Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 08.10.1992, Blaðsíða 11

Vestfirska fréttablaðið - 08.10.1992, Blaðsíða 11
VESTFIRSKA FRÉTTABLABIÐ |. Ísafjarðarbíó Sýnd fimmtudag, föstudag og mánudag kl. 9 METAÐSÓKNARMYNDIN BATMAN SNÝR AFTUR BATMAN RI.TURNS „Batman Returns11 setti heimsmet íað- sóknþegarhúnvar frumsýnd ÍBanda- ríkjunum, sló öll að- sóknarmet þegar hun var sýnd í Bret- landi-núerkomið að islandi! Sömu framleiðend- ur, sami leikstjóri og toppleikarar bæta héraldeilisum bet- uroggera „Batman Returns“ einfald- lega þá stærstu og bestu sem sést hef- ur! ;; Aðaihiutverk: Michael Keaton, Danny De Vito, Michelle Pfeiffer og Christopher \A/alken. Fran^leiðandi: Denise Di Novi oc Tim Burton. Leikstjór;: Tim Burton. *r J ft sunnudag kl. 9 ÓÐUR TIL HAFSINS NICK NOLTE, BARBRA STREI- SAND 1 STÓRMYNDINNI, SEM TILNEPND VAR TIL SJÖ ÓSKARS VERÐLAUNA. MYNDIN ER GERÐ EFTIR METSÖLUBÓK RITHÖFUNDA RINS PATS CONROY. „Afar vel gert og leikíð „tórdra ma..™ vid- kv*m tilfinningamál og uppgjör fólka við fortíðina. Nolte er fimasterkur að vanda." ★★★'/í SV. MBL. ★ ★★BÍÓLÍNAN ★ ★★PRESSAN ..TIE PlllttE OF nDES" ER lÍGfMMYND MEB iFHIHi LEIEBRUM, SEM BNXENDBR GfeNl KVIEMTNDI fTTí EKKI II Lill FMM IJi SÉR Fllll sunnudag kl. 3 og 5 Ómótstæðileg teiknimynd með íslensku tali, full af spennu, alúð og skemmtilegheitum. Óliver og Ólafía r I næstu viku STÓRSPENNUMTND ÁRSINS Fimmtudagur 8. október 1992 11 Sjallinn % Fimmtudagskvöld kl. 20-01 'mk Pöbbinn opinn Eyjólfur Kristjánsson skemmtir íSbSét Föstudagskvöld kl. 20—03 Diskótek Frítt inn til 12 Pöbbinn opinn írá sunnudegi til miðvikudags eins og vanalega. Krúsin Gleðigjafahelgi Meiriháttar skemmtidagskrá fyrir matargesti Flytjendur: Ellý Vilhjálms Bjarni Arason Andri Backman og Jóhannes Kristjánsson sem flytur gamanmál ásamt dönsurum og hljómsveitinni Gleðigjöfum Húsið opnað fyrir matargesti kl. 19. Fyrir þá sem ætla bara á dansleikinn er húsið opnað kl. 11.30. Hljómsveitin Gleðigjafar leikur fyrir dansi 18 ár Miðapantanir í síma 4486 á fimmtudagskvöld og föstudagskvöld. Matseðill Forréttur Rjómalöguð sjávarréttasúpa Aðalréttur Nautakjöts- og lambakjötstvenna með bakaðri kartöflu, kryddsmjöri og koníakssósu Eftirréttur Ferskir ávextir Grand Marnier Um næstu helgi Föstudaginn 16/10 og laugardaginn 17/10: Hljómsveitin STJÓRNIN Föstudagskvöld 16 ár Laugardagskvöld 18 ár

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.