Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 08.10.1992, Qupperneq 1

Vestfirska fréttablaðið - 08.10.1992, Qupperneq 1
VI EST FIí tsi Kl | FRÉTTABLAÐIÐ 1 Dýrafj arðarbrú opnuð í annað sinn Samgönguráðherra, Halldór Blöndal, klippir á borða og opnar Dýrafjarðarbrúna formlega fyrir umferð, þótt almenningur hafi ekið yfir hana í 17 mánuði, eða frá því í maí 1991. Hjá ráðherranum stendur Helgi Hallgrímsson vegamálastjóri og heldur fyrir hann borðanum. Sjá nánar á bls. 3. 40 jeppar á Bíldudal Hann viðurkennir að hafa kosið D-listann og Matthías Bjamason - „ég er í eðli mínu sjálf- stæðis- maður“, segir Kristinn H. Gunnarsson alþingis- maður - bls. 6,7 og 8 Fíkniefnasím- svari hjá lög- reglunni á ísa- fírði - bls> 5 Hreppsnefnd Broddanes- hrepps kærð til félagsmála- ráðuneytis - bls. 2 Schwarzen- egger fékk sér humar - bls. 4 Björn E. Haf- bergáFIateyri skrifar um samhljóm sláttuvéla - bls. 9 Bílddælingar eiga 40 jeppa- bifreiðar og kringum 80 fólks- bifreiðar, samkvæmt gróflegri talningu. Jeppaeign Bíld- dælinga hlýtur að teljast óvenjumikil miðað við fólks- Ekkert atvinnuleysi er á Tálknafirði um þessar mundir og hefur hraðfrystihúsið aug- lýst eftir fólki til starfa. Togar- inn landaði nýverið 50 tonnum af karfa og þorski eftir mánað- arslipp. Foreldrar og börn sem eru í íþróttafélagi Bílddælinga hafa unnið hörðum höndum undanfarið við gerð sparkvall- ar í kauptúninu. Um síðustu helgi var lokið við að steypa völlinn, sem er 25 x 30 metrar. fjölda, sem er rúmlega 300. Jeppunum hefur fjölgað um tíu í bænum á þessu ári, og getur það ekki talist lítið. Fólksbílar eru um 80, þannig að bílaeign Bílddælinga er alls Aðeins eru 7 útlendingar starfandi hjá fyrirtækinu, oger það með minnsta móti. Verka- lýðsfélögin vilja láta kanna vinnuafl hérlendis áður en út- lendingum er veitt atvinnu- leyfi. Ekki virðist vera þörf Völlurinn, sem er við hafn- argarðinn, kemur til með að auka áhuga og bæta aðstöðu boltaunnenda á Bíldudal. Settar verða upp körfur og mörk á völlinn og hann girtur af. Hugsanlega verður hægt að um 120. Auk þess er vélsleða- eign bæjarbúa töluverð, því að um 20 sleðar eru á staðnum, en voru um 30 fyrir þremur árum. fyrir útlendinga á þessum síð- ustu og verstu tímum. Línubátar hjá Þórsbergi hf. eru byrjaðir á veiðum þannig að atvinnuástandiðið helst áfram í góðu horfi. nota hann sem skautavell yfir vetrarmánuðina. Þá má gera ráð fyrir að hann verði notað- ur á stórhátíðum undir sam- komur og leiki. Tálknafjörður: Auglýst eftir fólki í vinnu Bíldudalur: POLLINN HF. S 3092 Rafþjónusta Raftækjasala Rafhönnun Rafeindaþjónusfa Siglingatæki Kælitæki © SALA Ljósritunarvélar Myndsendar (faxtæki) Reiknivélar ÞJONUSTA Viðgerðir og viðhald á skrifstofubúnaði og fjarskiptatækjum IFIMMTUDAGUR 8. 0KTÓBER 1992 33. TÖLUBLAÐ • 18. ÁRGANGUR SÍMI 94-4011 • FAX 94-4423 VERÐ KR. 15« Mikil ölvun á fímmtudagskvöldið ÍSAFJÖRÐUR Að sögn lögreglu á ísafirði var mikil ölvun í bænum á fimmtudagskvöldið í síðustu viku. Ölvaður maður braut rúðu í heimahúsi og var málinu lokið með sátt milli rúðu- brjótsins og húseigandans. Menn voru einnig að slást á Kaupfélagsplaninu og af- greiddi lögregla þau mál á staðnum. -GHj. Kátir kafarar í Tjaldanesi vid Arnarfjörð Þessir kafarar voru fyrir helgina að kafa við Ijósleiðarann sem Póstur og sími var að leggja yfir Arnarfjörð i sumar. Hafa þeir unnið stöðugt við verkið síðan um mánaðamótin júni-júlí. Að sögn Kjartans J. Haukssonar, verktaka í köfunarþætti verksins, þurftu þeir að hagræða kaplinum og festa hann við sjávarbotninn þar sem klappir eru og grafa hann ofan í botninn þar sem það var hægt. Er þetta eingöngu gert við landtök kapalsins, en þau eru sex í Arnarfirði; tvö við Bíldudal, tvö á Langanesi og tvö við Tjaldanes. Að öllu eðlilegu þurfa þeir ekki að fara dýpra en á 30 metra dýpi. „Þetta er virkilega skemmtilegt verk- efni og það er sérstaklega gaman að vinna með þessum mönnum sem eru í þessu, sérstaklega íslendingunum. Það er ánægjulegt að Vestfirðingar skuli einnig taka þátt í þessu verki“, sagði Kjartan í samtali við blaðið. Kjartan J. Hauksson, Axel Jóhannsson ogGrétar Grétars- son í fjörunni á Tjaldanesi við Amarfjörö þar sem annað landtak Ijósleiðaranna kemur á land. ísfiröingurinn kjart- an J. Hauksson sér um alla köfunarvinnu fyrir Póst og síma um land allt. -GHj. FLUGFÉLAGIO ERNIR P ÍSAFIROI Sími 94-4200 Daglegt áætlunarflug um Vestfirði Leiguflug innanlands og utan Fimm til nítjan farþega vélar Sjúkra- og neyðarflugsvakt allan sólarhringinn

x

Vestfirska fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.