARVÍK Þúsund- asti fundur hæjarráðs Bolung- arvíkur var haldinn á laugar- daginn að viðstöddu fjöl- menni. Allir þeir, sem setið hafa í hæjarráði og sveitar- stjórn Bolungarvíkur og til náðist og ekki hoðuðu forföll, mættu á fundinn. Á fundinum afhenti Ólafur Kristjánsson, bæjarstjóri, Guðrúnu Pálmadóttur, ekkju Guðmundar Kristjánssonar, fyrsta bæjarstjóra Bolungar- víkur, og fjölskyldu hennar o Fjölskylda Guðmundar heitins Kristjánssunar með málverkið af honum: Frá vinstri Guðrún Pálmadóttir, Kristján Jón Guð- mundsson, og börn hans, þau íris Björg, Birgitta og Guðmund- ur, og kona Kristjáns, Drífa Gústafsdóttir. málverk af Guðmundi eftir Sigurð Sigurðsson listmálara. Einnig tilkynnti Ólafur Þór Benediktsson, formaður bæjarráðs, að bæjarráð hefði ákveðið á fundinum að láta reisa minnismerki um drukkn- aða sjómenn í Bolungarvík. Síðan voru öllum boðnar ríku- legar veitingar. -GHj. Síðasta hreppsnefnd Hólshrepps sem sat 1968-1972: Frá vinstri eru þeir Karvel Pálmason, Hálfdán Einarsson, Guðmundur Agnarsson, Jónatan Einarsson, Valdimar Lúðvík Gíslason, Elías Hóim Guðmundsson, og Ólafur Kristjánsson.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.