Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 01.10.1992, Blaðsíða 9

Vestfirska fréttablaðið - 01.10.1992, Blaðsíða 9
VESTFIRSKA ____^_ Fimmtudagur 1. október 1992 9 ---1 FRÉTTABLAÐIP |— ---- -- — VESTFIRSKA fréttablaðið - Stœrra og efnismeira blað Þakkir Ég vil þakka öllum sem veittu mér stuön- ing vegna þátttöku minnar á Ólympíuleik- unum í sumar. Stuöningur ykkar var mér mikils viröi. Helga Sigurðardóttir, sundkona. Kona óskast til aö taka aö sér barnagæslu og létt heim- ilisstörf frá hádegi virka daga. Búum í Holtahverfi. Upplýsingar veitir Áslaug í síma 4111 á daginn og 3915 á kvöldin. Fjölgar um nær 20% M í Ogurhreppi Hinn 1. desember sl. voru 36 íbúar í Ögurhreppi í Djúpi. Að sögn Haíldórs Hafliðason- ar, hreppstjóra og oddvita í Ögri, hefur íbúum fjölgað um fjóra síðan. 4ra manna fjöl- skvlda hefur flutt að Birnu- stöðum í Laugardal er hún nú með lögheimili í hreppnum. Er það 11,1% fjölgun íbúa. Einnig hefur Sigurjón Sam- úelsson á Hrafnabjörgum í Laugardal fengið ráðskonu meðtvöbörn. Ef þau eru talin með hefur íbúum í Ögur- hreppi í vetur fjölgað um 7 eða 19,4%. -GHj. Stútur á Þingeyri Rétt fyrir kl. sex á sunnu- dagsmorgun var tilkynnt til lögreglu á ísafirði um ölv- aðan ökumann á Þingeyri. Lögregla fór vestur og hafði upp á ökumanninum ogfærði hann til blóðprufu. -GHj. Tvær lykla- kippur í óskilum hjá iögreglu ÍSAFJÖRÐUR Lögreglan á ísafirði bað VESTFIRSKA að koma því á framfæri. að tvær lyklakippur væru á stöðinni í óskilum og hefðu þær ver- ið í vörslu hennar talsvert lcngi. Á annarri kippunni, sem fannst við Grunnskólann á ísafirði, nánar tiltekið á bak við gamla barnaskól- ann, eru þrír lyklar. Lykla- kippan er merkt sjaldgæfu kvenmannsnafni. Á hinni kippunni eru bíl- lyklar úr Subaru og eru margir lyklar á henni. Á hcnni er sérkennilegt merki úr sjávarútveginunr. Eigendur lyklanna geta vitjað þeirra á lögreglu- stöðina á ísafirði. -GHj. NYR OG BREYTTUR MITSUBISHI LANCER Verð frá kr. 947.000 (stallbakur) Verð frá kr. 1.207.000 (langbakur) Verð frá kr. 1.319.000 (4x4 langbakur) Hér þarf ekki hástemmd lýsingarorð, Lancer talar sínu máli. Reynsluakið og dæmið sjálf. SÝNUM UMHVERFINU H0LLUSTU ÖRYGGI VÖRUVÖNDUN ENDING A MITSUBISHI MOTORS OPIÐ: MÁNUD.-FÖSTUD. KL. 10-18 LAUGARD. KL. 10-14 BÍLASALAN ELDING s/f Skeiði 7, 400 ísafirði, sími 94-4455, Fax 4455 0 HEKLA TRflUST FYRIRTÆKI

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.