Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 05.11.1992, Blaðsíða 2

Vestfirska fréttablaðið - 05.11.1992, Blaðsíða 2
VESTFIRSKA 2 Fimmtudagur 5. nóvember 1992 ------- | mtn\HLAÐI» VESTFIRSKA 1 FRÉTTABLAÐIÐ | Vestfkska fréttablaöiö er vikublað, óháð stjórnmálaflokkum, og kemur út síðdegis á fimmtudögum. Blaðið fæst bæði í lausasölu og áskrift. Útgefandi, ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hlynur Þór Magnússon. Verð í lausasölu kr. 150. Verð i áskrift kr. 135 ef notaðar eru Visa eða Eurocard skuldfærslur (það er ekkert flókið, bara hringja og gefa okkur upp númerið á kortinu); annars kr. 150. Ritstjórn og auglýsingar: Austurvegi 2 (Kaupfélagshúsinu, 2. hæð), ísafirði, sími (94)-4011, fax (94)-4423. Blaðamenn: Hlynur Þór Magnússon, Túngötu 17, ísafirði, heimasími (94)-4446, og Gisli Hjartarson, Fjarðarstræti 2, ísafirði, heimasími (94)-3948. Prentvinnsla: ísprent hf., Aðalstræti 35, ísafirði, sími (94)-3223. Leiðari Ferðaskrifstofa Vestf jarða og framtíð starfsins sem þar hefur verið unnið Ferðaskrifstofa Vestfjarða hefur nú verið lýst gjaldþrota, eins og kemur fram annars staðar í blaðinu. Skrif- stofan hefur gegnt mjög mikilvægu hlutverki í þágu vestfirskra ferðamála og ferðamannaþjónustu á liðnum ára- tug. Að hluta hefur starfsemi hennar falist í sölu farseðla fyrir Flugleiðir, auk þess sem hún hefur skipulagt pakkaferðir og utanlandsferðir fyrir heimamenn. En það sem mikilvægara hlýtur að teljast, hún hefur annast þjónustu við ferðafólk sem hingað hefur komið, skipulagt skoðunarferðir um Isafjörð og nágrenni, skipulagt ferðir á Homstrandir, haft umboð fyrir Eyjalín og Fagranes, verið miðstöð fyrir rútuferðir á svæðinu og selt sæti í póstflugi og útsýnisflugi. En einn stærsti þátturinn í starfsem- inni, sem hefur farið sívaxandi með árunum, er margháttuð upplýsinga- gjöf til ferðamanna, og á síðastliðnu ári var Ferðavakinn settur upp á skrifstofunni. Þar að auki átti Ferða- skrifstofan mikinn þátt í því fyrir þremur árum að skipuleggja ferðir sem nefndar voru Western Horizon og vom auglýstar út um Evrópu. Það var mikil kynning fyrir Vestfirði. Nú hljóta sveitarstjómir og aðilar í ferðaþjónustu hér að verða að finna nýjan vettvang til að sinna því hlut- verki sem Ferðaskrifstofa Vestfjarða hefur gegnt til þessa. Það má ekki dragast lengi, því ferðaþjónusta byggist á skipulegu undirbúnings- starfi langt fram í tímann. Það sem til er sáð á þeim vettvangi verður ekki uppskorið samdægurs, og verði því ekki sinnt sem til hefur verið sáð á liðnum árum er hætt við að það mikla starf verði til einskis. Hlynur Þór Magnússon. Ný verðkönnun Verkalýðsfélagsins Baldurs Hér birtist verðkönnun sem Verkalýðsfélagið Baldur á ísafirði hefur nýlokið við að gera í fimm verslunum á ísafirði, tveimur verslunum í Bolungarvík og í Hagkaupum í Reykjavík. Plús (+) við verð merkir að um lægsta verð sé að ræða á viðkomandi vörutegund en mínus (-) að um hæsta verð sé að ræða. Taflan er var tilbúin frá starfsmönnum Verkalýðsfélagsins Baldurs í gærkvöldi (miðvikudagskvöld). Hún er birt hér athugasemdalaust að sinni eins og hún kemur af skepnunni og lesendum látið eftir að túlka hana eins og þeim þóknast. ( ) =Tilboðsverð Hveiti Kornax 2 ka. Kaupf. Björns- ísf. búð okt "92 okt "92 105 106- Vöruval Búð Hnífsd. okt "92 okt "92 97 106- H.N. Búðín okt "92 Bjarni Einar Eiríks Guðfinns okt "92 okt "92 104 95+ Hagkaup RVK. okt "92 65 Hveiti Pillsburrv best 10 lbs. 330+ 354- 259 Hveiti Juvel 2 ka. 75+ 165- Strásvkur Dansukker 2 ka. 140 142 149 165- 137 126+ 98 Molasvkur Sirkku 750 ar. 110+ 131- 119 120 120 88 Molasvkur Dansukker 1/2 ka. 77 + 82 79 96- 89 82 45 Flórsvkur ísl. Dakknina 1 ka. 160+ 162- 160+ 160+ 106 Flórsvkur Dansukker 1/2 ka. 82 85- 76 82 71+ 43 Púðursvkur ísl oakknina 1 ka. 159+ 173 176- 165 160 168 112 Púðursvkur Dansukker 1/2 ka. 75 88- 76 83 71+ 71+ 43 SírÓD Tate aná Lvle 1 ka. 225 186 SírÓD Tate and Lvle 1/2 ka. 129 140 175 180- 128+ 138 70 Lvftiduft Rovale dós 450 ar. 326 376- 333 340 309+ 322 Lvftiduft Rovale Dakki 200 ar. 138 148- 143 148- 137 136+ 89 Kakó Hersevs 227 ar. 405 332 Kakó Rowntrees 125 ar. 206+ 211 212- 208 Kakó Flóru 200 ar. 173- 165 164 163 156+ 129 Kókómalt Nesavik 700 ar. 475- 468 473 470 466+ 312 Kókómalt Nesavik 400 ar. 293 289 292 300- 293 288+ 225 Kókómalt Ovik 454 ar. 219 Kaffi Ríó 250 ar. 129 135- 129 135- 128 121+ 99 Kaffi Braaa oulur 250 ar. 118+ 124- 118+ 123 90 Kaffi Oevalía 250 ar. 132 + 139 139 140- 140- 109 Kaffi Neskaffi Guld 100 ar. 325 320 332 333- 318+ 194 Te Melroses 100 Dok. 512 + 539- 380 Te Melroses 25 Dok. 146 149- 146 126+ 143 Kaffifilter Melita 102 40 Dok. 73 + 75 80- 73 + Hrísarión Rice 454 ar. 84 87 88- 79 80 75+ 81 Sólarión 950 ar. 185+ 233- 229 212 216 230 133 Sólarión 500 ar. 112 + 126 128- 122 128- 83 Rasp Paxó 142 ar. 83 87- 77 + 84 86 Cornflakes Kelloaas 500 ar. 298- 231+ 246 292 241 183 Coco Puffs 550 ar. 324- 307 + 319 310 248 Cheerios 425 ar. 232 + 239- 234 177 Túnfiskur Palacio 115 ar. 139+ 139+ 139+ 151- 122 Túnfiskur Ora 185 ar. 101- 99+ 100 Grænar baunir Ora 1/1 dós 153- 149 148 138 92 + 136 96 •'■Grænar baunir Ora 1/2 dós 93- 89 89 84 83 + 55 Blandað Grænmeti Ora 1/1 d<y» 204- 189+ 193 201 Blandað Grænmeti Ora 1/2 dós^ 120- 120- 115 102+ 114 71 Rauðkál Ora 840 ar. 213- 205+ 208 Rauðkál Ora 450 ar. 127 127 81 Maíscorn Ora 430 ar. 162- 160 157 146+ 160 160 96 Maíscorn Ora 300 ar. 119- 117 114 107 + 118 114 Handsápa Lux 125 ar. 60 58+ 60 65- 49 Handsápa Lux 75 ar. 38+ 39- 38+ Mvkinaarefni Dún 1 ltr. 171- 169+ 156 Þvottaefni C-ll kassi 3 ka. 514 + 557 576- 549 318 Þvottaefni Iva 2.3 ka. 541+ 553- 496 Þvottaefni Vex 3 ka. 657 677 689- 645+ 499 l»vottaefni Vex 700 ar. 157 162 173- 154 + Ariel Color 2 ka. 908 935 945 935 1108- 894 + 799 Milt fvrir barnið 650 ar. 161+ 167 178- UbDbvottalöaur G/Hreinol 500 ml. 101 99 98+ 122- 99 69 SiamDÓ Jeme Hellen 150 ml. 155 195- 149 + 182 168 188 WC Papco 2 rúl. 75 76- 74 + 74+ 50 Tannkrem Colaate sprauta 100 ml. 217 + 247- 159 Tannkrem Colaate 75 ml. 149 173- 163 140+ 163 93 Eaa 1 ka. 389 405- 385 404 372+ 399 388 353 Smiörlíki Akra 1/2 ka. 139- 134 136 130+ 130+ 101 Smiör 276+ 276+ 289- 276+ 276+ 276+ 275 Brauðostur 26% 1 ka. 812 812 812 812 812 812 812 1 ltr. 69 69 69 69 69 69 69 68 1/2 ltr. 298 298 298 298 298 298 298 1 ltr. 275- 269 269 272 243 + 178 Tropical Nektar Sól 1 ltr. 110 98+ 99 116- 102 86 1 ltr. 196- 195 193 + 137 EdIí rauð 1 ka. 151+ 226 169 234 207 246- 188 109 Appelsínur 1 ka. 120+ 161 142 179 158 190- 169 98 Kindakæfa 1 ka. 460+ 598 598 598 598 778- 633 1 ka. (1499) 2687 (1499) 2727- (1499) 1449+ 2687 1 ka. (1299+) (1299+) (1299+) 1722- 1489 1333 2248 200 ar. 66- 55+ 55+ 65 60 39 400 ar. 154 169 145+ 167 170- 150 97 Kremkex Frón 250 ar. 132- 131+ 132- 131+ 131+ Krvdd Knorr Aromat dós 90 ar. 182- 176 172 170 169+ 174 137 Krvdd Knorr Aromat poki 90 ar. 126- 124 121 122 119 + 122 90 Salt Cerebos 750 ar. 102+ 108 104 103 121- 92 Borðsalt Katla 1 ka. 67 68 69- 67 62 + 68 68 36 Tómatsósa Libbvs 567 ar. 153- 136 129 144 131 124 + 84 340 ar. 100 104- 94 94 98 88+ 68 Maiónes Gunnars 250 ml. 86- 85 85 77 + 85 35 59 SÚDukiöt 1 ko. 545- 539+ 539+ 539+ 539+ 539+ 539+ 542 Saltkiöt 1 ka. 617 596 748- 596 536+ 596 729 579 1 ka. 846- 631+ 831+ 631+ 831+ 631+ 831+ 830 Lærissneiðar 1 ka. 1188+ 1232 1251- 1232 1232 1232 1232 1225 Læri 1 ko. 880- 876+ 876+ 876+ 876+ 876+ 824 1 ko. 783 814- 782 + 814- 814- 814- 814- 810 Nautadiakk 1 ka. 823 835 799+ 799+ 799+ 894- 878 639 Kindahakk 1 ka. 749 735 829- 702 + 702 + 775 775 704 Kiúklinaur 1 ko. 583 595 659- 549+ 605 576 566 Kartöflur 2 ka. 225+ 242 249 284- 279 248 243 149 Fiskbollur Ora 1/1 dós 296 321 299 292 322- 169+ 197 Fiskbúðinaur Ora 1/1 dós 431 467 398 425 468- 255+ 281 Pampers Ultra 9-18 ka. 42 stk. 1228 1149 1149 1390 1434- 1140+ 1096 Gerber barnam. perudós 113 ar. 53- 52 53- 51 46+ 39 Milupa Rice Inf. Desert 150 qr. 152 160- 151+ 159

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.