Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 05.11.1992, Blaðsíða 1

Vestfirska fréttablaðið - 05.11.1992, Blaðsíða 1
] n IS Tl m tsi K i FRÉTTABLAÐIÐ || Þjónustu- fyrirtækin komin á hnén vegna gjaldþrota annnarra - bls. 5 Ný verðkönnun á ísafirði, Bolungarvík og í Hagkaup - bls. 2 Vestfirska les fjárlögin fyrir samgöngu- ráðherra - bls. 10 Þjóðsaga um Eggjagrím - bls. 10 Utgerð og fiskvinnsla á Djúpuvík í hættu, segir Þorsteinn Pálsson - bls. 5 Eigandi Hagkaups skýtur sel - bls. 4 Seiðadráp - aflinn heilfrystur í pönnur og settur í bræðslu Sýnishorn af seiðunum sem heilfryst voru í pönnur og síðan sett í bræðslu. Myndin var tekin í gær, miðvikudag. Stærð seiðanna má glögglega sjá í samanburði við eldspýtnastokkinn til hægri á myndinni. Á þriðjudag kom vörubíll með fiskúrgang til bræðslu í síldarverksmiðju EG í Bolung- arvík. Slíkt vari ekki í frásögur færandi ef ekki hefðu verið á bílnum á milli tvö og þrjú tonn af kalýsu og ýsuseiðum, heilfrystum í pönnur. Innanum voru einnig þorskseiði. Virðist afli þessi hafa komið á land úr úthafsrækjubát og hafa verið frystur um borð, því einstaka rækja var innan um fiskseiðin. Á myndinni má sjá hve smár fiskurinn er í samanburði við eldspýtustokkinn. Ekki veit VESTFIRSKA með fullri vissu hver veiddi, en grunar þó. Spumingin er þessi: Er það al- gengt að landað sé miklu af seiðum til bræðslu og em ekki einhver viðurlög við slíku? Auðvelt ætti að vera að komast að því hver hér átti hlut að máli því mörgum er ekki til að dreifa. -GHj. Kjartan Sigmunds smíðar þorskgildrur Kjartan Sigmundsson viö þorskgildrusmíöar í vinnuskúr sínum við Seljalandsveg á ísafirði. Fyrir framan hann eru tveir rarnmar sem hann var að Ijúka við að smíða og eiga að fara í gildrurnar. Þegar Kjartan Sigmundsson, trillukarl og rækjuteljari á Isa- firði, las frétt í Vestfirska fréttablaðinu um þorskgildrur Sigurðar Hjartarsonar í Bol- ungarvík, fór hann strax út í Vík til þess að skoða. Síðan á- kvað hann að smíða sér gildrur sjálfur, heldur minni en gildrur Sigurðar, og reyna þær hér í Djúpinu. Finnst Kjartani gildr- urnar vera áhugaverð nýjung í fiskveiðum hér og vel þess virði að reyna þetta til hlítar hér á Vestfjarðamiðum. Sagðist hann ætla að bíða með að reyna sínar gildrur þangað til hann hefði fréttir af fyrirhuguðum tilraunum Sigurðar. Segist Kjartan hafa mikla trú á þessu veiðarfæri. -GHj. PÓLLINK HF. S 3092 Sala & þjónusta © Rafþjónusta Raftækjasala Rafhönnun Rafeindaþjónusta Siglingatæki Kælitæki PÓLLINN HF Nóvembertilboð jfiPIS í FULLU GILDI f PÓLNUM, NEMA HVAÐ? ÓTRÚLEGT VERÐ - VERT(I HfiGSÝNN FIMMTUDAGUR 5. NOVEMBER1992 37. TÖLUBLAÐ • 18. ÁRGANGUR SIMI94-4011 • FAX 94-4423 VERÐ KR. 150 3öngu-Hrólfar ætla að hittast núna á laugardag- i, þann 7. nóvember kl. 14, við Ósbrúna í Bol- ungarvík. Gengið verður niður með Ós ag meðfram sjónum. Fólk er hvatt til þess að mæta og stunda holla og fræðandi útivist undir leiðsögn kunnugra manna. -GHj. w m ** m ** kokai beitan málinu ■-.wr.-v. I í kókaínmálinu sem nú sem Tálbeitan" Reykjavík er kaupsýslumaður þekkja. Hann heitir Jóhann J. Ingólfsson og raktvær tískuverslanir á ísafirði fyrir um þremur árum, auk þess sem hann rak íslcnsk- portúgalska verslunar- félagið í Reykjavík. ir a er fyrir rétti ísfirðingar júnímánuði 1989 heimamanna hann svaraðí opnaði fyrirtæki Jóhanns, Heildverslunin Trax hf., markað á Seljalandsvegi 20 á ísafirði. Út af þessu spruttu blaðaskrif og gagnrýni á „farandsölumenn að sunnan“. Jó- með athugasemd í Vestfirska frétta- blaðinu, kvaðst vera kominn til að vera og stofnaði Tískuvöruverslunina Trax“ á sama stað. I septem- bermánuði opnaði Jóhann síðan „Tískuverslunina Caskó“ í Mjallargötu 5 á ísafirði og birtust auglýs- ingar frá þeirri verslun allt til jóla það ár, en hverfur hún af sjónarsviðinu. í fréttum af réttarhöldunum í eftir það kókaínmálinu síð- ustu daga virðist sem „tálbeitan" sé haldin alvar- legu minnisleysi. Það kemur ekki mjög á óvart, í Ijösi þess hvernig gekk að fá manninn til að muna eftir að greiða auglýsingarnar sem hann fékk birtar vestra á sínum tíma. „Andri hann var fór á sjó í fyrrad búinn að draga ag með sex bala og þegar einn misstu þeir út hálsinn og þá fór að kula“, sagði Strandajarlinn Axel a Gjögri í samtali við blaðið um 10 tonna línubát sem rær frá Norðurfirði á Ströndum um þessar mundir. „Hann átti fimm bala eftir ódregna og skíldi þá eftir. Daginn eftir fór hann eftír þeim og giskaði á tvö hundruð kíló. Andri fór einu sinni á sjó í síðustu viku með 12 bala og fékk 500 kg. Heimingurinn af afl- anum var þorskur og hitt var ýsa, lok og svoleiðis. Hann var norðaustan í og ekki verulega gott morgun og tölvert mikill sjór sjóveður. Nú um hádegið er komið hvítalogn og glansandi sól og orðið heið- bjart“, sagði Axel gær, miðvikudag. VESTFIRSKA talaði við hann í -G Hj. FLUGFELAGIO ERNIR P ÍSAFIROI Sími 94-4200 Daglegt áætlunar- flug um Vestfirði. Leiguflug innan- lands og utan, fimm til nítján far- þega vélar. Sjúkra- og neyðarflugsvakt allan sólarhringinn

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.