Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 01.10.1992, Blaðsíða 1

Vestfirska fréttablaðið - 01.10.1992, Blaðsíða 1
Togarinn Sölvi Bjarnason kom í land í fyrradag með um 50 tonn af þorski, sem unninn verður næstu daga. „„ , Bildudalur: Leigan framlengd til 1. nóvember Islandsbanki keyrði okkur í gjaldþrot, segir Halldór Hermannsson -bls. 7 Nefbrotinn á skólalóðinni á ísafírði - baksíða Betra síma-, sjónvarps- og útvarps- samband við skipin á miðunum - bls. 2 Mörthu og Búbba þakkað á aðalsafnaðar- fundi - bls. 4 Foreldrar mínir sváfu þar í lok- rekkjum, segir Sverrir Hermannsson bankastjóri -bls.6 Lögreglan leysir deilu um jakka - bls. 6 Á fundi skiptaráðanda þrotabús Fiskvinnslunnar á Bíldudal hf. og forráöamanna Utgerðarfélags Bílddælinga hf., sem haldinn var nýlega, var ákveðið að framlengja samning um leigu ÚB á rekstrinum til 1. nóvember. Skarphéðinn Þórisson bú- stjóri sagði að finna þyrfti framtíðarlausn á málum þrotabúsins. „Það er takmark- að hvað hægt er að halda Ásmundur Stefánsson. for- seti Alþýðusambands fslands. lýsti því yfir á miðstjórnar- fundi ASI í gær, miðvikudag, að hann muni ekki gefa kost á sér sem forscti samtakanna áfram á þingi þeirra nú í haust. Hafa menn velt fyrir sér hver muni taka við af honum. Hafa svona dæmi gangandi, því þrotabúinu ber að koma eign- unum í verð og það er verið að vinna í því þó hægt gangi", sagði Skarphéðinn. Fólkið sem starfar hjá Út- gerðarfélaginu er mjög ugg- andi um sinn hag eins og gefur að skilja. Togarinn Sölvi Bjarnason kom inn til Bíldu- dals á þriðjudagsmorguninn með um 50 tonn af þorski, scm verður unninn í fyrirtækinu hæft í því að hann myndi fara í forsetaslaginn hjá ASÍ. „Ég hef haft þá áráttu að vilja takast á við félagsleg vcrkefni, hvað stór sem þau eru. Ef það kcmur í ljós að ég hafi einhvern verulegan stuðn- ing til að taka við af Ásmundi. þá hlýt ég að hugsa mig vand- lega uni. Félagsmálavafstrið næstu daga. Óvíst er með það hvort leig- an veröur framlengd eftir I. nóvember, en það verður að teljast frekar ólíklegt. Það er því ósk íbúa Bíldudalsað hægt verði að leysa þetta ófremdar- ástand á einhvern hátt sem fyrst. að ræða þetta út frá því sjónar- miöi". sagði Pétur Sigurðsson, forseti Alþýðusambands Vest- fjarða og formaður verkalýðs- félagsins Baldurs á ísafirði, í samtali við blaðið. -GHj. Róberl SchmUll. Tekur Pétur Sigurðsson við af Asmundi sem forseti ASÍ? eldist ekkert af mér og ég tel mig hafa yfirsýn yfir málefni verkafólks og samtaka þess. Þar þarf ýmislegt að gera til þess að hreyfingin sé sterk og skili þeim árangri sem vcrka- fólk á íslandi ætlast til af henni", sagði Pétur. - Þú gefur þá kost á þér? „Það er auðvitað enginn einn maður sem ákveður það að fara í framboð í þetta emb- ætti. Hann leggur ekki af stað fyrr en hann hefur vissu um stuðning. Það er ekki komiö að því marki enn, að hægt sé Pétur Sigurðsson. helst komið upp nöfn Péturs Sigurðssonar á ísafiröi, for- seta ASV, Grétars Þorsteins- sonar, formanns Trésmiðafé- lags Rcykjavíkur, Guðmund- ar Þ. Jónssonar, formanns Iðju, og Láru V. Júlíusdóttur, framkvæmdastjóra ASÍ. Einnig hefur Björn Grétar Sveinsson, formaður Verka- mannasambands íslands, verið nefndur til, cn hann af- tckur með öllu að hann bjóði sig fram til forseta ASÍ. VESTFIRSKA spurði Pétur Sigurðsson hvort eitthvað væri ”T POLLINN HF, g 3092_________________ Rafþjónusta Raftækjasala Rafhönnun Rafeindaþjónusta Siglingatæki Kælitæki SALA ÞJÓNUSTA Ljósritunarvélar Viðgerðir og viðhald á Myndsendar (faxtæki) skrifstofubúnaði og Reiknivélar fjarskiptatækjum IFIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1992 132. TÖLUBLAÐ • 18. ÁRGANGURí SÍMI 94-4011 • FAX 94-4423 VERÐ KR. 150 Skutull með 100 tonn Á mánudaginn landaði Skutull ÍS um 100 tonnum at rækju eftir 24ra daga veiðiferð og er verðmæti aflans áætl- að 15 milljónir króna. Aflann fékk skipið djúpt norður af Vestfjörðum, á 60 mflunum og útí Kantinum. Hluti rækj- I unnar er frystur um borð i 1 kg pakkningar fyrir Japans- [ markað og fór fjórði hluti aflans í þannig pakkningar. 20 tonn voru einnig lausfryst um borð og var hluti þeirrar rækju soðinn. Afgangur aflans, 55 tonn, fór í vinnslu í Básafell hf. á ísafirði á 90 kr/kg. I -GHj. Bridge: Heimsmeistararnir spila á ísafírði um helgina Eins og kom fram í Vestfirska um daginn eru heims- meistararnir í bridge i Japan i fyrra væntanlegir til ísafjarðar nú um helgina. Þeir spila hér til heiðurs Guðmundi M. Jónssyni, sem varð 75 ára fyrir skömmu og hélt sjálfur upp á afmælið með því að verða Vest- fjarðameistari í tvímenningi. Annað kvöld spila heimsmeistararnir tvo 20 spila leiki, annan við sveit afmætisbarnsins og hinn við sveit ungu mannanna sem urðu Vestfjarðameistarar í sveitakeppni nú í sumar. Á laugardaginn verður síðan tvímennings- keppni með þátttöku heimsmeistaranna, og hefst spila- mennskan kl. 11. Áætlaður spilafjöldi er 45-62 spil og er öllum heimil þátttaka. Góð verðlaun eru í boði. Arnar G. Hínriksson lögmaður á ísafirði mun vera helsti skipuleggj- I andi þessa einstæða bridgeviðburðar á Vestfjörðum. Bridgeáhugamenn eru hvattir til að koma og fylgjast með í Stjórnsýsluhúsinu á föstudagskvöld og laugardag. Sýslumannsembættin á ísafírði og í ekki sameinuð að þessu sinni Sýslumenn eru of margir, að áliti dómsmálaráðuneytis. Til umræðu kom við undirbúning fjárlaga fyrir næsta ár, að sameina embætti sýslumannanna á ísafirði og í Bol- ungarvik. Ekki verður þó af sameiningunni að sinni, en til þess kemur vafalaust fyrr en síðar, bæði hér vestra og víða um land, að sögn ráðuneytisins. FLUGFELAGIO ERNIR P ISAFIROI Sími 94-4200 Daglegt áætlunarflug um Vestfirði Leiguflug innanlands og utan Fimm til nítján farþega vélar Sjúkra- og neyðarflugsvakt allan sólarhringinn

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.