Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 10.09.1992, Blaðsíða 1

Vestfirska fréttablaðið - 10.09.1992, Blaðsíða 1
Y1 m FIí (Sl h FRÉTTABLAÐIÐ | Byggt við Súðavíkurkirkju Súðavíkurkirkja. Smiðir eru að vinna í viðbyggingunni. Nú er verið að byggja við Súðavíkurkirkju. Að sögn Salbjargar Þorbergsdóttur, formanns sóknarnefndar, verður í viðbyggingunni skrúðhús, altari og gangur til að komast niður í kjallara. „í kjallaranum, sem er ein- ungis undir viðbyggingunni, verða snyrtingar og geymslur. Það var engin snyrting eða vatn í kirkjunni og verður mikil bót að þessari framkvæmd. Nú hefur vatn verið lagt í kirkjuna", sagði Salbjörg í samtali við blaðið. Súðavíkurkirkja var áður á Hesteyri í Jökulfjörðum og var reist þar 1899. Aðalvíkur- sókn var þar með skipt í tvennt. Norðmaðurinn Markus C. Bull. sem átti og rak hval- veiðistöð innan við Hesteyri (á eyri sem nefnd hefur verið ýmsum nöfnum, Kálfeyri, Stekkeyri eða Hekleyri), gaf Hesteyringum kirkju þessa og lét flytja hana inn tilhöggna frá Noregi. Hesteyrarsókn náði yfir Hesteyri, Strandirog Fljót. Síðasti ábúandinn flutt- ist frá Hesteyri 1952 og árið 1960 var þessi kirkja rifin og flutt til Súðavíkur þar sem hún var reist að nýju. Ekki voru allir sáttir við þá ráðstöfun. Sumarið 1969 var komið fyrir minnisvarða á grunni Hesteyr- arkirkju að tilhlutan biskups. I honum er önnur koparklukk- an sem var í Hesteyrarkirkju, en hún er frá árinu 1691. A eirskjöld eru svo rituð nöfn þeirra sem í garðinum hvíla. -GHj. Stöðugt er unnið að því að gera Óshlíðarveg öruggari fyrir grjóthruni með því að setja upp grjótgildrur, bæði vírnetskassa og svo staura með stálneti strengdu á milli. Að sögn Kristins Jóns Jóns- sonar, rekstrarstjóra Vega- gerðarinnar á Vestfjörðum, hafa þessar varnir gefist vel. „Kassarnir hafa reynst ágætlega til varnar hruni úr bökkum og að varna því að grjótrusl sé á veginum. Netin eru fyrir stærra grjót sem kem- ur lengra að, ofan úr fjalli. Hvort tveggja hefur reynst nokkuð vel, en alltaf fer eitthvað grjót fram hjá þessu. Það er stefnt að því að láta svona gildrur við veginn alls staðar sem hættur eru og talin er þörf á. Vegskálar, eins og þeir tveir sem fyrir eru, koma ekki í bráð, því fé til fram- kvæmda var skorið niður. Maður veit ekkert hvað verð- ur með þá. Þessar gildrur hafa verið viðhaldsfrekar því grjótflug hefur verið mikið ofan úr klettum uppi í fjalli í sumar á Óshlíð. Það hefur því mætt verulega á netunum og hafa þau látið á sjá. Fyrir kemur að grjót fer í gegnum netin eða yfir þau og þrír ljósa- staurar hafa eyðilagst í sumar vegna þess“, sagði Kristinn Jón í samtali við blaðið. -GHj. Verjur á Óshlíð - koma að góðum notum, segir Kristinn Jón Vegagerðarmenn að störfum við klettinn Húfu fyrir utan Haid á Oshlíð sl. laugardag. Á mvndinni eru þeir Sveinbjörn Vetur- liðason, Sófus Magnússon og Kristinn Friðriksson að setja grjót í vírnetskassa. Grjótið er lábarið og sótt ofan í fjöruna á Óshlíð- inni. Kjördæmisráð Sj álfst æ ðisflokksins: Geirþrúður Charles- dóttir tekur við formennsku af Einari Oddi Á aðalfundi Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins um helgina lét Einar Oddur Kristjánsson á Flateyri af starfi formanns í ráðinu. Geirþrúður Charlesdóttir á ísafirði var kjörin í hans stað. Aðrir í stjórn eru: Björg Guðmundsdóttir, Bolungarvik, ritari, Auðunn Guðmundsson, Hnífsdal, gjaldkeri, Gísli Ólafsson, Patreksfirði, varaformaður, og Þórir Guðmundsson, Þingeyri, meðstjórnandi. POLLINN HF. 3092 Rafþjónusta Raftækjasala Rafhönnun Rafeindaþjónusta Siglingatæki Kælitæki © SALA Aðvörunarkerfi vegna bruna og innbrots ÞJONUSTA Uppsetning og viðhald rafeindabúnaðar IFIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1992 29. TÖLUBLAÐ • 18. ÁRGANGUR SÍMI 94-4011 • FAX 94-4423 VERÐ KR. 150 — Hvar er Kalli Steini? / „Eg hef alveg strikað yfír stjórnmálin - segir Karvel Pálmason í Kallastofu Karvel Pálmason við mynd sem hann er að ramma inn. Myndin er eftir Bolvíkinginn og listamanninn Bjarna Ketilsson. BOLUNGARVÍK Karvel Pálmason, fyrrver- málin, eins og allt annað andi alþingismaður Vest- sem ég hafði fyrir stafni firðinga og formaður áður. Nú er ég farinn að Verkalýðs- og sjómanna- hugsa um sjálfan mig. Það félags Bolungarvíkur í má segja að ég hafi komið þrjátíu og þrjú ár, sat á Al- mér upp einskonar ör- þingi í tuttugu ár samfellt, yrkjaathvarfi hér í kjallar- utan hvað í kosningunum anum og ég kalla það 1978 náði hann ekki kjöri, Kallastofu, Hér hef ég en flaug svo inn í desem- komið mér upp smíðaað- berkosningunum 1979. stöðu en það notast mér lít- Karvel hætti þingmennsku iö vegna þessaö þörfin fyrir vorið 1991 og hefur heldur innrömmun virðist vera verið hljótt um hann síðan. mikil og ég fæst við það að VESTFIRSKA sótti Kar- nafninu til. Það gæti trú- vel heim í Kallastofu í lega verið mikið að gera kjallara Verkalýðshússins fyrirmennsemeruafkasta- í Bolungarvík, þar sem miklir." hann hefur komið sér upp - Saknarðu ekki hrepp- smíðastofu. snefndarstarfanna, þing- Spurning:-HvarerKar- mennskunnar og verka- vel Pálmason? lýðsmálanna? „Hann er hér enn og „Auðvitaðsaknarmaður verður það vonandi áfram þess. En menn geta ekki sem lengst. Á honum hefur upplifað eldri tíma og ein- engin breyting orðið, að ég hvern tíma verða menn að vona.“ hætta og skynja sinn vitjun- - Hvernig er heilsan? artíma og hætta tímanlega, „Heilsufarið er svona áður en þeir verða allt of þokkalegt, miðað við það gamlir og útbrunnir og úr- sem búast mátti við. Maður eltir. Ég vona að ég hafí tórir." gert það.“ - Hvað hefur þú verið að gera síðan þú losnaðir úr Eftir að hafa fengið sér þinginu? súkkulaði úr dós og ritað í „Ég hcid að það sé eðii- gestabók Kailastofu (sem legurgangurlífsins.aðþeir Karvel krefst að allir geri, sem hætta afskiptum af annars fá menn ekki að fara stjórnmálum dragi sig í hlé út) kvaddi blaðamaður og leyfi öðrum að taka við, Karvel Steindór Ingimar hvort sem þeir eru betri eða Pálmason og var nokkurs verri. Það er svo mat vísari um hagi hans nú. manna hverju sinni. Ég hef alveg strikað yfir stjórn-

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.