Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 29.10.1992, Side 1

Vestfirska fréttablaðið - 29.10.1992, Side 1
Varahjóli stolið Ishúsfélagið hættir við að kaupa Sölva Bjarnason Varadekki á feigu var stolið úr Toyota Tercei bif- reið Flugmálastjórnar á ísafirði fyrir skömmu. Hafði gleymst að læsa hler- anum aftan á bifreiðinni og þjófínn hefur trúlega vantað varahjól sárlega. Hann er vinsamlegast beðinn um að skiia vara- hjóiinu sem fyrst og getur hann sett það fyrir utan hús Flugmálastjómar á ísa- fjarðarflugvelli svo lítið beri á. Vitað er hver hann er og mun hann fá makleg málagjöld ef hann fer ekki að þessum ráðum. -GHj. Vöru- verð á ísa- firði yfir 70% hærra en I Bónus -sjá bls 2 Á þriðjudag var frestað að taka afstöðu til tilboðsheima- manna í eignir þrotabús Fisk- vinnslunnar hf. á Bíldudal, þegar ljóst var að Ishúsfélag Isfirðinga hf. var hætt við að- kaupa skuttogarann Sölva Bjamason. Ætla Bílddæling- arnir aðreyna að fá nýja kaup- endur að togaranum. Að sögn Jóhannesar G. Jónssonar, framkvæmdastjóra íshúsfélagsins, hefði greiðslu- Rækjuvertíðin í Húnaflóa hófst á föstudaginn. Mjög góð veiði var og er rækjan stór og falleg. Leyfilegt er að veiða 1500 tonn í Húnaflóa á vertíð- inni og er það 500 tonnum minni afiakvóti en í fyrra. Eru menn mjög óánægðir með þá ráðstöfun og telja að útlitið sé betra nú en oft áður með veið- arnar. Þessi kvótaskerðing hef- ur í för með sér að vertíðin og vinnslutíminn í landi styttist um 5-6 vikur og hefur þar af leiðandi minni vinnu í för með sér. Frá Drangsnesi róa sjö rækjubátar og sjö bátar róa frá Hólmavík. Nokkrar trillur og einn stór bátur róa með línu frá Hólma- vík. Hefur afli stóra bátsins verið um 100 kg á bala en hann rær með 40 bala. Á föstudaginn var aflinn betri eða 5 tonn á 40 byrði félagsins orðið of þung ef af þessum kaupum hefði orðið. "Við erum að svipast um eftir- skipi til hráefnisöflunar fyrir okkur og höfum verið að þvf- lengi. Því miður gekk þetta ekki upp. Sumar vikurnar hafa fallið niður einn, tveir og þrír dagar í vinnu hjá okkur. I dag (þriðju- dag) er vinnu lokið þessa viku og þrír dagar framundan sem engin vinna verður í húsinu", sagði Jóhannes. balana. Afli smábátanna hefur verið misjafn og þegar best er fá þeir 100 kg á bala að meðal- tali. Um kvöldmatarleytið á föstudagskvöld var maður handtekinn á bíl sínum á ísa- firði. Var hann að koma af ísa- fjarðarflugvelli eftir að hafa sótt fikniefni sem hann hafði fengið í fragt með áætlunarvél Flugleiða. Reyndist maðurinn vera með rúm sjö grömm af hassi á sér. Tveir menn til við- I síðustu viku var sagt hér í blaðinu að ætlunin væri að úr- elda Sölva Bjarnason upp í nýjan frystitogara sem Hrönn hf. ætti á teikniborðinu. Það er ekki rétt og munu kaupin, ef af þeim hefði orðið, eingöngu hafa verið ætluð vegna hrá- efnisöflunar til handa Ishúsfé- laginu hf. Er beðist velvirðing- ar á þessari missögn. -GHj. Ágætur afli hefur verið á færin á Ströndum, allt upp í tonn á færi á dag, þegar róið er norður undir Selsker. bótar voru teknir til yfirheyrslu á Isafirði í tengslum við þetta mál. Fjórði aðilinn, sendand- inn, var handtekinn í Reykjavík og yfirheyrður þar. Málið er að fullu upplýst og var þarna um menn að ræða sem áður hafa komið við sögu í fíkniefnamálum. -GHj. Togarinn Sölvi Bjarnason við bryggju á Bíldudal Rækjuveiðar hafnar í Húnaflóa: Óánægja með skertan kvóta -GHj. Isafjörður: Tekinn meö sjo grömm af hassi PÓLUNN HF. S 3092 Sala & þjónusta Rafþjónusta Raftækjasala Rafhönnun Rafeindaþjónusta Siglingatæki Kælitæki © PÓLLINN HF Nýkomin sjónvörp í m m úrvali SONY - PHILIPS - SANYO á frábæru verði Hagstæð greiðslukjör IFIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER1992 36. TÖLUBLAÐ • 18. ÁRGANGUR Reykhólar: Þörunga- verksmiðjan virðist á uppleið I sumar hefur gengið vonum framar hjá Þörungaverk- smiðjunni á Reykhólum. Afli hefur verið 10% meiri og sala verið 30% meiri en í fyrra, og því hefur gengið á birgðirnar. Framkvæmdastjóri er sem fyrr Páll Ágúst Ásgeirsson. Starfsemi verksmiðjunnar mun liggja niðri að mestu yfir vetrarmánuðina. Enn sem komið er ber ekki á at- vinnuleysi á Reykhólum. Hreppsnefnd Broddaneshrepps svarar ekki félags- málaráðuneytinu Sigurkarl Ásmundsson, fyrrverandi skólabílstjóri við Broddanesskóla og bóndi í Snartartungu í Bitru á Ströndum, kærði hreppsnefnd Broddaneshrepps til fé- lagsmálaráðuneytisins í haust, eins og fram hefur komið hér í blaðinu. Hafði hann ekið skólabömum í hreppnum í 20 ár, en var sagt upp störfum og tengdasonur hrepps- nefndarmanns ráðinn í staðinn með atkvæði tengdaföð- urins í hreppsnefndinni. Kæra Sigurkarls byggðist á því að tengdafaðirinn haft verið vanhæfur í málinu vegna tengdanna. Að sögn Þórhildar Líndal, lögfræðings í félagsmála- ráðuneytinu, fékk hreppsnefndin frest til 23. október til þess að gera grein fyrir sínum sjónarmiðum í þessu máli. Ekkert svar barst ráðuneytinu innan frestsins og hefur það nú veitt hreppsnefndinni lokafrest til 6. nóvember til þess að svara fyrir gjörðir sínar. Samkvæmt lögum er ráðu- neytinu skylt að úrskurða í kærumálum sem þessum inn- an 2ja mánaða frá því að kæra berst. Blaðið hafði samband við Jón Gústa Jónsson í Steina- dal, oddvita Broddaneshrepps, en hann vildi ekki tjá sig um þetta mál. Hann staðfesti hins vegar að Gunnar Sverrisson á Þórustöðum hefði sagt sig úr hreppsnefnd- inni með ábyrgðarbréfi vegna þessa máls. Reykhólahreppur: Ný rétt á Eyri í Kolla- firði I haust kont Reykhólahreppur upp nýrri rétt á Eyri í Kollafirði í Gufudalssveit. Réttin er úr fúavörðu timbri, 25 metrar í þvermál og tekur um tvö þúsund tjár. Hún bætir úr brýnni þörf. FLUGFELAGIO ERNIR P ÍSAFIRBI Daglegt áætlunar- flug um Vestfirði. Leiguflug innan- lands og utan, fimm til nítján far- þega vélar. Sjúkra- og neyðarflugsvakt allan sólarhringinn

x

Vestfirska fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.